13_Sogklukkur og tangir Flashcards
hversu algengar eru áhaldafæðingar?
8-9% fæðinga (sogklukkur 7,6% og tangir 0,7%)
algengasta töngin?
simpson
ástæður fyrir áhaldafæðingu? (3)
1) hjartsláttur fósturs óeðlilegur
2) uppgjöf móður
3) hægur framgangur á 2. stigi
hvenær á að nota áhöld vegna lélegs framgangs á 2. stigi?
1) frumbyrjur: eftir 2 klst og 3 klst ef deyfing
2) fjölbyrjur: eftir 1 klst og 2 klst ef deyfing
skilyrði sem þarf að uppfylla f áhaldafæðingu? (7)
1) höfustaða
2) útvíkkun lokið
3) belgir rofnir
4) góð deyfing
5) konan í stoðum
6) góðar hríðir eða syntocinon dreypi
7) varaplan til staðar
hvenær má bara toga með klukku?
í hríðum
max tilraun með sogklukku?
15 mín eða 5 tog
hvað er CPD?
cephalopelvic disproportion (mismatch milli höfuð barns og mjaðmagrindar móður)
frábendingar fyrir sogklukku? (4)
1) útvíkkun ekki lokið
2) kollur ekki kominn niður fyrir spina
3) andlitsstaða
4) fyrirburar (>34v)
hvort tangarblaðið er lagt fyrst á kollinn?
vinstra
complikationir af sogklukku? (3)
1) trauma á vefi móður, spincter, hematoma
2) cephalohematoma (blæðing undir beinhimnu)
3) intracranial blæðing hjá barni