3_Lífeðlisfræði þungunar Flashcards

1
Q

hlutfall bandvefs og vöðva í cervix og corpus? (2)

A

1) cx er 90% bandvefur og 10% vöðvar

2) corpus er 10% bandvefur og 90% vöðvar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvaða breytingar verða á virkni í eggjastokkum í þungun? (3)

A

1) gulbú (corpus luteum) stækkar á 1. trimestri (er nauðsynlegt þar til fylgjan tekur við eftir 8 vikur)
2) egglos hætta að verða
3) hCG veldur estro+progesterion framleiðslu frá eggjastokkum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvernig breyist lögun legs?

A

rotatio til hægri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

í hvaða segment skiptist legið? (2)

A

1) isthmus (neðra)

2) corpus (efra)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvaða hormón veldur hypertrofi+hyperplasi á æðum og vöðvafrumu í legi?

A

estrogen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvað gera trophoblastar?

A

invasiona í spiral æðakerfi fylgjubeðs (endothel víkur fyrir þeim)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

af hverju blæðir manni ekki út á blæðingum?

A

því spiralæðarnar dragast vel saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað þolir fóstur mikla blóðflæðisminnkun?

A

50% minnkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvernig lítur legháls út í þungaðri konu? (4)

A

1) bláleitur
2) bjúgmikill
3) rúmmálsmeiri
4) þykkt slím

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvað gerist í lumbosacral hrygg og pelvis?

A

liðamót losna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvað gerist í rifbeinum í þungum?

A

costochondral mótin losna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvað heitir sveigjan á hryggnum í þungun?

A

lumbal lordosa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvað gerist í húð í þungun? (6)

3 alm og 3 patho

A

1) hyperemia (aukið blóðflæði)
2) aukin pigmentation
3) chloasma (dökkur litur í andliti)
4) palmar erythema
5) spider naevi
6) striae gravidarum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvaða breytingar verða í brjóstum?

A

hypertrófía og hyperplasía kirtla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

meðalþyngarauknin?

A

12 kg (14,8 á íslandi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

léttast við fæðingu?

A

8 kg (10 kg á íslandi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

þyngdaraukning eftir fæðingu?

A

4 kg (6 kg á ísl)

18
Q

verður takmörkun á diaphragma hreyfingu snemma í meðgöngu?

A

nei seint

19
Q

hvað í öndun eykst mjög snemma á meðgöngu?

A

tidal volume (eðlileg öndun) (ss konana andar dýpra en ekki oftar)

20
Q

hvernig breytist púls á meðgöngu?

A

eykst um 15 bpm

21
Q

eykst eða fellur perifer mótstaða í blóðrás?

A

fellur (venga vasodilatation og vegna lágs mótstöðusvæðið í fyljgbeði)

22
Q

hvernig breytist bþ í meðgöngu? (2)

A

1) systóla helst óbreytt

2) diastóla fellur 10 mmHg (milli 15-34v)

23
Q

eðl hbk hækkun?

A

úr 7þús í 10,5 þús

24
Q

eðl blóðflögu hækkun?

A

úr 170þús í 300þús

25
Q

hversu mikið eykst blóðmagn í %?

A

um 30-40%

26
Q

afh hækkar kreatinin clearance?

A

því GFR og RPF (renal plasma flow) eykst

27
Q

af hverju er aukin hætta á pyelonephrit?

A

því ureter víkkar

28
Q

breytingar í þvagfærum á meðgöngu? (5)
5 mælingar
anatómía
aukin tíðni hvers?

A

1) GFR og RPF aukast
2) krea og urea lækka
3) renal glykosuria
4) ureterar víkka
5) aukin tíðni sýkinga

29
Q

breytingar í meltingarvegi á meðgöngu? (3)

A

1) lækkað motilitet (tryggir betri absorptio)
2) matarlyst eykst
3) gallvega stasis

30
Q

hvernig breytist lifrarstarfsemi á meðgöngu?

A

óbreytt

31
Q
hvernig breytast efnaskipti? (5)
orkuþörf
eftir máltíðir?
í lifur?
blóðfita og kól?
A

1) orkuþörf hækkar (2100->2500)
2) glucosutoppar eftir máltíðr hækka (meira til fósturs vegna insulin resistans)
3) glycogenforði lifrar lækkar (->ketosu hætta)
4) hyperlipidemia
5) kólesteról tvöfaldast

32
Q

hvað er hætt við hjá týpu 1 sykursjúkum óléttum?

A

dka hætta (gerist hraðar)

dka = lítið insúlín (meiri fitubrennsla og -> ketónar)

33
Q

breytingar í ónæmiskerfi? (2)

A

1) aukning á barksterum

2) lækkun á MHC antigen tjáningu

34
Q

lýsa naflastreng? (3)

A

1) 30-90 cm langur
2) 2 arteriur + 1 vena umlukin Whartons geli
3) hár venuþrýstingur

35
Q

hvenær yfirtekur fylgjan framleiðslu á estro og progest?

A

eftir 8 vikur

36
Q

3 hormón sem fyljga framleiðir?

A

1) estradiol/estriol
2) hCG
3) hPL (human placental lactogen)

37
Q

hvað gerir prógesterón í þungun? (2)

A

1) bælir samdrætti í legvöðva

2) magnar legslímhúð

38
Q

hvað gerir estrogen í þungun? (2)

A

1) örvar legvöxt

2) breytir (eykur) blóðflæðinu til legs

39
Q

hversu mikið stækkar barn frá 28-40 viku?

A

3-4 faldast

40
Q

hvenær nær fylgjan hámarksvexti?

A

við 30 vikur