3_Lífeðlisfræði þungunar Flashcards
hlutfall bandvefs og vöðva í cervix og corpus? (2)
1) cx er 90% bandvefur og 10% vöðvar
2) corpus er 10% bandvefur og 90% vöðvar
hvaða breytingar verða á virkni í eggjastokkum í þungun? (3)
1) gulbú (corpus luteum) stækkar á 1. trimestri (er nauðsynlegt þar til fylgjan tekur við eftir 8 vikur)
2) egglos hætta að verða
3) hCG veldur estro+progesterion framleiðslu frá eggjastokkum
hvernig breyist lögun legs?
rotatio til hægri
í hvaða segment skiptist legið? (2)
1) isthmus (neðra)
2) corpus (efra)
hvaða hormón veldur hypertrofi+hyperplasi á æðum og vöðvafrumu í legi?
estrogen
hvað gera trophoblastar?
invasiona í spiral æðakerfi fylgjubeðs (endothel víkur fyrir þeim)
af hverju blæðir manni ekki út á blæðingum?
því spiralæðarnar dragast vel saman
hvað þolir fóstur mikla blóðflæðisminnkun?
50% minnkun
hvernig lítur legháls út í þungaðri konu? (4)
1) bláleitur
2) bjúgmikill
3) rúmmálsmeiri
4) þykkt slím
hvað gerist í lumbosacral hrygg og pelvis?
liðamót losna
hvað gerist í rifbeinum í þungum?
costochondral mótin losna
hvað heitir sveigjan á hryggnum í þungun?
lumbal lordosa
hvað gerist í húð í þungun? (6)
3 alm og 3 patho
1) hyperemia (aukið blóðflæði)
2) aukin pigmentation
3) chloasma (dökkur litur í andliti)
4) palmar erythema
5) spider naevi
6) striae gravidarum
hvaða breytingar verða í brjóstum?
hypertrófía og hyperplasía kirtla
meðalþyngarauknin?
12 kg (14,8 á íslandi)
léttast við fæðingu?
8 kg (10 kg á íslandi)