11_Sitjandi staða Flashcards

1
Q

algengi sitjandastöðu í 40v, 36v og 34v?

A

1) 40v = 3%
2) 36v = 5%
3) 34c = 15%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

alvarlegasta komplikation með sitjandastöðu?

A

framfall á naflastreng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

3 mism sitjandastöður?

A

1) fullkomin sitjandastaða
2) uppslegnir fætur/bein sitjandastaða
3) fótstaða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvað er Frank Breech?

A

uppslegnir fætur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvað er bein sitjandastaða?

A

uppslegnir fætur (Frank Breech

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Orsakir sitjandastöðu? (7)

A

1) fyrirburar
2) fjölburar
3) fyrirsæt fylgja (tekur pláss frá kolli)
4) myom í legi
5) malformation á legi
6) malformation á fóstri (t.d. óeðl stórt höfuð)
7) neurologiskar orsakir (t.d. hreyfa sig ekki eðl og í sömu stöðu lengi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað finnst í ytri þreifingu ef sitjandi? (3)

A

1) mjúkur sitjandi neðst
2) harður ballotterandi kollur
3) hjartsláttur ofar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað finnst í innri þreifingu ef sitjandi?

A

mjúkur fyrirsætur fósturhluti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvenær er ástæða til meðferðar við sitjandastöðu?

A

við 36 vikur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

viðbrögð við sitjandastöðu við 36v? (3)

A

1) staðfesta með ómun hvernig lega, legvatnsmagn, fylgjustaðsetningu
2) bjóða upp á vendingu
3) ræða fæðingarmáta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

skilyrði fyrir vendingu? (5)

A

1) a.m.k 37v
2) gott fósturhjartsláttarrit
3) móðirin samþykk
4) keisaraskurður ekki ráðgerður
5) legvatn ófarið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvaða lyf gefur maður í vendingu? (2)

A

bricanyl f legslökun

svo gefur maður anti D fyrir rhesus neg konur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

lýsa framkvæmd vendingar? (4)

A

1) legslökun
2) hliðarlega
3) ýta undir sitjanda og bíða eftir sjálfkrafa steypu eða ýtt á kollinn þegar sitjandi er kominn nægilega hátt upp
4) fylgjast með hjartslætti móður og fósturs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hve oft tekst vending?

A

í 50% tilvika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hætta á að barnið snúi sér aftur?

A

2%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

er alltaf mælt með keisaraskurði við sitjanda á íslandi?

A

nei (enginn munur reyndist vera á íslandi)

17
Q

skilyrði fyrir sitjandafæðingu um leggöng? (7)

A

1) fullkominn sitjandi eða uppréttir fætur (ss ekki fótstaða)
2) fóstur >4000g
3) grind nægilega stór
4) kollur flekteraður
5) sjálfkrafa byrjun fæðingar
6) góður framgangur fæðingar
7) þjálfað starfsfólk