6_Lyf á meðgöngu Flashcards

1
Q

hvaða lyf eru skaðlegust seint á meðgöngu? (3)

A

1) benzo
2) ASA
3) NSAID

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

lýsa FASS flokkun á meðgönguáhrifum lyfja?

A

A vel reynt og engin þekkt áhætta
B Takmarkaðar rannsóknir og reynsla
C Líkleg skaðleg áhrif á fóstur, ekki vansköpun
D þekkt hætta á fósturvansköpun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lýsa B1 B2 B3 í FASS?

A

B1 dýrarannsóknir hafa ekki vakið grun um skaða
B2 gögn úr öðru en dýrarannsóknum hafa ekki vakið grun um skaða
B3 Dýrarannsóknir hafa vakið grun um skaða

(SS B1 best og B3 verst)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

paracetamol og kodein á meðgöngu?

A

eru í lagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

afh er meðganga frábending fyrir ASA (aspirin)? (2)

A

1) blæðingarhætta hjá fóstri

2) ductus arterosus lokast (í hjartanu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvenær á að nota aspirin hjá þunguðum?

A

til að fyrirbyggja preeklampsiu hjá áhættukonum (lupus og antiphospholipid)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

afh er meðganga frábending fyrir NSAIDS?

A

ductus arterosus lokast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

loka COX-2 hemlar ducuts arterosus?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvað er aðal bþ lyfið á meðgöngu?

A

labetolol (trandate)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvað er bþ lyfið nr 2 á meðgöngu?

A

Nifedipin (adalat)

ca-blokker

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

er gefið ACE, ARB og þvagræsi á meðg?

A

nei það er frábending

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

er í lagi að gefa daren? (ACE)

A

bara á brjóstagjöf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

asthmalyf á meðgöngu?

A

innúðalyfin skaðlítil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvaða sýklalyf má nota? (7)

A

1) öll penisillin
2) nitrofurantoin á 1. og 2. trim
3) öll cefalosporin
4) clindamycin
5) metronidazol
6) trimetoprim á 2. og 3. trim
7) azitromycin á 2. og 3. trim

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvaða sýklalyf má ekki nota? (4)

A

1) tetracyclin (skemmir bein og tennur
2) kinolon (skemmir liðbrjósk)
3) erythromycin (hjarta,æðar,vör,gómur)
4) sulfa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

má gefa flensubólusetn á meðgöngu?

A

já mælt með því

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

má gefa tamiflu á meðg?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

má gefa valaciclovir og aciclovir á meðg?

A

19
Q

hvernig þurfa ógleðilyf helst að vera?

A

til í stílum

20
Q

hvað þýðir supp?

A

stíll (suppository)

21
Q

hvað er gefið við ógleði? (6)

A

1) B-vítamín
2) Postafen (antihistamín)
3) Phenergan
4) Afipran (metoclopramide)
5) Zofran (ondansetron)
6) omeprazol

22
Q

hvað virkar oft best á ógleði?

A

omeprazol

23
Q

versnar/batnar migreni á meðgöngu?

A

batnar

24
Q

hvað er notað fyrirbyggjandi við migreni?

A

propranolol

25
Q

eru staðbundin steralyf, nefúði og augndropar í lagi?

A

26
Q

er lóritin í lagi?

A

27
Q

má nota nezeril og otrivin?

A

28
Q

má nota rinexin?

A

29
Q

hvað er það eina sem er mælt með að allar konur taki á meðgöngu?

A

fólínsýru og D-vítamín

30
Q

hvaða vítamín má ekki taka?

A

A-vítamín

31
Q

er melatonin í lagi?

A

líklega, en notum það ekki

32
Q

hvaða svefnlyf eru notuð á meðgöngu? (3)

A

1) phenergan
2) stilnoct
3) imovane

33
Q

eru gigtarlyf í lagi?

A

nei, flest eru kontraindiceruð (remicade er að koma inn)

34
Q

hvaða flogalyf eru í lagi?

A

tegretol og keppra (af öðrum eru vel þekktar CNS skemmdir)

35
Q

MS lyf á meðgöngu? (3)

A

1) hætta tysabri við þungun og gilenya 2 mán f þungun
2) interferon og copaxone sennilega í lagi
3) sterar við köstum

36
Q

samdráttarhamlandi lyf (4)

A

1) bricanyl (beta-stimulator)
2) adalat (ca hemill)
3) indomecatin
4) tractocil

37
Q

er kaffi í lagi?

A

nei samt mjög erfitt að sýna orsakasamband, 1 bolli á dag er í lagi

38
Q

hvað gerist við prednisolon í fylgju?

A

það er brotið niður (óvirkjað)

39
Q

þekktar aukaverkanir stera á meðgöngu? (2)

A

1) nýrnahettubæling nýbura

2) vaxtarseinkun

40
Q

hvenær gefur maður nýbura stera?

A

hjá fyrirburum fyrir lungnaþroska

41
Q

af hverju er progesteron gefið daglega vaginalt? (2)

A

til að fyrirbyggja
1) fyrirburafæðingu
2) síðbúin fósturlát
með því að hemja samdrátt í legi

42
Q

eru SSRI lyf í lagi?

A

43
Q

hvort á að nota nikotín tyggjó frekar en plástur?

A

tyggjó