14_Fósturlát Flashcards

1
Q

skilgr WHO á fósturláti?

A

þungun líkur fyrir fullar 20 vikur EÐA fóstur < 500g

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

flokkun fósturláts í tvennt eftir tíma?

A

1) <12v = Snemmfósturlát

2) 12-20v = Síðbúið fósturlát

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvenær er fóstur lífvænlegt?

A

frá 22v eða 500g+

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvað er hótandi (threatened) og inevitable (óhjákvæmilegt) fósturlát?

A

í báðum tilvikum er blæðing

1) hótandi er ef legháls er ekki opinn
2) óhjákvæmilegt ef legháls er opinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hver er munurinn á incomplete og complete fósturláti?

A

í incomplete eru fósturleifar (endometrium > 15 mm)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvað er missed fósturlát?

A

dulið fósturlát - þegar lítil merki eru um það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað er septic fósturlát?

A

sýkt fósturlát (fósturlát með sýkingu í legi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað er CRL?

A

Crown-rump length (frá höfði niður að rass)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvernig getur sekkurinn sagt manni til um ástands fósturs?

A

ef sekkur >25 mm þá á alltaf að sjást fóstur (ef það sést ekki fóstur þá er fósturvisnun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvað er blighted ovum?

A

þungun þar sem fóstur myndast aldrei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

sýkt fósturlát er nánast alltaf..?

A

afleiðing ólöglegra fóstureyðinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hverjir eru sýkingarvaldar í sýktu fósturláti? (3)

A

1) anaerobar
2) s. aureus
3) e. coli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Líkur á fósturláti fyrstu 20 vikurnar eftir klínískt staðfesta þungun (5-6v) er.. ?

A

á bilinu 8-20%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvað er preklínísk þungun?

A

þungun < 5v (þ.e. ekki klínískt staðfest)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

% kvenna sem reyna að verða þungaðar sem upplifa 1 eða fleiri fósturlát?

A

allt að 75%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

orsakir fósturláts hjá fóstri? (3)

A

1) ltiningagallar
2) congenital anomalíur
3) áverkar (t.d. chorionic villus sampling eða amniocentesis (legvatnsástunga?)

17
Q

orsakir fósturláts hjá móður? (4)

A

1) sýkingar (TORCH)
2 endocrinopathiur (skjaldk, cushing, pcos)
3) aukin storkuhneigð (SLE, antifosfólipið)
4) anatómía legs (myoma, septum)

18
Q

hver er ástæða 50% fósturláta?

A

litningagallar

19
Q
hver er tíðni fósturláta við:
20-30 ára
35 ára 
40 ára
45 ára
A

20-30 ára: 9-17%
35 ára: 20%
40 ára: 40%
45 ára: 80%

20
Q

Fyrir konu sem á eitt barn eru líkur á fósturláti..?

A

5%

21
Q

f hvað stendur TORCH?

A
Toxoplasmis
Other (parvo,b19,listeria)
Rubella
CMV
Herpes
22
Q

hver eru einkenni fósturláts? (3)

A

1) blæðing (algengast)
2) verkir
3) minnkandi þungunareinkenni (þreyta, ógleði, brjóstaverkir hverfa)

23
Q

hversu algeng er blæðing í snemmþungun?

A

1 af hverjum 5 konum

24
Q

af þeim sem blæða í snemmþungun hvaða % upplifa fósturlát í framhaldinu?

A

> 10%

25
Q

b-hcg endurtekið efti 2 daga, hvað bendir til fósturláts? hvað bendir til eðlilegrar þungunar?

A

Fallandi gildi = líklega fósturlát.
Væg hækkun eða óbreytt = Gruna fósturlát
Ef ca tvöföldun á gildi = líklegast eðlileg þungun

26
Q

lýsa röðinni sem maður sér sekk, yolk sac og fóstur í ómskoðun í snemmþungun

A

1) sekkur
2) sekkur+yolk sac
3) sekkur+yolk sac og fóstur
4) sekkur+yolk sac og fóstur+hjartsláttur

27
Q

einkenni sem benda til hótandi fósturláts í ómskoðun í snemmþungun (4)

A

1) óeðlilegur sekkur
2) óeðlilegur yolk sac
3) hjartsl < 100 bpm við 6-7v
4) subchorionic hematoma

28
Q

hvað er subchorionic hematoma?

A

Blæðing á milli chorion (himnan utan um fóstrið) og legveggjar

29
Q

Kríteríur fósturláts í sónar (í snemmþungun)? (2)

A

1) Gestational sac > 25 mm sem inniheldur EKKI yolk sac eða fóstur
2) Fóstur með CRL >7 mm ÁN hjartsláttar

30
Q

hvað á að gera ef maður er í vafa með kríteríur fósturláts í sónar í snemmþungun?

A

Bíða og endurtaka mælingar eftir 2 vikur, svo fremi sem ekki er grunur um utanlegsþungun

31
Q

hvenær á maður að sjá hjartslátt?

A

við 6 vikur

32
Q

Mismunagreiningar við blæðingu/verki í snemmþungun? (4)

A

1) Implantansjónsblæðing (bólfestublæðing) (kemur við 4 v)
2) Utanlegsþungun
3) Trófóblastsjúkdómur (Mola og fleiri)
4) Aðrir sjúkdómar í kvenlíffærum (ss cervixcancer, polyp etc)
5) Subchorionic hematoma

33
Q

hvað heitir lyfið sem er notað við fósturlát/meðgöngurof?

A

Misoprostol (Cytotec)

34
Q

hvernig lyf er misoprostol (cytotec)?

A

prostaglandin analog

misoPROSTol

35
Q

við hverju er misoprostol (cytotec) notað? (4)

A

1) magasár
2) hríðahvetjandi
3) meðgöngurof
4) blæðing eftir fæðingu (postpartum)

36
Q

Meðferð fósturláta? (3)

A

1) bíða og sjá (expektans) (getur tekið daga-vikur að klárast)
2) lyfjameðferð
3) skurðaðgerð

37
Q

skilgr á endurteknum fósturlátum?

A

> 3 í röð