10_PCOS Flashcards
rotterdam skilgr? (3)
2 af 3 og útilokun á öðru
1) >35 daga tíðahringur
2) klínísk eða merki hyperandrogenisma í blóði
3) PCO eggjastokkar við ómun
algengi PCOS?
5-15%
hversu algengt er hirsutism hjá þeim sem hafa PCO og oligomenorrheu?
> 60%
lýsa hárvextinum í PCOS?
Gróf og dökk hár centralt (ekki t.d. ef á handleggjunum)
hver er algengasta ástæða egglostruflana?
PCOS
hver er algengasta ástæða ófrjósemi kvenna?
egglostruflanir (endometriosa er líka algengt)
einkenni hyperandrogenisma? (3)
1) hirsutism
2) acne
3) androgen alopecia
pathogenesis í PCOS?
ákv erfðaþáttur veldur því að insulin og insulin-like growth factor I hækkar sem oförvar eggjastokka (theca frumur) til að framleiða androgen
hvaða áhrif hefur IGF-1 á hirsutismann í PCOS?
IGF-1 örvar 5-alfa reductasa virkni sem eykur á hirsutisma
hvaða hormón hækka í hyperandrogenisma? (4)
1) testosterone
2) androstenedione
3) LH
4) ovarian androgens
hvaða frumur framleiða androgen í eggjastokkum?
theca frumur
hvað gerist við androgen í eggjastokkum? (2)
1) androgen aromatiserast í estrogen í granulosafrumum
2) en við ákv styrk androgena færist framleiðslan úr aromatiseringu yfir í 5-alfa reduction og 5-alfa androgen verða til
hvað er gagn að því að við ákv styrk androgena færist framleiðslan úr aromatiseringu yfir í 5-alfa reduction og 5-alfa androgen verða til?
Gott og nauðsynlegt til að hindra að mörg egg þroskist og losni í venjulegu egglosi
hvað gera granulosa frumur við androgen?
breyta í estrogen (aromatisera)
hvernig er fitusöfnun öðruvísi í PCOS?
1) Konur með PCO safna frekar á sig búk- og kviðfitu,
2) konur með normal eggjastokka fá frekar “gluteo-femoral” fitusöfnun
hver er munur á insúlínsvari við greinningu hjá PCO og normal? (2)
1) Þegar normal grennast minnkar insúlínsvar
2) en þegar PCO grennast helst aukið insúlínsvar (testósteron lækkar samt)