27_Ófrjósemi Flashcards

1
Q

þunganir/tíðahring er ca..?

A

20-25% þegar best og fer að lækka eftir 30 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

% þungana eftir tilraunir í 3 mán, 6, ár, 2 ár?

A

3 mán 57%
6 mán 72%
1 ár 85%: muna þessa tölu
2 ár 93%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

skilgr á ófrjósemi?

A

Óvarðar samfarir í 1 ár án þungunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvaða líffærum þarf að pæla í? (1-6 konur og 7-9 karlar)

A

1) undirstúka
2) heiladingull
3) eggjastokkar
4) eggjaleiðarar
5) leg
6) leggöng
7) eistu
8) eistnalyppur
9) vas deferens

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvaða hormónum þarf að pæla í? (9)

A

1) GnRH
2) FSH
3) LH
4) Prolaktin
5) TSH
6) AMH
7) Estrogen
8) Progesteron
9) Testosteron

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

truflanir í eggjastokkum = estrogen? (3)

A

1) litningagallar
2) PCOS
3) premature menopausa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ef tíðahringurinn er svona óreglulegur (27-32d) þá er það nánast örugglega orsökin f frjósemisvandam en gott að staðfesta það með..? (2)

A

1) egglospróf/LH próf (frá því það mælist jákv er 1,5 sólarhr í egglos)
2) S-progesteron í miðjum luteal fasa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvenær er hægt að mæla FSH?

A

hvenær sem er en þarf að vita hvar stödd í tíðahring (hentugt í byrjun tíða)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvað er normal FSH og mörg egg?

A

PCOS

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

orsakir fyrir lágu FSH? (4)

A

1) GnRH skortur
2) heiladingulstruflun
3) hyperprolaktinemia
4) hypo/hyperthyroidism

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hátt FSH=?

A

eggjastokkabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

orsakir í eggjaleiðara? (4)

A

1) Chlamydia
2) Kviðarholsaðgerðir/Kviðarholssýkingar
3) Utanlegsfóstur
4) Endometriosa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

orsakir í legi? (3)

A

1) Myoma
2) separ
3) septum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

meðferð við polyp?

A

Ef polyp og ekkert annað sem skýrir ófrjósemi þá ber að fjarlægja, annars restriktivt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

meðferð við anovulation? (2)

A

1) Ef GnRH skortur þá þarf Gn örvun
(Aðeins fyrir ófrjósemislækna)

2) Ef PCOS þá grenning eða Letrozole

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

semsagt meðferð? (5)

A

1) Grenning, reykstopp
2) 2 ára tilraunir ef óskýrð orsök (50% möguleiki) - stuðningur og skýring hjálpar
3) Letrozole ef PCOS og anovulation
4) Anovulation sem svarar ekki Letrozole = endometriosa, karl ,tubal og legfaktor = til sérfræðinga
5) Strax action ef > 35 ára (ekki 2 ár)