1_Eðlileg fæðing Flashcards
hvað er episitomia?
spangarskurður
Þrjú stig fæðingar?
1) útvíkkun
2) útfærsla
3) fylgjufæðing
tveir fasar í 1. stigi (útvíkkun)
1) latent fasi
2) aktífur fasi
hvenær hefst og lýkur 2. stigi (útfærsla)?
frá því útvíkkun er lokið, þar til barnið er fætt
2 fasar í 2. stigi (útfærsla?
passífur
aktífur (rembingsþörf)
skilgr fyrir hvenær fæðing er byrjuð (þ.e. virkur fasi 1. stigs)? (1 og 1 af 3)
1) legsamdrættir >3 á 10 mín og hver varir >45 sek
og 1 af eftirfarandi
1) leghálsbreyting (þynntur og opinn)
2) farið vatn
3) teiknblæðing
í hvaða stigi/fasa ‘byrjar fæðing’?
í virkum fasa 1. stigs
hvaða hluti legsins þynnist í fæðingu?
neðra segment
hvernig breytist innihald legs eftir því sem neðar dregur?
meiri vandvefur og minni sléttvöðvavefur
breytignar á cervix (cx) í fæðingu? (5)
1) mýkist
2) þynnist
3) styttist
4) víkkar
5) færist fram á við
breytingar á kolli barns í fæðingu? (2)
1) roterar
2) færist neðar
í hvað skiptist rotation barnsins? (2)
1) innri snúningur (þ.e. inni í legi)
2) ytri snúningur (þ.e. þegar höfuð er komið út?)
lýsa innri snúningi barns
kollurinn lagar sig að lögun grindarinnar
lýsa ytri snúningi barns?
axlirnar fæðast í hagstæðustu vídd
hversu hröð er útvíkkun á 1. stigi (viðmiðun)
> 1cm/klst