25_Postpartum blæðing Flashcards
skilgr á postpartum blæðingu? (2)
1) >500 ml í leggangafæðingu
2) >1000 ml í keisarafæðingu
hvenær er blæðing skráð sem atvik?
> 1500 ml
dæmi um líffærabilun eftir postpartum blæðingu (3)
1) heiladingull (sheehans)
2) nýru
3) lungu
orsakir PPH (postpartum blæðingar)? (12)
1) atonia í legi
2) föst fylgja/fylgjuleifar
3) fyrirsæt fylgja
4) skaði á fæðingarvegi
5) legruptura
6) leghverfa (eins og vettlingur)
7) fylgjulos
8) pre-eclampsia (bara áhþáttur?)
9) sepsis (gram neg sem veldur storkutrufl)
10) IUFD (fetal death)
11) legvatnsembolía (DIC?)
12) undirliggjandi storkugallar
(eða 4 T)
orsakir fyrir atoniu í legi? (4)
1) langdregin fæðing
2) mikið þan á legi (fjölburar, vatnsleg)
3) hátt paritet
4) missmíð á legi
(líka við hraðar fæðingar og óþekktar orsakir)
hvað er placenta previa?
fyrirsæt fylgja
fyrstu viðbrögð við alvarlegri blæðingu skv myndinni? (7)
1) leggja konuna flata
2) gefa súrefni
3) nudda leg
4) kreista út blóðlifrar
5) 2 grófir æðaleggir, taka blóðpr (bas, status, blæðingar) og gefa vökva 2 L RA hratt
6) mæla LM
7) meta ástæðu blæðingar
lyfjameðferð til að stöða blæðinguna? (5)
1) syntocinon 10 ein im eða iv
2) syntocinondreypi
3) carbaprost im (max x8 á 15 mín fresti)
4) cytotec
5) cyklokapron
hvað er næsta skref eftir lyfjameðferð?
setja upp þvaglegg
Hver eru 4 T fyrir orsök blæðingar?
Tónus
Trauma
Tissue
Trombin