7_Meðgöngueitrun Flashcards

1
Q

skilgr á meðgönguháþrýsting?

A

> 140/90 tvívegis eftir meðg.viku 20

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvað kallast t.d. háþrýstingur fyrir viku 20 sem er ennþá hár 6 vikum eftir fæðingu?

A

fyrirverandi háþrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

skilgreining meðgöngueitrunar? (6)

A

1) háþrýstingur og einkenni um líffærabilun:
2) próteinmiga eða nýrnabilun (krea)
3) lifrartruflun
4) taugaeinkenni
5) truflun í storkukerfi
6) fylgjuþurrð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvaða tölu þarf að muna varðandi marktæka próteinmigu?

A

albúmín/krea hlutfall > 25 mg/mmol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvað veldur oft dauða í eclampsiu?

A

heilablæðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvað er eclampsia?

A

fæðingarkrampar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hversu margar konur fengu eclampsiu (fæðingarkrampa) á ísl 2018?

A

9 konur

lægra örugglega

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

skilgr á eclampsiu?

A

krampar fyrir eða eftir fæðingu án annarra skýringa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

3 atriði í HELLP?

A

1) hemolysa
2) hækkuð lifrarensím
3) lækkun í flögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

f hvað stendur HELLP?

A

Hemolysis, elevated liver enzymes, and a low platelet count

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hver er áhættan af HELLP ef konan er ekki látin fæða hratt? (2)

A

1) DIC

2) fæðingarkrampa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hverjir teljast sterkir áhættuþættir fyrir meðgöngueitrun? (5)

A

1) htn í fyrri þungun
2) langvinnur htn
3) nýrnabilun
4) sykursýki
5) sjálfofnæmissjúkdómur (sérstakl lupus og antiphospholipid syndrome)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hver er sterkasti áhættuþátturinn fyrir meðgöngueitrun?

A

fyrri saga um meðgöngueitrun snemma í meðgöngu (50% endurtekningarhætta)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hverjir teljast miðlungs áhættuþættir fyrir meðgöngueitrun? (5)

A

1) fyrsta barn
2) fjölskyldusaga
3) BMI>35
4) aldur >40
5) fjölburar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

vernandi þáttur fyrir meðgöngueitrun?

A

fyrri meðganga án eitrunar (þá hverfandi líkur á eitrun í næstu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

SLEPPA

hvað er notað í forspármódelinu? (3)

A

1) blóðþrýstingur (MAP)
2) blóðflæði í slagæðum til legsins
3) lífefnavísar: PIGF og PAPP-A)

17
Q

hvað er það eina sem hefur sannast sem fyrirbyggjandi meðferð gagnvart meðgöngueitrun? (2)

A

aspirin (150 mg)

og kalsíum ef kalsíumskortur

18
Q

klínísk einkenni meðgöngueitrunar? (4)

A

1) höfuðverkur
2) sjóntruflanir
3) kviðverkir/ógleði/uppköst
4) slappleiki + mjög mikill bjúgur

19
Q

hvað á að gera ef kviðverkir og ógleði hjá yfir 20v óléttri konu?

A

taka blóðpr með lifrarstatus og blóðflögum (HELLP þar til annað sannast)

20
Q

hvenær á að setja inn bþ lyf?

A

oftast ef >150/100 er viðvarandi

21
Q

bþ lyf á meðgöngu (3)

A

1) labetolol (trandate)
2) nifedipin (adalat)
3) hydralazin (neprezol)

22
Q

hvað skiptir máli varðandi diastolu?

A

að fari helst ekki undir 80

23
Q

einkennameðferð? (2)

A

1) bþ lyf

2) vökvarestriction

24
Q

hvað á að gera ef eitrun greinist >37v?

A

framköllun innan 24-48 klst

það er engin gagnsemi að ganga með lengur en 37v

25
Q

hvað á að gera ef eitrun greinist <37v?

A

erfið ákvörðun með áhættu af fæða snemma vs áhætta móður, en móðirin gengur almennt alltaf fyrir

26
Q

4 ábendingar fyrir að fæða mjög fljótt?

A

1) eclampsia
2) HELLP
3) fylgjulos
4) lifrarblæðing

27
Q

hvenær er meðgöngueitrun alvarlegur sjúkdómur? (5)

A

1) bþ viðvarandi eftir 3 mism lyf
2) versnandi líffærastarfsemi (nýrnabilun, öndunarbilun)
3) slæm einkenni frá taugakerfi
4) mikil bjúgmyndun (lungu,kviðarhol)
5) vaxtarskerðing með óeðlilegu flæði í naflastreng

28
Q

Er áhættuaukning á hjartasjúkdómum eftir meðgöngueitrun?

hverjar eru mögulegar skýringar? (3)

A

já möguleg skýring eru

1) sameiginlegir áhþættir f meðgöngueitrun og hjartasjúkdómum
2) tilhneiging til háþrýstings
3) endothel skemmdir af völdum meðgöngueitrunar

29
Q

hvaða ráðleggingar á að gefa varðandi áhættu á hjartasjúkdómum eftir meðgöngueitrun?

A

CVD upplýsingar í danmörku, í bandaríkjunum er bþ mæling og blóðpr árlega

30
Q

hvað er take home message í fyrirl? (2)

A

1) ef þunguð kona >20v á alltaf að mæla bþ strax sama hver komuástæða
2) ef háþrýstingur og vanlíðan á alltaf að gruna meðgöngueitrun (fá ljósmóður/fæðingarlækni í málið)