17_Óeðlilegar blæðingar Flashcards
eðlileg tímalengd blæðinga?
4-6 dagar (2-7)
eðlilegt heildarmagn blæðinga?
30 mL
hvað er metrorrhagia?
Milliblæðingar
blæðingar sem eru fyrir utan hefðbundinn blæðingatíma (geta verið óreglulegar og ríkulegar eða spottings)
hvað eru spottings?
milliblæðingar
hvað fellur undir AUB (abnormal uterine bleeding) (óeðlilegar blæðingar)? (3)
1) HMB
2) metrorrhagia (milliblæðingar)
3) blæðingar eftir tíðahvörf
organiskar orsakir blæðingatruflana? (7)
1) myoma
2) separ
3) sýking
4) cancer
5) atrofisk vaginal blæðing
6) trauma
7) lykkjan
orsakir blæðingatruflana í 3 flokkum?
1) organiskar
2) storkutruflanir
3) Egglostruflanir, innkirtlatruflanir
dæmi um storkutruflanir? (2)
1) von willebrands
2) skortur á factor 5, 7, 10 og 11
orsakir fyrir egglos/innkirtla truflunum? (7)
1) þyngdarbreytingar
2) PCO
3) óþroska hypothalamus-hypophysis kerfi
4) anovulation hjá eldri konum
5) hypothyroidism
6) hyperprolactinemia
7) cushings
orsakir fyrir blæðingum eftir tíðahvörf? (5)
1) atrofía
2) endometrial polyp
3) endometrial hyperplasia
4) endometrial carcinoma
5) cervical carcinoma
í hvaða tilvikum eru blæðingar eftir tíðahvörf óeðlilegar hjá konum sem ekki taka hormón?
öllum
líkurnar á alvarlegri patólógíu á bakvið blæðingatruflanir aukast með..?
auknum aldri
50% þeirra sem tapa meira en 200 mL hafa..?
hnúta í legi
hvernig er PALM COEIN reglan?
Polyp
Adenomyosis
Leiomyoma
Malignancy og hyperplasia
Coagulopathy Ovulatory dysfunction Endometrial Iatrogenic Not yet classified(?)
13% kvenna með sögu um miklar blæðingar frá upphafi hafa..?
greinanlegar storkutruflanir