17_Óeðlilegar blæðingar Flashcards

1
Q

eðlileg tímalengd blæðinga?

A

4-6 dagar (2-7)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

eðlilegt heildarmagn blæðinga?

A

30 mL

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað er metrorrhagia?

A

Milliblæðingar

blæðingar sem eru fyrir utan hefðbundinn blæðingatíma (geta verið óreglulegar og ríkulegar eða spottings)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvað eru spottings?

A

milliblæðingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvað fellur undir AUB (abnormal uterine bleeding) (óeðlilegar blæðingar)? (3)

A

1) HMB
2) metrorrhagia (milliblæðingar)
3) blæðingar eftir tíðahvörf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

organiskar orsakir blæðingatruflana? (7)

A

1) myoma
2) separ
3) sýking
4) cancer
5) atrofisk vaginal blæðing
6) trauma
7) lykkjan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

orsakir blæðingatruflana í 3 flokkum?

A

1) organiskar
2) storkutruflanir
3) Egglostruflanir, innkirtlatruflanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

dæmi um storkutruflanir? (2)

A

1) von willebrands

2) skortur á factor 5, 7, 10 og 11

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

orsakir fyrir egglos/innkirtla truflunum? (7)

A

1) þyngdarbreytingar
2) PCO
3) óþroska hypothalamus-hypophysis kerfi
4) anovulation hjá eldri konum
5) hypothyroidism
6) hyperprolactinemia
7) cushings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

orsakir fyrir blæðingum eftir tíðahvörf? (5)

A

1) atrofía
2) endometrial polyp
3) endometrial hyperplasia
4) endometrial carcinoma
5) cervical carcinoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

í hvaða tilvikum eru blæðingar eftir tíðahvörf óeðlilegar hjá konum sem ekki taka hormón?

A

öllum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

líkurnar á alvarlegri patólógíu á bakvið blæðingatruflanir aukast með..?

A

auknum aldri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

50% þeirra sem tapa meira en 200 mL hafa..?

A

hnúta í legi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvernig er PALM COEIN reglan?

A

Polyp
Adenomyosis
Leiomyoma
Malignancy og hyperplasia

Coagulopathy
Ovulatory dysfunction
Endometrial
Iatrogenic
Not yet classified(?)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

13% kvenna með sögu um miklar blæðingar frá upphafi hafa..?

A

greinanlegar storkutruflanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Ovalutory disturbance á oftast við um..?

A

anovulation

17
Q

við anovulation truflast egglos, en hvað heldur áfram sem veldur hverju?

A

estrógenmyndun heldur áfram og veldur frekari proliferation og þykknun á endometrium

18
Q

Áhrif anovulationar leiðir til..? (5)

A

1) þykknunar á endometrium
2) æðaríks endometrium
3) mikils magns kirtla með litlum stromal stuðningi
4) endometrial vefurinn verður mjög viðkvæmur
5) spontant blæðing frá mism stöðum og tilviljunarkennd

19
Q

Langvarandi egglostruflun með stöðugri óhaminni estrógen örvun leiðir af sér..? (2)

A

1) cystic hyperplasia (endometrial)

2) adenomatous hyperplasia

20
Q

lýsa cystic hyperplasia?

A

endometrium einkennist af mikilli víkkun kirtla og frumuríku stroma “svissneskur ostur”

21
Q

lýsa adenomatous hyperplasia?

A

endometrium einkennist af hlykkjóttum kirtlum og fremur litlu stroma. Getur þróast yfir í adenocarcinoma

22
Q

hvaða blóðpr panta? (4)

A

1) status
2) FSH
3) prólaktín
4) blæðingarpróf (ef ábending í sögu)

23
Q

útskaf frá legi (vefjasýni) er f.of. gert hvenær…?

A

til greiningar hjá konum yfir 40 ára aldri til að finna hyperplasiu eða cancer

24
Q

hvað er HMB?

A

heavy menstrual bleeding

25
Q

til hvers er NSAIDS í HMB?

A

prostaglandin inhibitorar draga úr blóðtapi um 20-40%

26
Q

meðferð við í HMB? (3)

A

1) NSIAD
2) Cyklokapron
3) hormónameðferð (lykkja og samsetta pillan)

27
Q

meðferð við AUB-O (óreglulegar blæð)? (3)

A

miðar að því að leiðrétta tíðahringstruflunina með gestagenum

1) cýklísk gestagen
2) kaflaskipt estrógen/gestagen meðferð
3) p-pillan

28
Q

endometrial hyperplasia skiptist í hvað tvennt?

A

1) án atýpíu

2) með atýpíu

29
Q

meðferð við endometrial hyperplasia án atýpíu? (2)

A

(meðferð miðar að því að stöðva vöxt legslímhúðar

1) cýklísk gestagen
2) eftirlit með ómskoðun og sýnataka eftir 3-6 mánuði

30
Q

meðferð við endometrial hyperplasia með atýpíu?

A

legnám

31
Q

meðferð við AUB menorrhagiu ef lyfjameðferð dugar ekki og/eða organísk orsök er fyrir hendi?

A

skurðaðgerðir (endometrial ablation og hysterectomia)