19_Fæðing án framgangs Flashcards

1
Q

hvað getur valdið tepptum framgang í icd greiningum? (7)

A

1) afturstaða hnakka
2) sitjandastaða
3) andlitsstaða
4) ennisstaða
5) þröng grind
6) ofþyngd fósturs
7) misræmi fósturs og grindar (útilokunargreining)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvað er fræðilegt orð yfir fæðingu án framgangs?

A

dystocia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

greining dystociu?

A

1) 1) hraði útvíkkunar <0,5-1 cm/klst
2) enginn framgangur í 1-2 klst á 2. stigi

(fer eftir frumbyrjum og fjölbyrjum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

meðferð við hægum framgangi sama hver orsökin er? (2)

A

1) belgjarof
2) syntocinon
(í þessari röð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

annað í fyrstu meðferð en belgjarof og syntocinon? (4)

A

1) deyfing
2) hreyfing og stellingar
3) vökvun - næring
4) uppörvun og vellíðan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

ábendingar fyrir syntocinon? (4)

A

1) örvun hríða
2) gangsetning
3) postpartum blæðing
4) brjóstagjöf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

er synotcinon gefið ef legvatn er ekki farið?

A

nei yfirleitt aldrei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

skammtar af syntocinon dreypi? (4)

A

1) byrjað í 6 ml/klst
2) aukið um 12 ml/klst á 30 mín fresti
3) hámark 90 ml/klst
4) hámarkshraði í 4klst í gangsetningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvað er syntocinon?

A

oxytocin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvernig virkar syntocinon? (2)

A

1) eykur legsamdrætti með því að auka kalsíum í legvöðvafrumunni
2) dregur saman myoepiþelið í mjólkurkirtlinum með sama hætti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

er ofnæmi fyrir syntocinon algengt?

A

nei sjaldgæft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Syntocinon – alvarlegir fylgikvillar fyrir konuna? (5)

A

1) antidiuretisk áhrif (höfuðverkur, ógleði, lungnabjúgur)
2) hjartsláttartruflanir
3) anafylaxis (sjaldgæft)
4) húðroði, urticaria
5) larynx edema

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Syntocinon – aðgát skal höfð á konum sem? (6)

A

1) sýna tilhneigingu til oförvunar
2) hafa ör í legi
3) ekki svara meðferðinni vel
4) hafa fætt mörg börn
5) hafa þanið leg
6) þurfa stóra skammta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

3 flokkar ástæðan fyrir hægum framgangi?

A

1) power (hríðir ekki nægar)
2) passage (stærð grindar)
3) passenger (barnið stórt eða slæm staða)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly