12_Rhesus Flashcards
hvort er fóstur eða móðir rh + og -?
fóstur er + og móðir er -
komast blóðkorn yfir fygju?
nei
hvenær komast fósturblóðkorn helst yfir í blóðrás móður?
við fæðingu þegar fylgjan losnar
afleiðingar mótefnasvars móður? (7)
1) hemolysa
2) aukin nýmyndun blóðkorna
3) aukning á kjörnóttum blóðkornum í blóðrás
4) anemia
5) hjartabilun
6) hydrops (bjúgur)
7) dauði
hve stór hluti íslnedinga eru Rh neg?
15%
líkur á rh+ fóstrief faðir er arfhreinn DD?
100%
líkur á rh+ fóstrief faðir er arfblendinn DD?
50%
hve algengt er að mæður myndi mótefni á 1. meðgöngu?
<1%
hve algengt er að mæður myndi mótefni eftir fæðingu ef anti-D ekki gefið?
19%
hve mörg tilfelli erythroblastosis fetalis frá 1996-2010?
12
Hvers vegna er rh vandamálið ekki úr sögunni? (4)
1) 1% kvenna myndar mótefni þrátt fyrir fyrirbyggjandi aðgerðir
2) Næming verður á síðasta þriðjungi meðgöngu eða í fæðingu þrátt fyrir mótefnagjöf
3) Magn mótefna sem gefið er dugar ekki ef um mikla blæðingu frá fóstri til móður er að ræða
4) Mótefnagjöf gleymist á meðgöngu eða eftir fæðingu
er verra fyrir barn nr 3 en barn nr 2?
já
hvaða tækni er notuð í dag til að greina blóðflokk fósturs?
cffDNA
Af hverju að nota cffDNA?
þá sleppur maður við að gefa anti-D hjá rh- fóstrum sem hefur smá sýkingarhættu og það kostar líka meira
hvenær er skimpróf og blóðflokkun?
við 24-26 vikur