Tölfræði próf 1 Flashcards
Tölfræði skiptist í tvennt
lýsandi tölfræði
ályktunar tölfræði
orsakasamhengis dæmi
ef við skiptum öllum upp, jan, feb, mars og áfram og skiptum síðan árinu upp í fjóra hópa, og skoða hverjir eru í landsliðinu þá eru það þeir sem að eru fæddir fyrr á árinu vegna þess að það er talið inn í landsliðið frá árum og dags.
hvernig vitum við hvort það sé orksaka samhengi eða ekki
með tilraunum
jákvæð fylgni
ef tölurnar fara báðar upp eða báðar niður (ferðast eins)
neikvæð fylgni
ef ein talan fer upp fer hin niður
gott dæmi um jákvæða fylgni
lærir mikið og færð góða einkun
gott dæmi um neikvæða fylgni
því meira sem þú drekkur því lærri einkun færðu
Aðferðir sem byggja ekki á tilviljun
Hentugleika úrtak
Matsúrtak
Kvóta úrtak
Snjóboltaúrtak
Hentugleika úrtak
Byrjunarskref
ekki handahófskennt
DÆMI: Þarft kanski að tala við háskólanema og bara fínt þessir mættu í tíma tala bara við þá,
Matsúrtak
velur sérfræðing á einhverju sviði
t,d, færð fólk sem drekkur mikið af orkudrykkjum, það gangast ekkert að spurja þá sem að drekka ekki orkudrykki
Kvóta úrtak
getur búið til kvóta
t.d. passa að hafa svipað hlutfall af kynjum
Snjóboltaúrtak
Velja fólk af handahafi og fáum þá til þess að biðja aðra um að taka þátt, mjög sniðugt þegar verið er að vinna með eithvað sjaldgæft
Aðferðir sem byggja á tilvitnun
einfalt handahófskennt úrtak
kerfisbundið úrtak
lagskipt úrtak
klasa úrtak
Einfals handahófskennt úrtak
Velja alveg random
Kerfisbundið úrtak
listi yfir fólk og maður velur t.d. 10 hvern aðila
- passa þarf ða þetta sé ekki í neinni röð
Lagskipt úrtak
fyrst skipt í úrtak t.d. ákveða hversu amrga ljóshærða, hversu marga rauðhærða og fleira og síðan velja random í þá flokka
Klasa úrtak
skipta upp í hópa, velja svo random hópa og spurja þá
Mean
Meðaltal
Median
Miðgildi
Hverskonar skekkja er það ef að meðaltalið er hærra en miðgildið?
Ef að meðaltalið er hærra en miðgilið er það jákvæð skekkja og svo öfugt
Hvað sýnir histogram
sýnir betur t.d. dreifingu launa
Hvað er gott að nota boxplot í ?
ef verið er að bera sama nokkrar dreifingar, t.d. hjá nokkrum fyrirtækjum
Hvað þarf compact alpha talan að vera til þess að það sé í lagi að sameina einhverjar breytur
0.7 eða meira