Rekstrarhagfræði áherslur Flashcards
Skortur
skortur þíðir að samfélagið hefur takmörkuð aðföng eða gæði til raðstöfunar og getur því ekki framleitt allt sem fólki girnist
Hagkvæmni
þýðir að þjóðfélagið nýtir þær auðlindir og þau gæði sem það ræður yfir eisn mikið og hægt er. ,,hver stór er sú kaka sem til skiptana er”
markaðsbrestur
þegar markaðurinn reynsit ófær um að ráðstafa gæðum á hagkvæman hátt
Velferðatap
Minkun heildarábáta vegna t.d. truflandi áhrifa skattlanginga á markaðsjafnvægi
áhrif skatta á velferð er vegna?
breytinga á neytenda ábáta
breytinga á framleisðluábáta
breyting á skatttekjum
hvað ákvarðar hversu mikið velferðatapið verður
fer eftir hversu mikið framboð og eftirspurt magn breytist við það að verðið breytist vegna skattlagninga, hversu mikil magnbreyting verður fer eftir hversu verðteygin eftirspurn og framboð er
því verðteygnari sem eftirspurin/framboðið er því:
meira dregst magnið saman vegna álagðra skatta, meira verður velferðatapið vegna álagðra skatta
hveru eru ólíkus tigin af ófullkominni samkeppni
einokun
fákeppni
einkasölu samkepni
markaðsráðandi staða
markaðshlutdeilt
hlutfall af heildartekjum sem fyrirtækjið hefur á markaði
markaðsstyrkur
geta fyrirtæki til að ákvepa verð á sínum afurðum án þess að tapa viðskitpavinum til keppinauta
Einokun
- einn seljandi
- stednur frammi fyrir niðurhallandi eftirspurn
- getur hækkað verð án þess að missa sölu
hvernig lína er í fullkomnri samkepni
bein lína (lárétt) -
hvernig lína er í einkonum
/ nema í hina áttina