Fræðilegt töflu Flashcards

1
Q

Hvað eru rafræn viðskiptalíkön?

A

Fyrirkomulag þar sem fyrirtæki skapa sér tekjur og veita þjónustu með því að nota rafrænar lausnir eins og vefsíður, samfélagsmiðla og tæki án staðsetninga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru transaction systems

A

framkvæmdir viðskiptalega aðgerða og uppfærir gögn til að endurspegla aðgerðina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru helstu verkefni gagnastjóra?

A
  • er verið að fylgja lögum og reglum sem gilda um meðhöndlun gagna
  • hafa yfirsín yfir hvort gögn eru rétt
  • hafa yfirsýn yfir master data
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Tilgangur vöruhúsa gagna er?

A
  • svara spurningum um tiltekið viðfangsefni
  • veita stuðning við flóknar tölfræðilegar greiningar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað notar tölvunet til að auðkenna vélar á netinu

A

IP adresses

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig skipta tölvur upp gögnum til að koma þeim yfir netteningu?

A

Packet switching

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eftirtalinna eru aðgerðir til að tryggja öryggi tækja án staðsetningar

  • biometics
  • backup/recovery
  • Dulritun
  • Fastar Ip tölur
A

-Biometrics
- Dulritun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Þegar nýjir veikleikar eru uppgvötaðir í hugbúnaði og vélbúnaði, bregðast framleiðendurnir meðal annars við með:

A

Þjónustupakka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Bókin fjallar um þrjú þrep af data analytics, hvaða lýsing á best við um predictive aðferðir

A

Spá fyrir um hvað er líklegast til að gerast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Bókin fjallar um aðgerðar rannsóknir sem aðferðir til að :

A

Finna bestu lausn miða við gefnar forsendur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru helstu einkenni samfélagsmiðla

A

notendur búa til efni
net tengsl milli notenda
notendadrifin samtöl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Markmið fyrirtækis með því að vakta umfjöllun á samfélagsmiðlum er að :

A
  • Fylgjast með umræðu um vörumerki þess
  • Leggja mat á viðhorf neytenda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða þrjú atriði skipta neytendur mestu máli þegar kemur að vefverslun, að áliti kenslubókar?

A

Góð verð, fjölbreytt vöru úrval og þægindi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er Omnichannel retail?

A

Samspil marga söluleiða til að þjónusta viðskiptavin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er QMS

A

Kortleggur ferla og ferlaumbætur, gæðaeftirlit og aðgerðir til útbóta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað stendur Bókstafurinn A fyrir í skammstöfun ACID test

A

Allar einingar aðgerða eru framkvæmdar, annars er þeim bakkað út

17
Q

Kennari áfangans fullyrðir að hópavinna sé og verði vaxandi þáttur í starsemi fyrirækja og stofnana. Hvaða kerfislegan stuðning telur hann koma til greina ?

A
  • Skjölum sem sýnir umræðu og ákvarðanir
  • Verklegsreglur, gæðahandbók
  • aðgeingi að skýrslum, fundargerðum, samningum
18
Q

Hverijir eru stærstu notendur ERP kerfa

A

Framleiðslu fyrirtæki

19
Q

Gervigreind er í dag m.a. notað til að

A
  • Þýðingar á milli tungumála
  • Finna kortasvindl
  • Spálíkön
20
Q

Hvernig verkefni henta vélmennum best

A
  • vinna með tölur eða gögn
  • Einhæf handavinna sem krefst nákvæmni
21
Q

Hvaða atriði einkenni helst waterfall aðferðina

A

áfangar þróunarferlis eru unnið í röð án endurtekningar

22
Q

Hvaða atriði einkenni helst Agile aðferðina

A

Þróunarferli er endurtekið reglulega og markmið endurskoðuð reglulega

23
Q

Hvaða ferli er líklegast til að styrkja eignarhald stjórnedna fyrirtækis á IT stefnu

A

Samráðsferli

24
Q

Verkefni sem hantar vel í útivistun gætu verið

A

vel skilgreindir verkferlar sem krefjast lítillar sér aðlögunar