Fræðilegt töflu Flashcards
Hvað eru rafræn viðskiptalíkön?
Fyrirkomulag þar sem fyrirtæki skapa sér tekjur og veita þjónustu með því að nota rafrænar lausnir eins og vefsíður, samfélagsmiðla og tæki án staðsetninga
Hvað eru transaction systems
framkvæmdir viðskiptalega aðgerða og uppfærir gögn til að endurspegla aðgerðina
Hver eru helstu verkefni gagnastjóra?
- er verið að fylgja lögum og reglum sem gilda um meðhöndlun gagna
- hafa yfirsín yfir hvort gögn eru rétt
- hafa yfirsýn yfir master data
Tilgangur vöruhúsa gagna er?
- svara spurningum um tiltekið viðfangsefni
- veita stuðning við flóknar tölfræðilegar greiningar
Hvað notar tölvunet til að auðkenna vélar á netinu
IP adresses
Hvernig skipta tölvur upp gögnum til að koma þeim yfir netteningu?
Packet switching
Hver eftirtalinna eru aðgerðir til að tryggja öryggi tækja án staðsetningar
- biometics
- backup/recovery
- Dulritun
- Fastar Ip tölur
-Biometrics
- Dulritun
Þegar nýjir veikleikar eru uppgvötaðir í hugbúnaði og vélbúnaði, bregðast framleiðendurnir meðal annars við með:
Þjónustupakka
Bókin fjallar um þrjú þrep af data analytics, hvaða lýsing á best við um predictive aðferðir
Spá fyrir um hvað er líklegast til að gerast
Bókin fjallar um aðgerðar rannsóknir sem aðferðir til að :
Finna bestu lausn miða við gefnar forsendur
Hver eru helstu einkenni samfélagsmiðla
notendur búa til efni
net tengsl milli notenda
notendadrifin samtöl
Markmið fyrirtækis með því að vakta umfjöllun á samfélagsmiðlum er að :
- Fylgjast með umræðu um vörumerki þess
- Leggja mat á viðhorf neytenda
Hvaða þrjú atriði skipta neytendur mestu máli þegar kemur að vefverslun, að áliti kenslubókar?
Góð verð, fjölbreytt vöru úrval og þægindi
Hvað er Omnichannel retail?
Samspil marga söluleiða til að þjónusta viðskiptavin
Hvað er QMS
Kortleggur ferla og ferlaumbætur, gæðaeftirlit og aðgerðir til útbóta