Fjárhagsbókhald Flashcards
hverjir eru innri notendur
- Stjórn
- Stjórnendur
- Starfsmenn
Hverjir eru ytri notendur
- Hluthafar
- Fjárfesta
- Lánadrottna
- birgja
- viðskiptavinir
- hið opinbera
- Samfélagið
og svolfeira
Greining og skráning tilheyra hverju
Bókfærslu / bókhaldi
Miðlun tilheyrir hverju
Reikningsskil / ársreikningur
hver er aðal formúlan
Eignir = skuldir + eigið fé
hver leggur framm eigið fé
Eigandinn
hvað er útekt eiganda jafnt og
arfurinn
hvað stendur RR fyrir
Rekstrarreikningur
Hvað stendur EH fyrir
EFnahagsreikningur
hvaða dálk í D og K fara Eignir
Debet
Hvaða dálka fer skuldir í K og D
Kredid
HVaða dálk fer eigið fé í D og K
Kredid
Hvað stendur D og K fyrir í Bókhaldi
D = debit
K = Kredit
hver erstundum kallaður Faðir reikningshaldsins
Luca Pacioli (ítalskur munkur) 1494
hvaðan kemur fjármagn fyrirtækis
Eiganda og lánadrottnum
Hvað er eigið fé
Skuld fyrirtækisins við eigendur
hvað er ytri fjármögnun
Frá lánadrottnum og birjum (skuldir)
Frá eigendum (höfuðstóll, hlutafé)
Hvað er innri fjármögnun
Verðmæti sem verða til við reksturinn (afkoma, hagnaður)
HVerju gerir rkestrarreikningur grein fyrir
Afkoma og hagnaði
hvaða grunn hugtök eiga heima í efnahagsreikning
Eignir
skuldir
eigið fé
Hvaða grunnhugtök eiga heima í rekstrarreikningi
Tekjur
Gjöld
Afkoma (tap eða hagnaður)
Efnahagsreikningur
Fjármunir:
Hvað er fasrafjármunir
óefnislegar eignir
efnislegar eignir
fjáreignir
Efnahagsreikningur
Fjármunir :
Hvað eru veltu fjármunir
Birgðir
viðskiptakröfur
handbært fé