Rekstrarhagfræði Flashcards

1
Q

Er þessi staðreynd rétt eða röng ?

Ef tekjur neytenda hækka hliðrast ferill eftirspurnar til vinstri ef um venjulega vöru (normal good) er að ræða

A

Röng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

er þessis taðreynd rétt eða röng

Fólk bregst alltaf við hvötum (incentives) á þann veg sem stjórnvöld höfðu gert ráð fyrir

A

Röng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað lísir þessi stðareynd

Árið 2009 fluttu fleiri Íslendingar til útlanda en frá útlöndum heim til Íslands.

A

Lýsandi (Positive) hagfræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Uppskerubrestur (crop failure) á vöru sem er notuð sem aðfang (input) við framleiðsluna

hvert mun þessi atburður hliðra línu framaboðs (supply)

A

til vinstri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fyrirtækið SGD framleiðir húsgögn. Vegna kjarasamninga hækkar launakostnaður fyrirtækisins, en í kjölfar samninganna eykst bjartsýni neytenda mikið. Hvernig mætti lýsa þessum breytingum á mynd? (framboð og eftirspurn)

A

Framboðslínan hliðrast til vinstri og eftirspurnarlínan til hægri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Verðteygni eftirspurnar (price elasticity of demand) mælist 0,4. Hvernig vöru gæti verið að lýsa hérna

A

nauðsinjavöru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

er þessi staðreind rétt eða röng?

fullkominn samkepnismarkaður þíðir að það eru fá fyrirtæki á markaðinum

A

Rangt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Vara er seld á fullkomnum samkeppnismarkaði (perfect competition). Hvert af eftirfarandi er rétt? Þegar framboð (supply) minnkar og framboðslínan (supply curve) hliðrast til vinstri

lækkar verð og meira er framleitt

lækkar verð og minna er framleitt

hækkar verð og minna er framleitt
gerist ekki neitt

hækkar verð og meira er framleitt

A

hækkar verð og minna er framleitt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

er eftirfarandi fullyrðing um framleiðslujaðar (production possibility curve) sönn?

Fórnarkostnaður (opportunity cost) á bognum framleiðslujaðri er mismunandi

A

jamm hún er sönn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

er hagfræði alltaf hrein stærðfræði

A

Nope

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

ER þessi staðreynd rétt eða röng?

líkanið af hringrás hagkerfisins (circular flow model) Líkanið sýnir hvernig verðbólga myndast

A

Röng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

er þessi staðreynd rétt eða röng?

Verðteygni framboðs (price elasticity of supply) er venjulega meiri hjá stórum fyrirtækjum.

A

Röng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er fórnarkostnaður

A

Þegar þú þarft að fórna að kaupa eithvað til þess að aupa eithvað annað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvað er hagvöxtur

A

aukning á framleiðslu á vörum og þjónustu í hagkerfi á ákveðnum tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

jaðarbreytingar

A

Marginal changes

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

afurðir

A

output

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

markaðsbrestur

A

Market failure

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

ytri áhrifum

A

externality

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

markaðstryk

A

market power

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvað er framleiðni

A

Magn vöru og þjónustu sem fremleitt er á hverja vinnustund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

Framleiðni

A

Productivity

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað sýnir hringrásin (líkan)

A

Hvernig aðföngum og afurðir fara um heimili og fyrirtæki (innri hringur)

HVernig peningar fara um heimili og fyrirtæki
(ytri hringur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

hvað er í ytri hring hringrásar líkan

A

hvernig peningar far um heimili og fyrirtæki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

hvað er í innri hring hringrásar líkan

A

hvernig aðföng og afurðir fara um heimili og fyrirtæki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Fyrirtæki (hringrásarlíkan)

A

Framleiða og selja vörur og þjónsutu,

ráða strafsfólk og kaupa framleiðsluþætti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Heimili (hringrásarlíkan)

A

kaupa og neyta vörur og þjónustu

eiga og elsja ákveðna framleiðsluþætti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Markaðir fyrir vörur og þjónustu hverjir eru kaupendur og seljendur

A

Fyrirtæki eru seljendur

heimili eru kaupendur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

markaðir fyrir framleiðsluþætti (vinnuafl)

A

heimilin selja

fyrirtækin kaupa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

hverjir eru framleisðluþættir

A

LAnd (náttúruauðlindir)
vinnuafl (labour)
fjármagn (capital)
skipulag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

hvað sýnir framleiðslujaðarinn

A

hann sýnir mismunandi samsteningar afurða sem hægt er að framaleiða með þeim framleiðsluþáttum sem eru tiltækir í hagkerfinu við núvernadi tækni

30
Q

hvaða hugtök getur framleisðlujarðrinn skýrt

A

skort
hagkvæmi
val á milli kosta
fórnarkostnaður
hagvöxtur

31
Q

Hvað er aðleiðsla

A

partur af empírismi

aðleiðsla út frá fyrirliggjadni gögnum er sett fram tilgáta sem gæti seinna meir orðið að kenningu

32
Q

Hvað er afleiðsla

A

partur af empírismi

afleisðla út frá fyrirliggjandi forsendum eða kennignu er sett fram tilgáta sem er reynt að afsanna með gögnum sem rannskar aflar

33
Q

hvað er feminísk hagfræði

A

taka tillit til þeirra ólaunuðu vinnu sem uninn er á heimilum, að mestu konum (setja í þvottavél og þess háttar)

34
Q

hvað er matríx hagfræði

A

þeir sem eiga framleisðlutæki geta haft mikil áhrif í gegnum stjórn og völd

35
Q

hvað er austuríksi skólinn

A

markaðurinn á að fá að hafa sinn gang og stjórnvöld að láta gagnverk hans í friði

36
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

kyrrstæð

A

static

37
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

kvik

A

dynamic

38
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

hringrás viðskiptanna

A

the circular flow diagram

39
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

framleiðslujaðarinn

A

the production possibiliteis frontier

40
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

vinnuafl

A

labour

41
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

fjármagn

A

capital

42
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

aðleisla

A

induction

43
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

afleiðsla

A

Deduction

44
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

óhlutstæð

A

abtrakt

45
Q

hvað gera framboð og eftirspurn

A

sjá til þess að jafnvægi náist á markaðinum

46
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

framboð

A

Supply

47
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

eftirspurn

A

demand

48
Q

hverju lýsir framboð

A

lýsir hegðun seljanda ákveðnar vöru

49
Q

hverju lýsir eftirspurn

A

lýsir hegðun kaupedna ákveðnar vöru

50
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

skilvikur markaður

A

efficient marekt

51
Q

hverjir eru forsendurnir fyrir skilvirkum markaði

A
  • margir kaupendur og slejendur
  • einginn einn kaupandi eða seljandi getur haf áhrif á verð
  • auðvelt að hefja rekstur og hætta rekstri
  • allir framleiðendur framleiða eins vörur
  • seljendur og kaupendur eru skynsamir
  • vel skilgreindur eignar réttur
52
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

eftirspurn magn

A

Quanity demanded

53
Q

hvað er eftirspurt magn

A

er það magn vöru sem kaupendur hafa getu til og eru reiðubúnir að kaupa

54
Q

hvað er lögmál eftrispurnar

A

að eftirspurn eftir vöru dregst saman (minkar) við hækkun á verði

55
Q

hvað sýnri eftirspurnarferill

A

sýnir samabndið á milli verðs á vöru og eftirspurðu magni

56
Q

hvor ásana x eða y tákanr framboð á grafi

A

Y ás

57
Q

hvor ásana x eða y tákanr eftirspurn á grafi

A

X ás

58
Q

hverju er eftirspurn háð
meðal annars

A
  • verð vörunnar
  • tekjum kaupanda
  • verði á teingdum vörum
  • smekk neytenda
  • væntingum þeirra
  • fjölda neytenda
59
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

venjuleg vara

A

normal good

60
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

óæðri vara

A

inferior good

61
Q

hvað er venjuleg vara

A

ef tekjur aukast eykst eftirspurn eftir viðkomadni vöru og öfugt svo ef að tekjur minnka þá minkar eftirspurn eftir viðkomandi vöru

62
Q

hvað er óæðri vara

A

ef tekjur aukast minkar eftirspurn eftir viðkomadni vöru t.d. stædóferðir

63
Q

hvort hliðrast línan á grafinu til hægri eða visntri á venjulegri vöru, ef tekjur hækka

A

hægri

64
Q

hvort hliðrast línan á grafinu til hægri eða vinstri við óæðrivöru ef að tekjur aukast

A

vinstri

65
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

stoðvörur/stuningsvörur

A

Complements

66
Q

hver er enska þýðingin á orðinu

staðkvæmdarvörur

A

substitutes

67
Q

hvað eru stoðvörur

A

vörur sem stiðja hvor aðra

68
Q

hvað gerist ef verð hækkar á einni stoðvöru

A

eftirspurn minkar á þeirri vöru og þar með líka á hinni vöruni

slíkt og leikjatalva og leikir

69
Q

hvað eru staðkvæmdarvörur

A

vörur sem koma í stað hvor annara, slíkt og ef að verð hækkar á tuborg bjór eykst eftirspurn á víking bjór

70
Q

Hver er styttingin á “ the standard economic model”

A

Sem

71
Q

Hvað seigir sem að neytendur hafi í huga

A

There trying to maximise there utility

72
Q

Hvað eru the 4 assuptions í sem

A
  1. buyers are rational, they do the best they can considering there circumstances
  2. more is preferd to less
  3. Buyers seek to maximise utility
  4. Consumers act in self intrest and do not consider the utility of others
73
Q
A