Rekstrarhagfræði Flashcards
Er þessi staðreynd rétt eða röng ?
Ef tekjur neytenda hækka hliðrast ferill eftirspurnar til vinstri ef um venjulega vöru (normal good) er að ræða
Röng
er þessis taðreynd rétt eða röng
Fólk bregst alltaf við hvötum (incentives) á þann veg sem stjórnvöld höfðu gert ráð fyrir
Röng
hvað lísir þessi stðareynd
Árið 2009 fluttu fleiri Íslendingar til útlanda en frá útlöndum heim til Íslands.
Lýsandi (Positive) hagfræði
Uppskerubrestur (crop failure) á vöru sem er notuð sem aðfang (input) við framleiðsluna
hvert mun þessi atburður hliðra línu framaboðs (supply)
til vinstri
Fyrirtækið SGD framleiðir húsgögn. Vegna kjarasamninga hækkar launakostnaður fyrirtækisins, en í kjölfar samninganna eykst bjartsýni neytenda mikið. Hvernig mætti lýsa þessum breytingum á mynd? (framboð og eftirspurn)
Framboðslínan hliðrast til vinstri og eftirspurnarlínan til hægri
Verðteygni eftirspurnar (price elasticity of demand) mælist 0,4. Hvernig vöru gæti verið að lýsa hérna
nauðsinjavöru
er þessi staðreind rétt eða röng?
fullkominn samkepnismarkaður þíðir að það eru fá fyrirtæki á markaðinum
Rangt
Vara er seld á fullkomnum samkeppnismarkaði (perfect competition). Hvert af eftirfarandi er rétt? Þegar framboð (supply) minnkar og framboðslínan (supply curve) hliðrast til vinstri
lækkar verð og meira er framleitt
lækkar verð og minna er framleitt
hækkar verð og minna er framleitt
gerist ekki neitt
hækkar verð og meira er framleitt
hækkar verð og minna er framleitt
er eftirfarandi fullyrðing um framleiðslujaðar (production possibility curve) sönn?
Fórnarkostnaður (opportunity cost) á bognum framleiðslujaðri er mismunandi
jamm hún er sönn
er hagfræði alltaf hrein stærðfræði
Nope
ER þessi staðreynd rétt eða röng?
líkanið af hringrás hagkerfisins (circular flow model) Líkanið sýnir hvernig verðbólga myndast
Röng
er þessi staðreynd rétt eða röng?
Verðteygni framboðs (price elasticity of supply) er venjulega meiri hjá stórum fyrirtækjum.
Röng
Hvað er fórnarkostnaður
Þegar þú þarft að fórna að kaupa eithvað til þess að aupa eithvað annað
hvað er hagvöxtur
aukning á framleiðslu á vörum og þjónustu í hagkerfi á ákveðnum tíma
hver er enska þýðingin á orðinu
jaðarbreytingar
Marginal changes
hver er enska þýðingin á orðinu
afurðir
output
hver er enska þýðingin á orðinu
markaðsbrestur
Market failure
hver er enska þýðingin á orðinu
ytri áhrifum
externality
hver er enska þýðingin á orðinu
markaðstryk
market power
hvað er framleiðni
Magn vöru og þjónustu sem fremleitt er á hverja vinnustund
hver er enska þýðingin á orðinu
Framleiðni
Productivity
Hvað sýnir hringrásin (líkan)
Hvernig aðföngum og afurðir fara um heimili og fyrirtæki (innri hringur)
HVernig peningar fara um heimili og fyrirtæki
(ytri hringur)
hvað er í ytri hring hringrásar líkan
hvernig peningar far um heimili og fyrirtæki
hvað er í innri hring hringrásar líkan
hvernig aðföng og afurðir fara um heimili og fyrirtæki
Fyrirtæki (hringrásarlíkan)
Framleiða og selja vörur og þjónsutu,
ráða strafsfólk og kaupa framleiðsluþætti
Heimili (hringrásarlíkan)
kaupa og neyta vörur og þjónustu
eiga og elsja ákveðna framleiðsluþætti
Markaðir fyrir vörur og þjónustu hverjir eru kaupendur og seljendur
Fyrirtæki eru seljendur
heimili eru kaupendur
markaðir fyrir framleiðsluþætti (vinnuafl)
heimilin selja
fyrirtækin kaupa
hverjir eru framleisðluþættir
LAnd (náttúruauðlindir)
vinnuafl (labour)
fjármagn (capital)
skipulag