Markaðsfræði lokapróf Flashcards
Markaðsdrifin fyrirtæki
að vera markaðsdrifin þýðir að leggja áherslu og greina þarfir og langanir viðskiptavina og síðan mæta þeim þörfm
framleiðsluáhersla
gerir ráð fyrir að neytendur vilji vörur sem eru ódýrar og að fáanlegar. fyrirtækið leggur því allt undir til að ná sem mestum afköstum í víðtækastri dreifingu
markaðsáhersla
seigir að til að ná markmiðum fyrirtækisins, verði það að skilgeina þarfir og óskir markhópa sinna og fullnægja þeim skilvirkari og hagkvæmari hátt en samkeppnisaðilar þeirra
vöruáhersla
gerir ráð fyrir því að neytendur vilji hágæðavöru sem slái aðrar vörur út hvað varðar einkenni og aukahluti. fyrirtækið setur því mesta orku og vinnu í að frmaleiða og endurbæta vörur sínar
hvort er efnahagslegt umhverfi í fjær eða nær umhverfi
fjær umhverfi
hvort er pólítíska og laga umhverfi í fjær eða nær umhverfi
fjær umhverfi
hvort er fyrirtækið umhverfi í fjær eða nær umhverfi
það er inns (innra umhverfi)
hvort er samkepnni í fjær eða nær umhverfi
nær umhverfi
vanakaup
viðskiptin krefjast lítillar umhugsunar og kaupandinn gerir lítinn greinarmun á milli vörumerkja
menningar tengd kaup
menningin hefur áhrif á innkaup. t.d. kosher matur fyrir gyðinga
lausnar takmarkandi kaup
hér er átt við aðstöður þar sem viðksiptarvinurinn hefur ekki áhuga á að afla sér mikilla upplýsinga um kaupinn eða bera valkosti ýtarlega saman. heldur notast við auðveldar þumalputta reglur til að komast að niðurstöðum
breytileg kaup
viðskiptin krefjast lítillar umhugsunar fyrir viðskiptavin en hann gerir mikinn greinarmun á vörumerkjum. þetta á við þar sem þar er lítill kostnaður fyrir viðskiptavininn að skipta um vörumerki og kann þá að prófar ýmsar týpur
er öflun upplýsinga partur af kaupferli viðksiptavina
JÁ, kúninn að meta vöruna
eru eftirkaupa áhrif partur af kaupferæi viðskiptavinarins
JÁ! , kúninn að hugsa um vöruna, mun hann kaupa hana aftur og slíkt
er þörfin greind partur af kaupferli neytandans
JÁ! kúninn áttar sig á því hvað honum vantar/vill
er mat valkosta partur af kaupferli viðskiptavinar
JÁ, kúninn metur valkosti sína t.d. á milli vörumerkja
Í kennslubókinni kemur eftirfarandi fram: ,, the following key questions needed to be asked when thinking about ____________________________: Where are they now? Where would they like to be? How do we get there? Hvert er viðfangsefnið sem þessar þrjár spurningar eiga við um (ætti að koma í eyðuna)?
,, að móta okkur markmið”
Hverju gtum við stjórnað í Svót greininguni
Styrkleikum og veikleikum
hvert er ferli markaðsáæætlanar gerðar?
1 Hlutverk
2 Markaðsrýni, stöðugreining
3 SVÓT greiningin - styrkleikar,
veikleikar, ógnanir, tækifæri
4 Markmið
- Vaxtamöguleikar
- Leiðir til að ná markmiðum
5 Megin stefnuákvarðanir
- Markaðshlutun (S)
- Val markaða (T)
- Staðfæring (P)
6 Markaðsráðar
7 Skipulag og innleiðing
8 eftirfylgni
- Where are they now?
- Where would they like to be?
- How do we get there?
hvaða tværspurnignar koma á eftir þessum
4 . hvenær ættlum við að vera kominn 5 . hvernær vitum við að áfanga stað sé náð (eftirfylgnin)
Talað er um fjær (marco) og nær (micro) umhverfi fyrirtækja/reksturs. Staðsetjið pólitíska umhverfið innan þessa ramma og gerið grein fyrir því með hvaða hætti það hefur áhrif á viðskipti.
Sérhvert fyritæki er takmarkað af því pólitíska umhverfi sem það starfar í, (og mögulega kúnnar þess búa í). Það tekur til laga, ríkisstofnana og hagsmunahópa. Þar sem þessir þættir hafa takmarkandi áhrif á hvað fyrirtæki geta gert, hafa þeir stór áhrif á fyrirtæki og markaðs ákvarðanir þess.
Við hvað er átt þegar talað er um að vörumerki þurfi að hafa sterka, jákvæða og einstaka stöðu í huga eða minni viðskiptavina/markhópsins?
Til þess að vörumerki geti talist gott þá aþrf neytendi að geta áttað sig strax á hvað varan gerir (eða vitnar til). Neytandinn þarf að eiga auðvelt með að muna nafnið á vörunni og þarf að tengja það við jákvæðar hugsanir og upplifanir
Dæmi:
Viltu eitthvað sem verndar tölvuna þína fyrir vírusum, settu upp ELDVEGG. Ekkert er að fara komast í gegnum eldvegg, hljómar mjög sterkt og lýsandi fyrir hvað það gerir. Lélegt nafn fyrir líkamsræktarstöð væri auschwitz, þó þeir myndu tryggja ap fitan myndi leka af þér.
Útskýrið við hvað er átt með markaðslegum árangursmælikvörðum (marketing metrics) og nefnið amk 3 slíka sem teljast mikilvægir.
Markaðslegir árangursmælikvarðar eru mælanleg gildi, (tölur) sem eru notuð til þess að sýna fram á áhrif markaðsherferðar. Til er listi yfir ýmsa markalega árangursmælikvarða, hér fyrir neðan má sjá nokkra:
- vörumerkjavitund
2 áframhaldandi viðskiðskipti viðskiptavina - ávöxtun á amrkaðssetningu
- life time value of customer
Hverju má lýsa með eftirfarandi hætti ,,… gerir ráð fyrir að neytendur vilji hágæða vörur sem slái aðrar vöru út hvað varðar einkenni og aukahluti. Því mest áhersla lögð á framleiðslu og endurbætur á vörum og þjónustu”?
vöruáherslu
Nær (micro) og fjær (marco) umhverfi er hluti af markaðsumhverfinu. Hvað eftirtalinna atriða er hluti af því umhverfi en er um leið hluti af innra umhverfinu?
Efnahagslega umhverfið
Pólitíska og laga umhverfið
Markaðshlutun
Fyrirtækið
Samkeppni
Fyrirtækið
Til eru margar skilgreiningar á kauphegðun að aðkomu. Sú sem krefst lítilla umhgufsunar/aðkomu, en kaupandinn grir þó mikinn greinar mun á milli vörumerkja, kallast:
Breytileg kaup
ATR líkanið gengur út á að:
laða að nýja viðksiptavini
Talað er um fjær og nær umhverfi fyrirtækja / reksturs. Staðsetjið samkeppnisaðila innan þessa ramma og gerið grein fyrir því hvað þarf að skoða í því samhengi
Samkeppnisaðilar er hlutur af nærumhverfi fyrirtækja, enda hafa þeir bein áhrif á starfsemi og samkeppnishæfni fyrirtækisins og fyrirtækið tekur sínar ákvarðanir beint út frá hvað samkeppnin er að gera/bjóða uppá eða ekki að gera. Þá skiptir máli hvort samkeppnin hafi forskot fram yfir fyrirtækið eða fyrirtækið hafi forskot yfir samkeppnini, t.d. Vegna samkomulags við birga, þjónustuaðila, menningarlegt gildi og fleira. Þá er þarft að skipta samkeppnini upp í stig sem til um eðli samkeppninnar:
Ef við hugsun að varan okkar sé coke light og förum eftir stigum:
STIG: samkeppni vörumerkja
Diet cola brands
STIG: vörutegunt
Aðrir cola drykkir
STIG: vöruflokkur
gosdrykkir
STIG: samkeppni um ávinning
Drykkir
T.d. vín, þetta stig svarar öllum þorsta í þessu dæmi
STIG: útgjalda samkeppni
Matur og skemmtun
T.d. bíó
Markmið auglýsinga á samfélagsmiðlum er í grunninn þríþætt. Útskýrið
Snýst að mestu leyti um að auka vörumerkjavitund mögulegra viðskiptavina á vörumerkinu, til dæmis með auglýsingum, birta greinar, myndir, leikir og fleira. Einnig að byggja upp almannatengsl, það er að segja tengsl sín við mögulega viðskiptavini með því að eiga við þá samtal í gegnum ummæli á samfélagsmiðlum, svara kvörtunum og ábendingum, hafa opið fyrir netspjall fyrir fyrirspurnir og fleira af þeim toga.
Ein af stærstu þáttu langtíma árangurs og vöxt hjáfyrirtækjum er að halda viðskiptavininum hliðhollum vörumerkinu, t.d. Hafa leiki þar sem núverandi viðksiptavinir deila pósti frá fyrirtækinu, fá afslátt ef þeir tagga einhvern í póst eða fleira slíkt. Þessu til viðbótar má nefna að samfélagsmiðlar gefa fyrirt´kjum kost á að safna upplýsingum um samkeppnisaðila sina sem má nýta til framdráttar
Þremur skilyrðum verður að vera fullnægt til að hægt sé að segja að markaðsáhersla sé til staðar. Í fyrsta lagi ættu aðgerðir fyrirtækisins að miða að því að skapa ánægju meðal viðksiptavina. Í öðrulagi þá ætti því markmiði að vera náð með samhæfðu átaki en í þriðja lagi þá verða stjórnendur fyrirtækisins að trúa því að markmiðum fyrirtækisins verði náð með því að _____________________.
Fullnægja óskum viðskiptavina
Skilgreinið félagslega markaðsáherslu
Marketing 3.0 kottler
Félagsleg markaðsáhersla gerir ráð fyrir því að markmið fyrirtækis sé að skilgreina þarfir, óskir og áhugamál markhópa sinna og fullnægja þeim betur en samkeppnisaðilarnir gera. Það verði þó aðeins gert á þann hátt að hagur neytenda og þjóðfélagsins sé ætíð hafður að leiðarljósi.
Hægt er að horfa til þríhyrningsins
Milton friedman sagði að fyrirtæki bæri fyrst og seinast ábyrgð gagnvart hluthöfum sínum og ætti að hámarka ávöxtun þeirra, fyrirtæki bæru ekki félagslega ábyrgð og ættu að taka ákvarðanir sem myndu ekki hámarka ávöxtun eigenda. Eigendurnir geta svo sjálfir notað það sem þeir fá frá fyrirtækinu til að vera félagslega ábyrgðir
hvað sagði milton friedman
Milton friedman sagði að fyrirtæki bæri fyrst og seinast ábyrgð gagnvart hluthöfum sínum og ætti að hámarka ávöxtun þeirra, fyrirtæki bæru ekki félagslega ábyrgð og ættu að taka ákvarðanir sem myndu ekki hámarka ávöxtun eigenda. Eigendurnir geta svo sjálfir notað það sem þeir fá frá fyrirtækinu til að vera félagslega ábyrgðir
Talað erum fjær og nær umhverfi fyrirtækja/reksturs. Staðsetjið lög og reglur innan þessa ramma og gerið grein fyrir því hvað þarf að skoða í því samhengi
Áhrifaþættir í markaðslegu umherfi skiptast eins í t.d. Þrjá hringi innsti hringurinn er fyritækið, miðju hringurinn er nærumhverfi fyrirtækis sem inniheldur þætti sem að hafa bein áhrif á fyrirtækið slíkt og birgjar, viðksiptavinir, samkeppnisaðilar, dreifiaðilar. Síðan er ysti hringurinn Fjær umhverfið inniheldur þætti sem hefur óbein áhrif á fyrirtækið og hallast að samfélaginu, landinu og heiminn í stærra samhengi slíkt og efnahagslegir, samfélagslegir, tæknilegir, vistfræðilegir, stjórnmála og lagalegir þættir.
Sem staðsetur lög og reglur í ytra umhverfi fyrirtækis, en geta þó haft mikil áhrif á rekstur hvers fyrirtækis. Sérhvert fyrirtæki þarf að haga starfsemi sinni þannig hún sé í takt við og fylgi þeim lögum sem haf áhrif á fyrirtækið og viðskitpavini þess. Þá er sérstaklega átt við höfundarréttarlög, vinnulöggjöf, lög sem snúa að minnihlutahópum, öryggis lögum og margt fleira. T.d. gæti ný lög um samfélagsmiðla sett stórt strik í markaðsstarf fyrirtækis
Gott dæmi um lög er t.d. Að fyrirtæki þurfa að virði lög um kynjakvóta.