Inngangur að stjórnun Flashcards
Skipulagsheild
Hópur fólks sem starfar saman og samræmir aðgerðir sínar til þess að ná sameiginlegu markmiði og árangri
Hverjir eru fjórir lýkilþættir stjórenda
(verkþættir)
- Gera áættlanir
- Skipuleggja
- Leiða
- Eftirlit
Verðum að hugsa að?
- Verkþáttum (hvað)
- Ferlinu (hvernig)
- Aðstæðum (hvar)
Hlutverk Stjórnenda (virðisauki)
Er að búa til skipulagsheildir sem “virka þar sem það se, stjórnandi gerir (hvað) og hvernig það er gert (hvernig) hefur virðisaukandi áhrif
Skilgreining á stjórnun
Að gera áættlanir, skippuleggja, leiða og hafa eftirlit með starfsfólki og öðrum auðlindum, til þess að ná markmiðum með hagkvæmum/skilvirkum og áhrifaríkum/árangursríkum hætti
Eftirlit
Setja á stofn og viðhalda réttum og nákvæmum eftirlitskerfum og mælitækjum sem lagt geta mat á hversu vel fyrirtæki gengur að ná matkmiði sínu
“erum við á réttri leið, eru við nær takmarki,…”
Leiða
(forysta)
Hvetja áfram, samstilla, fylla starfsfólk og vinnuhópa af eldmóð og samstarfsvilja svo að settu markmiði verði náð
"”koma svo, þið getið það, vinna saman…”
Skipulagning
Koma á fót skilgreindum verkþáttum og valdastrúktúr sem gerir starfsfólki kleift að vinna saman að settu marki
“hvernig þurfum við að vera útibúin til þess að komast á leiðarenda”
Áættlana gerð
Velja við eigandi markmið fyrir fyrirtækið og aðgerðabinda þau skref sem taka þarf til að ná settu marki
“Hvert erum við að fara, hvaða leiðir eru færar og hver verður fyrir valinu”
Árangur skipulagsheildar
Mæling á hversu hagkvæmlega og árángursríkt stjórnendur nýta þær auðlindir sem skiðulagsheild býr yfir, til þess að mæta væntingum viðksiptavina, og ná markmiðum í starfsemi
Hagkvæmni/skilvirkni
Mæling á versu vel tekst að nýta auðlindir til að ná markmiðum
áhrifaríkur/árángursríkur
Mæling á það hversu vel tekst að ná þeim markmiðum sem sett hafa verið
Hvernig skiptist stjórnedna píramýdin
- Forstjóri
- Æðstus tjórnendur /framkvæmdar stjórar
- Milli stjórnendur
- Framlínu stjórnendur
Hvaða hlutverki gegna æðstustjórednur / framkvæmdarstjórar
- ábyrgð fyrir sviðum
- Setja fyrirtækinu markmið
- ákveða hversu mikil skörun eigi að vera á milli deilda
- Meta frammi stöðu milli stigs stjórnenda
Hvaða hlutverki gegna milli stjórendur?
- Stjórnendur þeirra sem eru fremstulínu stjórnendur
- Eru ábyrgir fyrir því að finna bestu leiðir til að nýta auðlidnir