Fjárhagsbókhald lokapróf Flashcards

1
Q

Tap yfir tímabil starfar af:

A. Skuldir eru meiri en eignir
B. Úttekt eiganda eru meiri en fjárfestingar
C. Gjöld eru meiri en tekjur
D. Tekjur eru meiri en gjöld

A

tekjur - Gjöld = hagnaður/tap

C = gjöld eru meiri en tekjur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hver eftritalna aðila er ekki innri notandi sjárhagsupplýsinga

A. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins
B. Lánardrottnar fyrirtækisins
C. Fjármálastjóri fyrirtækisins
D. Sölustjóri fyrirtækisins

A

B = lánadrottnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ef skuldir hafa lækkað um 50.000 og eifið fé aukist um 30.000 á árinu þá hafa eignir tímabilsins?

A

Minakð um 20.000

E = -50.000 + 30.000
= -20.000

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fasteignabraskarinn hóf árið 2019 með samtals eigið fé upp á 108.000 kr. Á árinu lagði eigandinn til aukið fé að upphæð 147.000 kr., tekjur ársins námu 483.000 kr. og eigandinn tók út 28.000 kr. Ef samtals eigið fé í lok árs 2019 var 290.000 kr. hver voru þá gjöld ársins?

A

E 1/1 = 108.000
+ framlag = 147.000
- útekt = 28.000
+ tekjur = 483.000
- Gjöld = X
———————————-
= 290.000
(reikna allt fyrir ofan saman)
=710.000 - 290.000 = 420.000

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Kostnaðarverð eignar og gagnvirði eignar:

A

eru sama upphæðin á kaupdeigi eignarnnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Eftirfarandi upplýsingar má lesa úr fjárhagsbókhaldi:

Handbært fé = 8.700
Fyrirframgreidd trygging=9.400
Viðskiptakröfur =7.000
Viðskiptaskuldir = 5.800
Ógreiddir reikningar = 9.400
Eigið fé =2.300
Úttekt eiganda = 1.400
Tekjur =44.000
Gjöld = 35.000

Hver er samtals K staðan í prófjöfnuðinum?

A

viðskiptaskuldir = 5.800
ógreiddir reikningar = 9.400
Eigið fé = 2.300
Tekjur = 44.000

(leggja allt saman)

= 61.500

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

uppgjörsfærlsur skal færa

A

í hevrt skipti sem fjárhagskýrslur eru samdar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Í upphafi mánaðar var staðan á rekstrarvörubirgðum 5.000 kr. Í mánuðinum voru keyptar rekstrarvörubirgðir að upphæð 3.000 kr. Við talningu í lok mánaðar stóðu rekstrarvörubirgðir í 3.500 kr. Hver er uppgjörsfærslan?

A

5.000
3.000
(x)=(4.500)
————————–
= 3.500

5.000 + 3.000 = 8.000 - 3.500 = 4.500

Þurfum setja á mótreikning svo að D=K
- svo uppgjörsfærslan verður

4.500

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Í Fiskvinnslunni ehf. eru samtals vikulaun (frá mánudegi til föstudags) 1.000.000 kr. Laun eru greidd eftirá, næsta mánudag eftir vinnuviku. 31. desember bar upp á fimmtudag. Hver er dagbókarfærslan (journal entries) í fjárhagsbókhaldi Fiskvinnslunnar mánudaginn 4. janúar. Fjárhagsár Fiskvinnslunnar er almanaksárið.

A

(1.000.000) (31/12)

800.000 (31/12)
200.000 (4/1(

(800.000) (31/12)
800.000 (4/1)

Dagbókafærlsan:
ógreidd laun = 800.000
Laun = 200.000
Banki = (1.000.000)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Íþróttavörur ehf. selur brennóbolta. Þann 14. september seldi fyrirtækið brennóbolta fyrir 3.000 kr. til Valhúsaskóla. Söluskilmálar eru: ef greitt er innan 10 daga frá útgáfudegi reiknings fæst 2% afsláttur, eftir 30 daga reiknast vanskilavextir þegar viðskiptakrafa er greidd. 21. september pantar Melaskóli alveg eins bolta fyrir 1.800 kr. en afhending á að fara fram í desember. 30. september skilar Valhúsaskóli brennóboltum að upphæð 300 kr. Í lok október hefur hvorugur skólinn greitt neitt. Hver er staða viðskiptakrafna 31. október?

A

(3.000)
300

3..000
(300)
——————
=2.700

  • Eingin sala hjá mela skóla útaf ekki búið að afhenta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fasteignafélagið sérhæfir sig í útleigu fasteigna til atvinnustarfsemi. Klippistofan náði samningi um leigu af félaginu til 12 mánaða frá og með 1. október 2019. Greiða þurfti fjóra mánuði fyrirfram, samtals 600.000 kr. Hverjar eru húsaleigutekjur Fasteignafélagsins árið 2019 af þessum samningi?

A

600.000

600.000 / 4 = 150.000 x 3
= 450.000

(600.000)
450.000

(450.000)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fyrirtækið ehf. móttekur skilaða vöru frá viðskiptavini sínum að upphæð 7.000 kr. sem hann staðgreiddi. Kostnaðarverð vörunnar var 3.900 kr. Fyrirtækið ehf. er með birgðabókhald (perpetual inventory system). Hver er færslan í fjárhagsbókhaldi Fyrirtækisins þegar varan er móttekin frá viðskiptavininum?

A

Dagbók:

Sala = 7.000
Vörubrigðir = 3.900
Banki = (7.000)
KSV = (3.900)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Fyrirtæki keypti inn vörur (vörukaup) með þessum hætti: 200 stk á 8 kr/stk og 500 stk á 9 kr/stk. Hvert er meðaleiningaverð birgðanna (average unit cost)?

A

Heidlarverðmæti/heidarmagni
= einingaverð

200 x 8 +5 00 x 9 / 200 + 500 = 8,71

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Eftirfarandi birgðahreyfingar áttu sér stað hjá Gunnsa ehf. í júlí.

Birgðir 01-07.
30.000 stk
2,25 kr
67.500. samtals

Vörukaup 06-07
20.000 stk
2,55 kr
51.000 samtals

Vörukaup 26-07
27.000. stk
2,60. kr
70.200. samtals

Vörusala 07-07
25.000. stk
5,00. kr
125.000. samtals

Vörusala 31-07
40.000 stk
5,00. kr
200.000 samtals

Birgðir 31-07
12.000. stk

Gunnsi ehf. beitir lotubundnu birgðabókhaldi (periodic) og dreifir vörunotkun samkvæmt meðalkostnaðaraðferð (average-cost inventory method). Hvert var bókfært verð birgðanna 31. júlí?

A

Heildarverðmæti/heidlarmagni
= eingingaverð

deilum upphafsbirðum og vörukaupum með magninu af því og margöldum með lokabirgðum:

67.500 + 51.000 + 70.200
—————————————- (deilt)
20.000 + 27.000 + 30.000
= 2,45 x 12.000
= 29.400

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Í ágúst seldi Kjörbúðin hf. 235 stk. á 63 kr/stk. Kjörbúðin beitir FIFO birgðabókhaldi (First-in, First-out). Út frá birgðahreyfingum hér að neðan, hver var vörunotkunin (KSV, Cost of Goods Sold) í ágúst?

02.08 vörukaup
90 stk
45 kr
4.050 samtals

11.08 vörukaup
155 stk
47 kr
7.285 samtals

24.08 vörukaup
110 stk
49 kr
5.390 samtals

A

stk = 90 + 155 + 110
= 355 til ráðstöfunar

355 - 235 = 120

110 x 49 = 5390
10 x 47 = 470

5.390 + 470 = 5.860 (B31/8)

B1/1 0
+ vörukaup. 16.725
- B31/8. 5.860
———————————-‘
= KSV= 10.865

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Aldursgreining viðskiptakrafna gefur til kynna að 5.000 kr. muni ekki innheimtast. Ef Afskriftarreikningur viðskiptakrafna (Allowance for Doubtful Accounts) hefur kreditstöðu upp á 900 kr., hver er uppgjörsfærslan?

A

xxxx

(900)
x = (4.100)
—————————-
= 5000

4.100

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Í lok árs eru viðskiptakröfur að upphæð 110.000 kr. Sala ársins var 840.000 kr. og veittir afslættir námu 20.000 kr. Afskriftarreikningur viðskiptakrafna (Allowance for Doubtful Accounts) stendur í 2.100 í kredit. Fyrirtækið beitir óbeinni aðferð við afskriftir krafna, rekstrarreikningssjónarmiðinu (percentage of credit sales method). Stjórnendur telja að hæfilegt sé að afskrifa 1% af sölu. Hver er uppgjörsfærslan í bókhaldinu um áramótin vegna áætlaðra tapaðra krafna?

A

840.000 - 20.000
= 820.000 (lánsala) x 1% = 8.200

óbein aðferð

18
Q

Þann 1. desember 2019 var staða viðskiptakrafna 3.600 kr. Sala út í reikning var 24.800 kr. í desember. Viðskiptakrafa á tiltekinn aðila var endanlega afskrifuð í mánuðinum að upphæð 1.700 kr. þar sem hann var úrskurðaður gjaldþrota. Í lok árs stóðu viðskiptakröfurnar í 2.000 kr. Hvað innheimtist mikið fé frá viðskiptavinum í desember?

A

3.600
24.800
(1.700)
x = 24.700
——————-
= 2.000

1.700

19
Q

Eingir, skuldir og eigið fé koma framm í?

A

efnahagsreikningi

20
Q

Íupphafiársvareigiðfé108.000kr.Áárinulagðieigandinntil147.000kr. til rekstursins (nýtt hlutafé), tekjur voru 483.000 kr. og eigandinn tók út úr rekstrinum 28.000 kr (arðgreiðslur). Ef eigið fé í lok ársins var 290.000 kr. hver var afkoman á árinu?

A

E 1/1 108.000
+ Framlag 147.000
- Útekt (28.000)
+ Tekjur 483.000
- Gjöld x = 420.000
————————–
E 31/12 = 290.000

108.000 + 147.000 - 28.000 + 483.000 = 710.000 - 290.000
= 420.000

483.000 - 420.000 = 63.000 (hagnaður)

21
Q

Þann 1. júní s.l. var handbært fé (cash balance) Bifreiðastöðvarinnar ehf 11.000 kr. Innheimtar viðskiptakröfu í mánuðinum námu 3.000 króna og greiddur kostnaður var samtals 9.000 kr. Einnig stofnaði Bifreiðastöðin til skuldar upp á 1.500 krónur í júní. Hver var staða banka (sjóðsins) í lok júní?

A

11.000
3.000
(9.000)
———————
= 5.000

1.500

1.500

SVAR : 5.000 í debet

22
Q

Nokkrir valdir reikningar í prófjöfnuði (trial balance) fyrirtækis hafa eftirfarandi stöður:

Banki (sjóður) = 6.000
Fyrirframgreidd trygging = 9.400
Viðskiptakröfur = 7.000
Viðskiptaskuldir = 5.600
Fyrirfram innheimtar tekjur=8.400
Eigið fé = 2.800
Úttekt eiganda = 1.400
Sala = 44.000
Afsláttur af sölu = 880
Gjöld = 35.000

Hver er kredit-staðan skv. prófjöfnuðinum hér að ofan?

A

K reikningar:
- viðskiptaskuldir = 5.600
- fyrirfram inn heimt Tekjur = 8.400
- Eigið fé = 2.800
- Sala = 44.000

(leggja allt saman)
= 60.800

23
Q

Í ágúst síðastliðnum innheimti Fyrirtækið ehf. 8.000 kr. frá viðskiptavini vegna viðskipta sem munu fara fram í febrúar næstkomandi. Innheimtan í ágúst varð til þess að?

A

eingið og skuldir fyrirtækisins ehf jukust um 8.000 kr

24
Q

Hver af eftirtöldum liðum er ekki skammtímaskuld

A. Ógreiddir áfallnir vextir
B. Viðskiptaskuldir
C. Skuldabréf til 10 ára
D. Fyrirfram innheimtar tekjur

A

C = skuldabréf til 10 ára

Skammtímaksuldir eru innan 1 árs

25
Q

Á hverjum af eftirtöldum fjárhagsreikningum lækkar staðan við debet- færslu?

A. Tapaðar kröfur
B. Óráðstafaðeigiðfé
C. Viðskiptakröfur
D. Kostnaðarverð seldra vara

A

B = óráðstafað eigið fé

vegna þess að hann hefur eiginlega stöðu í K

26
Q

HéraðneðanmásjárekstrarreikningDaffydehffyrirjanúartildesember árið 2017.

Tekjur = 7.000
Gjöld: = X
Laun og launatengd gjöld = 3.000
leiga = 1.500
Auglýsingar = 800
Rekstrarvörunotkun = 300
Tryggingar = 100
——————————-
Samtals gjöld = 5.700
——————————-
Hagnaður = 1.300

Þann 1. janúar 2017 var eigið fé Daffyd ehf 35.000 kr. Enginn arður var greiddur á tímabilinu. Hvert var eigið fé fyrirtækisins 31. desember 2017?

A

E 1/1 35.000
+ Framlag 0
- Útekt 0
+ Tekjur 1.300
- Gjöld
————————————–
E 31/12 = 36.300

27
Q

Hver eftirtalinna reikninga verður með núll-stöðu (zero balance) þegar reikningsárinu hefur verið lokað og niðurstöður færðar á uppgjörsreikning (Income Summary)?

A. Rekstrarvörubirgðir
B. Þjónustutekjur
C. Fyrirframgreiddtrygging
D. Uppsafnaðar afskriftir tækja

A

B = Þjónustutekjur (RR)

28
Q

Hvaða reikninga núllum við og hvaða reikningar eru varanlegir

A

Við núllum RR lyklana en ekki EH lyklana, þeir eru varanlegir þeir eru upphafstaðan fyrir næsta ár

29
Q

Samkvæmt prófjöfnuði (trial balance) er staða Rekstrarvörubirgða (Supplies) 1.350 kr. Talning leiðir í ljós að rekstrarvörubirgðir eru að verðmæti 600 kr. Hver er færslan í bókhaldinu til að leiðrétta stöðu rekstrarvörubirgða?

A

1.350
(X) = (750)
————————
= 600

750

Dagbókar:

Rekstrarvörurnotkun 750
Rekstrarvörubirgðir. (750)

30
Q

Blaðið hf tók við greiðslu frá viðskiptavini upp á 820 kr. vegna útistandandi viðskiptakröfu. Bókhaldari Blaðsins skráði greiðsluna með þessu hætti: Banki (sjóður) 280 kr. í debet, og 280 kr. í kredit á Tekjur. Hvaða leiðréttingu þarf að gera í bókhaldinu?

A

280
L = 540

(280)
L = 280

820
L = (820)

Dagbók:
Banki 540
Tekjur 280
Viðksiptakröfur (820)

31
Q

Verðmæti vörubirgða (Inventories) í lok tímabils hefur:

A

Áhrif á efnahags og rekstrarreikninginn

32
Q

Tvö fyrirtæki hafa sömu verðmæti vörubirgða til ráðstöfunar (goods available for sale) en beita ólíkum aðferðum við mat á kostnaðarflæði birgðanna í rekstrinum, annað beitir FIFO en hitt LIFO. Ef innkaupaverð vöru sem fyrirtækin eru að selja hefur farið hækkandi á tímabilinu þá mun fyrirtækið sem beitir:

A

FIFO birgðarflæði eiga verðmætari birgðir í lok tímabilsins

33
Q

31.12.17 - Birgðastaða
150 stk
19. kra

02.01.18 - Vörukaup
100 stk
21. kr

06.01.18 - Vörusala
150 stk
40 kr

09.01.18 - Vörukaup
75 stk
24. kr

10.01.18 - Vörusala
50 stk
45 kr

23.01.18 - Vörusala
85 stk
50 kr

Hver er vörunotkun (kostnaðarverð seldra vara) Kramerica í janúar m.v. FIFO birgðaflæði og lotubundið birgðabókhald (periodic inventory system)?

A

FIFO

B 1/1 2.850
+ Vörukaup 3.900
- B 31/12 960
————————————
= KSV = 5.790

Vörkukaup:
150 + 100 + 75 = 325
Vörusala :
150 + 50 + 85 = 285

325 - 285 = 40 stk

40 x 24 = 960 kr

34
Q

31.12.17 - Birgðastaða
150 stk
19. kra

02.01.18 - Vörukaup
100 stk
21. kr

06.01.18 - Vörusala
150 stk
40 kr

09.01.18 - Vörukaup
75 stk
24. kr

10.01.18 - Vörusala
50 stk
45 kr

23.01.18 - Vörusala
85 stk
50 kr

Hver eru verðmæti birgða í lok janúar m.v. LIFO birgðaflæði og lotubundið birgðabókhald (periodic inventory system)?

A

Vörkukaup:
150 + 100 + 75 = 325
Vörusala :
150 + 50 + 85 = 285

325 - 285 = 40 stk

40 x 19 = 760

B 1/1 2.850
+ Vörukaup 3.900
- B 31/12 760
————————————
= KSV = 5.990

35
Q

31.12.17 - Birgðastaða
150 stk
19. kra

02.01.18 - Vörukaup
100 stk
21. kr

06.01.18 - Vörusala
150 stk
40 kr

09.01.18 - Vörukaup
75 stk
24. kr

10.01.18 - Vörusala
50 stk
45 kr

23.01.18 - Vörusala
85 stk
50 kr

Hvert er einingaverð birgða m.v. meðaltalsaðferð (average-cost) og lotubundið birgðabókhald (periodic inventory system)?

A

2.850 + 3.900 / 325 = 20,77

Heildar verðmæti deilt með heildar magni

36
Q

31.12.17 - Birgðastaða
150 stk
19. kra

02.01.18 - Vörukaup
100 stk
21. kr

06.01.18 - Vörusala
150 stk
40 kr

09.01.18 - Vörukaup
75 stk
24. kr

10.01.18 - Vörusala
50 stk
45 kr

23.01.18 - Vörusala
85 stk
50 kr

Hver er brúttó ágóði (gross profit) vörusölu 6. janúar m.v. LIFO birgðaflæði og hlaupandi birgðabókhald (perpetual inventory system)?

A

6000 / 3050 = 2950

37
Q

Hér koma upplýsingar úr rekstri Hagans HF fyrir árið 2018:

Sala = 470.000
Veittur afsláttur = 23.500
KSV = 285.000
Laun = 47.000
Markaðskostnaður = 21.000
Birgðir 1.1.18 = 80.000
Birgðir 31.12.18 = 110.000

Hver er biðtími brigða að meðaltali á a´rinu

A

KSV / meðalstaða birgða

285.000 / (80.000 + 110.000)/2 = 3 veltuhraði

365 / 3 = 121,7 dagar

38
Q

Ef stjórnednur meistarans EHF gera ráð fyrir 2% af lánssölu ársins muni tapast hver er staða Afskriftareiknings viðskiptakrafnaeftir uppgjörsfærslu vegna áættlaðra tapaða krafna í lok ársins?

Heildarsala = 460.000
Staðgreiðslusala = 68.000
Viðksiptakröfur 31.12 = 92.000
afskriftareikningur vK = 3.100

A

Finna lánsöluna
460.000 - 68.000 = 392.000
392.000 x 2% = 7.840

7.840

(3.100) (gefið)
(7.840)
—————————————
= 10.940

39
Q

Ef stjórnednur meistarans ehf gera ráð fyrir 10% viðskiptakrafna muni apast hvert er þá bókfært viðri viðskiptakrafna eftir uppgjörsfærslu vegna áætlaðra tapaðra krafna í lok ársins?

Heildarsala = 460.000
Staðgreiðslusala = 68.000
Viðksiptakröfur 31.12 = 92.000
afskriftareikningur vK = 3.100

A

92.000 x 10% = 9.200
9.200 - 92.000 = 82.800

92.000

(3.100)
(x = 6.100)
—————————-
9.200

40
Q

Snemma á a´rinu var viðskiptavinur meistarans EHF útskurðaður gjaldþrota. Meistarinn EHF átti kröfu á þennan aðila að upphæð 8.000 kr. í kjölfar var krafan færð út úr bókum félagsins. en til allra hamingj náðist síðar á a´rinu að innheimta hluta skuldarinnar eða 5.500kr. Hver var færslan í bókhaldinu þegar krafan innheimtist?

A

Banki = 5.500
afskriftar reikningur viðK = (5.500)

41
Q

Tækjakaup 1.1.18 = 350.000
áættlaður endingartími = 5 ár
áættluð afköst á endingartíma = 22.000 klst
áæættlað hrakvirði = 31.000
Notkun árið 2018 = 5.400

hvert er bókfært verð tækjana í árslok 2018 samkvæmt línulegri afskrift

A

350.000 - 31.000 = 319.000

319.000 / 5 ár = 63.000

KSV - uppsafnaðar = bókfært verð
350.000 - 63.800 = 286.200

42
Q

Tækjakaup 1.1.18 = 350.000
áættlaður endingartími = 5 ár
áættluð afköst á endingartíma = 22.000 klst
áæættlað hrakvirði = 31.000
Notkun árið 2018 = 5.400

hverjar eru afskritirnar tækjanna arið 2018 samkvæmt notkunarafskriftar aðferðinni

A

350.000 - 31.000 = 319.000

319.000 / 22.000 = 14,5 x 5.400 = 78.300