Rekstrar hagfræði hugtök Flashcards
umsvif
Hvað eiga sér stað mörg viðskipti í tilteknu hagkerfi á einhverju tilteknu tímabili (t.d. ári)
fórnarkostnaður
ef þú kaupir eithvað eitt þá ertu að fórna einhverju öðru nema ef þú ert t.d. elon musk
Jaðar breytingar
eru örlitlar breytingar á því sem um ræðir t.d. á ksotnaði, tekjum, eða hagnaði
Hreint markaðshagkerfi
er eingin þörf fyrir afsipti ríkisins
miðstýrt hagkerfi
grundvallast á áætlunar búskap þar sem stjórnvöld ákveða öll svör við grundvallarspurningum hagkerfisins
markaðsbrestur
á sér stað þegar markaðurinn reynist ófær um að ráðstafa gæðum á hagkvæman hátt, ef að markaðurinn bregst getuð hið opinbera stundum gripið inn í til að tryggja eða ýta undið hagkvæmni og réttlæti
Rekstrarhagfræði
beinir sjónum að eisntökum þáttum eða einingum hagkerfisins
greinin á ákvörðunartöku fyrirtækja og heimila og markaðsfyrirkomu lagi
hagvöxtur
aukning á framleisðlu á vörunum og þjónustu á ákveðnum tíma
landframleiðsla á mann
markaðsvirði framleiðsu á vörum og þjónsutu til endanlegra nota í ákveðnu landi á ákveðnum tíma, deilt niður á alla íbúa sama lands
lífskjör
má meta með ýmsum hætti:
- með því að bera saman tekur tveggja einstkalinga
- með því að bera saman markaðsverð framleisðlunar í landinu
framleiðni
er magn vöru og þjónsutu sem framleitt er á hverja vinnustund
hringrásin
er lísandi líkan af hagkerfinu sem sýnir:
- hvaða aðföng og afurðir fara um heimili og fyrirtæki (innri hringur)
- hvernig peningar fara um heimili og fyrirtæki (ytri hirngur)
Fyrirtækji
framleiða og selja vörur og þjónsutu
ráða starfsfólk og kaupa framleiðslu þætti
Heimili
kaupa og neyta vörur og þjónsutu
eiga og selja ákvðena framleiðsluþætti
aðleiðsla (induction)
út frá fyrirligjandi gögnum er sett fram tilgáta sem gæti seinna meir orðið að kenningu
afleiðsla (deduction)
út frá fyrirliggjandi forendum eða kenninu er sett fram tilgáta sem er reynt að afsanna með gögnum sem rannskandi aflar
Vísindaleg apferðafræði
athuganir, kenningar, tilgátur og fleria, nota óhlutstæð líkön (oft einföld) þró kenningar, safna og greina gögn til að athuga hvort eitthvert vit sé í kenningum. setja fram tilgæatu sem reynt er að hafna
framboð og eftirspurn
eru þau öfl sem sjá til þess að jafnvægi náist á markaði.
einnig sísa þau til hegðunar eisntaklinga og fyrirætkja, hvrnig samskiptum þeirra á markaði er háttað
Framboð (supply)
lýsir hegðun seljanda á ákveðni vöru
eftirspurn (demand)
lýsir hegðun kaupenda á ákveðnri vöru
Skilvirkur markaður
forsendur fyrir skilvirkan markað eru:
-margir kaupendur og seljendur
- einginn einn seljandi eða kaupandi sem getur haft áhrif aá verð
- auðvelt að hefja rekstri og hætta rekstri
- allir framleiðendur framleiða eisn vörur
- seljendur og kaupendur eru skynsamir
- vel skilgreindur eignar réttur
eftirspurn magn
er það magn vöru sem akupednur hafa getu til og eru reiðubúnir að kaupa
lögmál eftirspurnar
þýðir að öðrum forsendum óbreyttum, að eftirspurn eftir vöru dregst saman við hækkun á veði vörunanar
eftirspurnarferill
sýnir sambandið á milli verðs á vöru og eftirspurðu amgni
venjuleg vara
ef tekjur aukast(minkka) eykst (minkar) eftirspurn eftirviðkomandi vöru
óæðri vara (inferior good)
ef tekjur aukast minkar eftirpurning etir viðkomandi vöru
Dæmi: strædó ferðir
stoðvörur (stuðningsvörur, complements)
vörur sem stiðja hvor aðra. ef það er verðhækkun á vöru A leiðir það til minni eftirspunar eftir vöru A og einnig á vöru B
Dæmi: leikjatalva og leikir
staðkvæmdarvörur (supstitutes)
vörur sem koma ís tað hvor annara, ef það er verðhækkun á vöru A leiðir til meiri eftispurnar á vöru B
DÆmi: teguntir af bjór eða grill kjöti
heildar eftirspurn
er samanlögð eftirspurn allra eisntaklinga eftir tilteknni vöru eða þjónustu, heildareftispurnin er lárétt summa eisntakra eftirspurna ferla (línan er svona =/ nema í hina áttina)
lögmál framboðs
jákvætt smaband er á milli verðs og framboðs, þegar verð hækkar þá eykst framboðið
á línuriti kemur sambandið fram sem uphallandi lína( með jákvæðum halla)
Heildar framboð
er samanlagt framboð allra fyrirtækja á tiltekni vöru eða þjónustu, heildar ramboð er lárétt summa einstakra framboðsferla (svona lína =/)
jafnvægisverð
verðið það sem framboðið magn og eftirspurt magn er í jafnvægi
á mynd er það þar sem að framboð og eftrispurn línurnar skerast
jafnvægismagn
framboðs magn og eftirspurt magn við jafnvægisverði
- á mynd þar sem að línurnar skerast
breyting á framboði
hliðrun framboðslínube
breyting á framboðnu amgni
hreyfing eftir fastri framboðslínu
breyting á eftirspurn
hliðrun á eftirspurnar línu
breyting á eftrispurðu amgni
hreyfing á fastri eftirspurnar línu
offramboð
þegar verð er hærra en jafnvægisverðið þá er framboðið magn meira en eftirspurt magn
umfram eftirspurn
þegar verðið er lægra en jafnvægisverð þá er eftirspurt magn meira en framboðið
lögmál framboðs og eftirspurnar
verð á vöru eða þjónsutu aðlagar sig þannig að framboðið og eftirspurt magn komsit í jafnvægi
teygni
mælir hversu sterk viðbrögð kaupedna og sejanda eru þegar aðstæður á markaði breytast, gerir okkur kleift að skoða framboð og eftirspun með meiri nákvæmni en ella
DÆMI: þegar markaður breytsit er það t.d breyting á verði eða tkejum