Rekstrar hagfræði hugtök Flashcards
umsvif
Hvað eiga sér stað mörg viðskipti í tilteknu hagkerfi á einhverju tilteknu tímabili (t.d. ári)
fórnarkostnaður
ef þú kaupir eithvað eitt þá ertu að fórna einhverju öðru nema ef þú ert t.d. elon musk
Jaðar breytingar
eru örlitlar breytingar á því sem um ræðir t.d. á ksotnaði, tekjum, eða hagnaði
Hreint markaðshagkerfi
er eingin þörf fyrir afsipti ríkisins
miðstýrt hagkerfi
grundvallast á áætlunar búskap þar sem stjórnvöld ákveða öll svör við grundvallarspurningum hagkerfisins
markaðsbrestur
á sér stað þegar markaðurinn reynist ófær um að ráðstafa gæðum á hagkvæman hátt, ef að markaðurinn bregst getuð hið opinbera stundum gripið inn í til að tryggja eða ýta undið hagkvæmni og réttlæti
Rekstrarhagfræði
beinir sjónum að eisntökum þáttum eða einingum hagkerfisins
greinin á ákvörðunartöku fyrirtækja og heimila og markaðsfyrirkomu lagi
hagvöxtur
aukning á framleisðlu á vörunum og þjónustu á ákveðnum tíma
landframleiðsla á mann
markaðsvirði framleiðsu á vörum og þjónsutu til endanlegra nota í ákveðnu landi á ákveðnum tíma, deilt niður á alla íbúa sama lands
lífskjör
má meta með ýmsum hætti:
- með því að bera saman tekur tveggja einstkalinga
- með því að bera saman markaðsverð framleisðlunar í landinu
framleiðni
er magn vöru og þjónsutu sem framleitt er á hverja vinnustund
hringrásin
er lísandi líkan af hagkerfinu sem sýnir:
- hvaða aðföng og afurðir fara um heimili og fyrirtæki (innri hringur)
- hvernig peningar fara um heimili og fyrirtæki (ytri hirngur)
Fyrirtækji
framleiða og selja vörur og þjónsutu
ráða starfsfólk og kaupa framleiðslu þætti
Heimili
kaupa og neyta vörur og þjónsutu
eiga og selja ákvðena framleiðsluþætti
aðleiðsla (induction)
út frá fyrirligjandi gögnum er sett fram tilgáta sem gæti seinna meir orðið að kenningu
afleiðsla (deduction)
út frá fyrirliggjandi forendum eða kenninu er sett fram tilgáta sem er reynt að afsanna með gögnum sem rannskandi aflar
Vísindaleg apferðafræði
athuganir, kenningar, tilgátur og fleria, nota óhlutstæð líkön (oft einföld) þró kenningar, safna og greina gögn til að athuga hvort eitthvert vit sé í kenningum. setja fram tilgæatu sem reynt er að hafna
framboð og eftirspurn
eru þau öfl sem sjá til þess að jafnvægi náist á markaði.
einnig sísa þau til hegðunar eisntaklinga og fyrirætkja, hvrnig samskiptum þeirra á markaði er háttað
Framboð (supply)
lýsir hegðun seljanda á ákveðni vöru
eftirspurn (demand)
lýsir hegðun kaupenda á ákveðnri vöru
Skilvirkur markaður
forsendur fyrir skilvirkan markað eru:
-margir kaupendur og seljendur
- einginn einn seljandi eða kaupandi sem getur haft áhrif aá verð
- auðvelt að hefja rekstri og hætta rekstri
- allir framleiðendur framleiða eisn vörur
- seljendur og kaupendur eru skynsamir
- vel skilgreindur eignar réttur
eftirspurn magn
er það magn vöru sem akupednur hafa getu til og eru reiðubúnir að kaupa
lögmál eftirspurnar
þýðir að öðrum forsendum óbreyttum, að eftirspurn eftir vöru dregst saman við hækkun á veði vörunanar
eftirspurnarferill
sýnir sambandið á milli verðs á vöru og eftirspurðu amgni
venjuleg vara
ef tekjur aukast(minkka) eykst (minkar) eftirspurn eftirviðkomandi vöru
óæðri vara (inferior good)
ef tekjur aukast minkar eftirpurning etir viðkomandi vöru
Dæmi: strædó ferðir
stoðvörur (stuðningsvörur, complements)
vörur sem stiðja hvor aðra. ef það er verðhækkun á vöru A leiðir það til minni eftirspunar eftir vöru A og einnig á vöru B
Dæmi: leikjatalva og leikir
staðkvæmdarvörur (supstitutes)
vörur sem koma ís tað hvor annara, ef það er verðhækkun á vöru A leiðir til meiri eftispurnar á vöru B
DÆmi: teguntir af bjór eða grill kjöti
heildar eftirspurn
er samanlögð eftirspurn allra eisntaklinga eftir tilteknni vöru eða þjónustu, heildareftispurnin er lárétt summa eisntakra eftirspurna ferla (línan er svona =/ nema í hina áttina)
lögmál framboðs
jákvætt smaband er á milli verðs og framboðs, þegar verð hækkar þá eykst framboðið
á línuriti kemur sambandið fram sem uphallandi lína( með jákvæðum halla)
Heildar framboð
er samanlagt framboð allra fyrirtækja á tiltekni vöru eða þjónustu, heildar ramboð er lárétt summa einstakra framboðsferla (svona lína =/)
jafnvægisverð
verðið það sem framboðið magn og eftirspurt magn er í jafnvægi
á mynd er það þar sem að framboð og eftrispurn línurnar skerast
jafnvægismagn
framboðs magn og eftirspurt magn við jafnvægisverði
- á mynd þar sem að línurnar skerast
breyting á framboði
hliðrun framboðslínube
breyting á framboðnu amgni
hreyfing eftir fastri framboðslínu
breyting á eftirspurn
hliðrun á eftirspurnar línu
breyting á eftrispurðu amgni
hreyfing á fastri eftirspurnar línu
offramboð
þegar verð er hærra en jafnvægisverðið þá er framboðið magn meira en eftirspurt magn
umfram eftirspurn
þegar verðið er lægra en jafnvægisverð þá er eftirspurt magn meira en framboðið
lögmál framboðs og eftirspurnar
verð á vöru eða þjónsutu aðlagar sig þannig að framboðið og eftirspurt magn komsit í jafnvægi
teygni
mælir hversu sterk viðbrögð kaupedna og sejanda eru þegar aðstæður á markaði breytast, gerir okkur kleift að skoða framboð og eftirspun með meiri nákvæmni en ella
DÆMI: þegar markaður breytsit er það t.d breyting á verði eða tkejum
verðteygni eftirspurnar
er mælihvarði á hversu mikið kauphegðun breytist í kjölfar verðbreytinga, ef að hún breytist verulega við verðbreytingar er hún teygin annars óteygin
óteygin eftrispurn
eftirspurt magn er ekki næmt fyrir verðbreytingum
teygin eftirspurn
eftirspurt magn er næmt fyrir verðbreytingum
fullkomlega teygin eftrispurn
þá er bara eitt verð og línan er bara alveg bein
tekjuteygni eftirspurnar
mælir hversu næm eftirspurn eftir vöru er fyrir tekjubreytingar
víxlteygin eftirspurn
mælir hevrsu næm eftrispurn eftir vörunni er fyrir verðbreytingum á annari vöruno
notagildi
er fræðilegur mælihverfi á það virði sem sinstaklingur tengir við tiltekna neyslusamsetningu
tekjuband
setur neyslu enytednans skoðrur um hvað hann getur keypt
- tekjur takmarka neyslugetu neytendas og á hverju hann hefur efni á
tekjuband sínir hversu mikið neytandinn getur keypt af tveimur vörum í ýmsum hlutföllum
jafngildislínur
eru notðar til þess að snýna hvað neytendinn vill (val neytendans)
heildar nota gildi
notagildi sem neytandinn hefur efni að neyta tiltekinnar vöru
jaðar notagildi
notagildi sem neytandi hefur að neyta einnar einginar í viðbót af viðkomandi vöru
minkandi jaðarnotagildi
að öllu jöfnu fer notagildi minnkandi eftir því sem meira er neytt af viðkomandi vöru
jaðarstaðkvæmd í neyslu (MRS)
sýnir í havað hlutföllum neytandinn er tilbúin að skipta einni vöru út fyrir aðra
er breytilegt eftir því hvar á jafngildislínuni við erum
er jöfn hallatöluni í hverjum punkti jafngildislínunar
er nöfn jaðarnotagildishlutföllum á milli vöru þ.e. jöfn jaðarnotagildishlutfalli vöru 1 deilt með jaðarnotagildishlutfalli vöru 2
staðkvæmdar áhrif
sææu breyting sem verður á neyslu þegar verðbreyting hreyfir neytendan eftir sömu jafngildislínu að punkti með öðru jaðarskiptahlutfalli (MRS)
tekjuáhrif
sú breyting í neyslu sem verður þegar verðbreyting hliðrar neytendanum á hærri eða lægri jafngildislínugi
Giffen vara (good)
giffen vara er andstæðan við lögmál eftirspurnar, þegar verð á giffen vöru hækkar, eykst eftirspunin eftir vörunni
tekju áhrifin eru jákvæð og eftirspunar línan halla upp
ferill tekjuaukninga
ferill sem tengir saman alla punkta er sýna jafnvægi neytenda við ólíkar tekjur
ef verið er að tala um venjulegar vörur þá er ferilinn upphallandi
ef verið er að tala um óæðri vörur þá er ferilinn niðuhallandi
hagfræðilegur hagnaður
tekjur - beinn og óbeinn kostnaður
bókhaldslegur mostnaður
tekjur -beinn kostnaður
hagfræðilegur hagnaður
yfirleitt lægri en bókhaldslegur hagnaður
framleiðslufall
sínir sambandið á milli aðfanga sem notuð eru til framleiðslunnar og afurða
jaðarframleisða
hvrsu mikið eykst framleiðslan ef notkun á einu aðfangi (t.d. vinnu afli) er aukinn um eina einignu
minkandi jaðar framleisðla
á sér tað fyrr eða síðar, þegar framleisðlan er aukinn með auknum aðföndum
fastur kostnaður
ersá kostnaður sem breytist ekki þegar framleisðlustigi er breytt eða ekert framleitt t.d. húsaleiga og laun
breytilegur kostnaður
er sá kostnaður sem breytist þegar framleisðlustigi er breytt (eukið eða minkað) t.d. aðföngin, hráefni og vinnuafl
heildarksotnaður
= fastur kosntaður + breytilegurkostnaður
jaðarkostnaður
seigjir til um aukningu heildarkostnaðar við það að framleiða eina einingu til viðbótar,
jaðarkostnaðurinn fer fyrst minkandi og svo hækkandi að lokum vegna fallaadni jaðarafkasta
meðal heildarksotnaður
er U laga
sstöðuskala hagkvæmni
langtíma meðalkostnðaur helst óbreyttur þótt framleitt magn breytist
skalahagkvæmni
langtímameðalkostnaður lækkar með auknu framleisðlumagni
skalaóhagkvæmni
langtímameðalkostnðaur hækkar með auknu framlesilumagni
fulkominn samkeppni
- margir slejednur og kaupendur eru til staðar
- vörur eru einsleitar
- fyrirtæki eru verðþegar
- fyrirtæki geta auðveldlega komið inn á markaðinn eða yfirgefið hann
brotthvarf
felur í sér ákvörðun um að hætta rekstri og hverfa af markaði
sokkin kostnaður
óafturkræfur kostnaður sem stofnað hefur verið til í fortíð og er einnig nefndur sokkinn kostnaður. sokkinn ksotnaður á ekki að hafa áhrif á framtíðar ákvarðanir
jafnmagnsferill
sýna það magn af vinnuafli og vélum sem nægja til að framleiða tiltekið magn
jafnkostnaðarferlar
sýnir þau hlutföll af aðföngum sem hægt er að kaupa fyrir tiltekna fjárhæð
neytenda ábáti
er sú upphæð sem kaupandi myndi hæst greiða fyrir vöru að frádregnu verði vörunnar
greiðsluvilji
er hámarksverð sem neytandi er reiðubúin að greiða fyrir vöru. stundum kallaður jaðarhagur
framleiðendaábati
er sú upphæð se framleiðandinn fær að frádregnum kostnaði við framleisðuna, hann mælir ávinning seljandi af þáttöku á markaði
verðstýring
er venjulega beitt þegar stjórnmálamenn teæja að markaðsverðið sé óréttlátt kaupendum eða seljendum, ríkisvaldiðkemur verðþaki eða verðgólfi
hámarksverð
verðþak, sett af stjórnvöldum og er hámarksverð, sem má sleja á amrkaði
lágmarksverð
verðgólf, sett af stjórnvöldum og er lágmarksverð, sem selja má á markaði
hagkvæmt skattkerfi
hefur í för með sér lítið allratap og ágan umsýslukostnað
allratap
er sú fórn í velsæd skattgreiðan umfram þær tekjur sem skatturinn aflar
laffer kúrvan
geinir frá sambandi skatthlutfalls og skattekna ríkisins
maðalskattur
er heildarskattur/heildartekjum
jaðarskattur
er skattur sem greiddur er að viðbótarknrónu í tekjur
nefskattur
er sá sami fyrir alla skattgreiðendur, óháð tekjum eða öðrum þáttum
ábátalögmálið
byggir á þeirri hugmynd að fólk eigi að greiða skatta eftir því að hve miklu leyti það nýtur samfélagslegrar þjónustu
DÆmi : skattur á bensíni
skattar á bensíni eru notðair til að byggja upp vegakerfið, þeir sem keyra mest borga mest, þeir sem vilja eiga stærri bíla borga meira
greiðslugetu lögmálið
byggir á þeirri hugmynd að skattheimta eigi að ráðast af því hve auðveldlega viðkomadni aðili geti borið byrðar skattheimtunnar
kostnaðar og ábaragreining
felur í sér að bera saman kosntað og ábati samélagsins, af því að sjá fyrir þessum almannagæðum
viðskiptakostnaður
er allur sá kosntðaur sem leggja verður í þegar fólk er í viðskiptum t.d. samningsgerð, ferðalög, símtöl og tími
almannavalsfrði
stjórnvöld grípa inn í markaði vegna þrýstings frá almenningi eða fjölmiðlum
einokun
einn seljandi,
stendu frammi fyrir niðurhalladni eftirspurnarferli,
getur hækkað verð án þess að missa alla sölu
opinn markaður
markaður er sagður algjörlega opinn og samkeppnini yfirvofandi ef inkoma og útganga fyrirtækja er auðveld og ódýr
framleisðlujaðarinn
sýnir mismuandni samsetningar afurða sem hægt er að framleiða með þeim framleisðluþáttum, sem eru tiltækir í hagkerfinu við núvernandi tækni.
bein aðföng
fjöldu vinnsutunda sem þarf til að framleiða eina einingu afurða (t.d. eitt kg af kartöflum)
Tollar
eru skattar á þær erlednu vörur sem eru innfluttar og seldar á heimamarkaði og bitnar á neytendum
innfluttningskvóti
er magntakmörkun á innflutningi og hefur áhrif á svipað og tollur á amrkaðsjafnvægið
lorenze ferilinn
sæynir sambandið á milli uppsafnaðs hlutfalls heimila og uppsafnaðs hlutfalls tekna.
Hrakval
getur átt sér stað þegar umbjóðandinn hefur meiri upplýsingar en umboðsmaðurinn sem leiðir til þess að umboðsmaðurinn vill ekki eiga viðskipti
DÆMI: tryggingafélög vita minna um hegðun tryggjenda en þeir sjálfir
þjóðhagfræði
fjallar um hagvöxt og lífskilirði