Para saman töflu Flashcards
FV
Framvirði fjárfestingar
NPV
Núvirði fjárfestingar
IRR
Arðsemi fjárfestingar
PMT
Greiðsla af jafngreiðsluláni
Hverju skilar PMT fallið
Greiðsla af annuitetsláni
Hverju skilar IPMT fallið
Vaxtahluti geiðslu
HVerju skilar PPMT fallið
Höfuðstólshluti geiðslu (afborgun af höfuðstól)
set cell
reitur með niðurstöðu
To vlalue
gildi á niðurstöðu
By changing cell
reitur með forsendu sem á að breyta
Number_s
Fjöldi heppnaðra tilrauna
Trials
Fjöldi tilrauna
Probability_s
Líkur á að tilraun heppnist
Cumulative
Uppsafnaðar líkur eða ekki
Markmiðsfall
Lýsir lausn (t.d. hvernig tekjur verða til)
Breytistærðir
Lýsir afurðum (t.d. framleitt magn)
Hliðarskilirði
Hvernig kostnaður fellur til og hvaða takmarkanir eru á honum
Bestun
aðferðafræði, til að hámarka tekjur eða lágmarka kostnað
Colum label
dálkafyrirsögn
Row label
Línufyrirsögn