Rekstrarhagfræði spurningar Flashcards
hvað fæst hagfræðin við að greina?
- hvernig fólk tekur ákvarðanir
- hvernig fólk skiptir hvert við annað
- hvernig aðstæður á amrkaði móta hegðun fyrirtækja
- kraftana sem hafa áhrif á hagkerfið í heild sinni
hverju getur markaðsbrestur starfað að?
t.d. af ytri áhrifum, sem eru áhrif af aðgerðum eisntaklings eða fyrirtækis á þriðja aðila. mengun hefur t.d. áhrif á aðra en framleiða vöruna eða kaupa hana
einnig t.d. markaðsstyrk, sem eru áhrif af aðgerðum einstaklinga eða fyrirtækja, sem eru markaðsáðandi og geta þannig haft áhrif á verðmyndun á markaði. einokunarstaða getur skapað þessi skilyrði
Hvað er Skortur
þýðir að samfélagið hefur takmörkup aðföng eða gæði til ráðstöfunar og getur því ekki framleitt allt það sem fólki girnist
skynsamt fólk hugsar á _________ ?
Jaðarnum
ákvörðun um að velja einn kost fram yfir annan byggist á því að bera saman jaðarábata og jaðarkostnað hvers kosts fyrir sig, gefðu dæmi:
t.d. þegar bensín hækkar mikið veljum við sparneyttari bíla, göngum, hjólum eða tökum strædó
ef t.d. skólagjöld í einum skóla hækka mikið þá verður hinn skólinn eftirsóttari.
hverju er verið að lísa hér
í xxxx dreifast aðföng og afurðir um hagkerfið með ákvörðunum fjölmargra aðila, sem hver um sig tekur álvörðun út frá sínum hagsmunum
Markaðshagkerfi
hvað er kallað ósínalega höndin
VERÐ
GEfðu dæmi um markaðsbrest í ytri áhrifum
ef að einhevr þriðju aðili verður fyrir áhrifum brestsins
t.d. meingun hefur áhrif á aðra sem að framleiða vöruna eða kaupa hana
(heukur að sitja út í bíl með kveikt á bílnum og opin gluggi)
hvaða kúrva gerir þeér keypt að velja á millia tvinnuleysis og verðbólgu en aðeins í skammtíma
Philips kúrfan
hvað þurfa hagfræði líkön að taka tillit til?
mannlegragilda og breytileika
hverju eru hagfræði líkön oftast bygð á
stærðfræðilegum líkönum sem síðan eru metin með tölfræðilegum aðferðum
hvaða hugtök getur framleisðlu jaðarinn skýrt
skort
hagkvæmni
val á mili valkosta
fórnarkostnað
hagvöxt
empírismi
aðleiðsla og affleiðsla
hverjar eru forsendurnar fyrir skilvirkum markaði?
- margir kaupednur og seljednur
einignneinn kaupandi eða seljandi getur haft áhrif á verð - aupvelt ap hefja rekstur og hætta rekstri
- allir framleiðednur framleiða eins vörur
- seljendur og keupednur eru skynsamir
- vel skilgeindur eignaréttur
hvað sýnri eftirspurnar ferill
samabndið á milli verð á vöru og eftirspurðu magni
hverju er eftirspurnin hað
meðal ananrs
- verði vörunar
- tekjum kaupenda
- verði á tengdum vörum
- smekk neytenda
- væntingum þeirra
- fjölda neytenda
hvað eru tekju áhrif
þegar að verð lækkar geta neytendur að öðru óbreyttu keypt meira af ís
hvað erus taðkvæmdaráhrif
verðlækkun á t.d. ís leiðir til þess að ís verður hlutfallslega ófýrari en aðrar vörur og þess vegna kaupa neytendur meira af ís. skipta dýru vörunni út fyrir þá ódýrari
ef eftirspurn eykst fer ferilinn til
hægri
ef eftirspurn minakr fer ferilinn til
vinstri