Tilfellagreiningar Flashcards
Klukkan er 8:00 og líkamshiti sjúklings er 36,1 °C
a) Bíða í 15 mín og endurmæla líkamshita
b) Athuga hvert líkamshitastig sjúklings var síðast
c) Endurtaka hitamælinguna, með öðrum hitamæli
d) Skrá líkamshitann í sjúkraskrá, þar sem hann er innan eðlilegra marka
Hjá hvaða sjúklingum ætti frekar að meta apical púls en radial púls?
a) Hjá sjúklingum í lostástandi (shock)
b) Hjá sjúklingum þar sem hjartsláttur breytist mikið í kjölfar legubreytinga
c) Hjá sjúklingum með hjartsláttaróreglu (arrythmia)
d) Hjá sjúklingum sem voru í skurðaðgerð innan 24klst
Hvernig metum við hjá sjúklingum að öndunarvegur sé frír?
tilfellagreining 4 í glærum….
þú kemur að sjúklingi með lokuð augun. Þegar þú spyrð sjúklinginn, getur hann sagt nafnið sitt en veit ekki hvaða dagur er, og hann heldur því fram að hann sé á hóteli. Sjúklingurinn kveður þig með því að ,,gefa þumalinn’’
a) hann er A (alert)
b) hann er V (verbal)
c) hann er P (pain)
d) hann er U (unresponsive
þú kemur að sjúklingi með lokuð augun. Þegar þú kallar nafn hans, opnar hann augun. Sjúklingurinn getur greint frá nafni sínu, sagt hvaða dagur er og hvað sjúkrahúsið heitir sem hann liggur á. Sjúklingurinn kveður þig með því að ,,gefa þumalinn’’
a) hann er A (alert)
b) hann er V (verbal)
c) hann er P (pain)
d) hann er U (unresponsive)
Sjúklingur sem þú ert að hjúkra er með háþrýsting og þú þreifar ,,hoppandi’’ radial púls. Hvaða tölu á púlsskalanum myndir þú gefa þessu mati?
4 = hoppandi
þú ert að vinna á sjúkradeild og sjúklingurinn þinn á í verulegum erfiðleikum með öndunina. Hann andar hratt (30/mín), grunnt og er með óreglulegt öndunarmynstur (respiratory distress). Hann er einnig með lága mettun (SpO2=87% án súrefnis) og hóstar upp gulu slími.
- Greindu frá líklegum niðurstöðum úr líkamsmati út frá sögunni, með tilliti til þreifingu á brjóstkassa og lungnahlustunar.
Tilfellagreining 9…..
Þegar hjúkrunafræðingur bankar yfir lungnasvæðum sjúklings býst hann við að heyra
a) Hyperresonance hljóð
b) Resonance hljóð
c) Tympany hljóð
d) Dull hljóð
b) resonance hljóð
Þú þrýstir þéttingsfast á ristina á sjúklingi og áætlar að farið sé um 6mm og það tók meira en 1mín að hverfa, útlimur er bólginn.
Hvaða tölu á bjúgskala myndir þú gefa þessu líkamsmati þínu?
3+ = Farið er um 6mm djúpt og meira en 1mín getur liðið þangað til það hverfur, útlimur er bólginn.
Ef sjúklingur skorar 3 á Glascow Coma Scale, þýðir það að viðkomandi
a) muni koma til meðvitundar eftir 3 mín
b) hefur verið meðvitundarlaus í a.m.k 3 mín
c) er meðvitundarlaus og svarar ekki áreiti
d) hefur fulla meðvitund; vaknar vel og fylgir fyrirmælum
c) er meðvitundarlaus og svarar ekki áreiti
SJúklingurinn þinn opnar augu sjálfkrafa, fylgir fyrirmælum og er áttaður í samskiptum. Hvað skorar hann á GCS?
15 stig.
S: Þú ert að sinna heilbrigðismati hjá fyrirtæki í fiskvinnslu.
- Þitt verkefni er að meta líkamlegt ástand hjá öllu nýju starfsfólki sem hefur störf hjá fyrirtækinu.
B: Hjá þér er 30 ára gamall einstaklingur. Segist heilsuhraustur, fá þó reglulega umgangspestir og vera yfirliðagjarn.
A: Þegar þú prófar ROMBERG prófið, stenst sjúklingur ekki prófið. R: Hvað væri líklegast næsta skref út frá niðurstöðum:
a) Þetta próf er úrelt og skiptir engu máli
b) Það þarf að panta MRI strax
c) Sjúklingurinn er klárlega undir áhrifum lyfja
d) Það þarf að vísa þessu áfram til frekari uppvinnslu hjá sérfræðingi
það er verið að prófa sinaviðbragð hjá sjúklingi þínum og sinaviðbragðið er skráð sem 1+
Hvernig myndir þú túlka/útskýra þetta sinaviðbragð á matskvarða?
1+ (+) = Vanvirkur
0 = Ekki til staðar
1+ (+) = Vanvirkur
2+ (++) = Í lagi
3+ (+++) = Ofvirkur án vöðvakippa
4+ (++++) = Ofvirkur með vöðvakippum