Mat á Skynfærum Flashcards

1
Q

Höfuð og andlit - hvað erum við að skoða ?

A
  • Útlit / lögun höfuðs
  • Útlit / lögun kúpu
  • Hárdreyfing
  • Samhverfa
  • Svipbrigði, spasmi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Höfuð og andlit - Hverju þreifum við eftir?

A
  • Samhverfa
  • Lögun
  • Eymsli, áverkar
  • Temporal púlsa
  • Temporal-mandibular liðurinnn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

þegar við bönkum sinusa, hvar erum við að banka?

A
  • Ennisholur / frontal
  • Kinnholur / maxillary

4 pör af loftfylltum hólfum, tengjast nefholinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvert er hlutverk augna ? og hvaða heilataug sér um það

A

Flytur sjónáreiti til heila, heilataug 2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða heilataugar sjá um hreyfingu augna?

A

3, 4 og 6

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig lítur ytra auga út? En innra?

A

Ytra: umgjörð, augnlok, slímhúð, tárakirtlar
Innra: hvíta, conrea, iris, augasteinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað viljum við vita þegar við tökum sögu ?

A
  • Sjónskerðing, skerðing á sjónsviði
  • Tvísýni, sjóntruflanir
  • Augnsjúkdómar
  • Áverkar
  • Verkir
  • Vessi
  • Þreyta / álag
  • Undirliggjandi sjúkdómar
  • Lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

HVað erum við að skoða í skoðuninni?

A
  • Augabrúnir og augnhár, augnlok - útlit og áferð
  • Slímhúð, hvíta, prófum heilataug 5 (sensory) og 7 (motor)
  • Ljósop: Stærð, lögun, samhverfa, svörun við ljósi og fjarlgæð (PERRLA)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað erum við að meta þegar við biðjum um að sjá augnhreyfingar?

A

Meta starfsemi heilatauga og augnvöðva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er Corneal light reflex?

A
  • Metur starfsemi augnvöðva og tauga
  • Augnþrýstingur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað getur Cover uncover test sýnt okkur?

A

Latt auga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvert er hlutverk eyrna?

A

Heyrn- og jafnvægisskynjun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað viljum við vita með að taka sögu um eyru?

A
  • Heyrnaskerðing
  • Áverkar
  • Eyrnaverkur
  • Svimi
  • Lyf
  • Heyrnatæki
  • Aðskotahlutir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Með skoðun og þreifingu ytra eyra, hvað erum við að skoða?

A

Skoðun: stærð, lögun, samhverfa, staðsetning, litur

þreifing: mastoid process, eymsli, roði, bjúgur, hnúðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað erum við að skoða með otoscope?

A

Eyrnagöng og hljóðhimnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða próf er hægt að gera á eyrum?

A
  • Heyrnapróf
  • Talmál - hvísl
  • Rinne og Weber
17
Q

Hvað er hlutverk nefs?

A

Lyktarskyn, efri loftvegir, rakamettun, hreinsun innöndunarlofts.

18
Q

Hvaða heilataug stjórnar lykt?

A

Heilataug 1

19
Q

Hvað viljum við vita með að taka sögu um nefið?

A
  • Áverkar
  • Nefblæðing
  • Nefrennsli
  • Nefstífla
  • Ofnæmi
  • Sýkingar
  • LYf
20
Q

Hvað erum við að skoða í skoðun?
En þreifingu ?
En bönkun?

A

Skoðun:
- Stærð, lögun, litur
- Nefrennsli
- þandir nasavængir
- Speculum: Nefslímhúð, sár, litur, septum, túrbínur, polypart
- Sinusar: roði, bjúgur, hiti

Þreifing:
- brjóskhluti og nefbrú

Banka:
- Maxillary og frontal sinusa

21
Q

Hvað gerist í munninum?

A

Efsti hluti meltingarfæra, upphaf meltingar, flutningur lofts fyrir hljóðmyndun, bragðskyn…

22
Q

Hvað viljum við vita með sögu um munn?

A
  • Verkir
  • Áverkar
  • Sár
  • Kyngingarerfiðleikar
  • Gervitennur
  • Tannhirða
  • Tóbaksnotkun
23
Q

Hvað erum við að skoða í skoðun á munni?

A
  • Varir: litur, samhverfa, sár
  • Munnslímhúð: litur, gljái, sár og áferð tannholds
  • Tunga
  • Kok
  • Hálskirtlar: nota skala
  • Tennur
24
Q

Hvað erum við að skoða í skoðun á hálsi?

A
  • útlit
  • samhverfa
  • aðskotahlutir
  • áverkar
  • hálsæðar
  • vöðvastyrkur / hreyfanleiki
25
Q

Hverju þreifum við eftir á hálsi?

A
  • Fyrirferð - staðsetning, stærð, lögun, áferð og hreyfanleiki
  • Eymsli / verkir
26
Q

Hvað erum við að skoða í skoðun á skjaldkirtli?

A
  • Stærð
  • Lögun
  • Áferð
  • Hreyfanleiki
  • Verkir / eymsli
  • Hnútar

Standa fyrir aftan sjúkling!

27
Q

Hvað erum við að skoða í skoðun á eitlum?

A
  • Eymsli
  • Stærð
  • Staðsetning
  • Áferð
  • Lögun
  • Hreyfanleiki
  • Samhverfa
  • Saga