Stuttar útskýringar / skilgreiningar / ritgerðaspurningar Flashcards

1
Q

Geri grein fyrir hjartahljóðinu S2 (s.s hvað gerist í hjartanu þegar það heyrist og hvað framkallar hljóðið)

A

S2 heyrist þegar ósæðarlokur lokast. Það gerist í lok systólu þegar þrýstingurinn í vinstri slegli er orðinn minni en í ósæðinni.
Heyrist best yfir aortic og pulmonic svæðunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Gerið grein fyrir hjartahljóðinu S1 (s.s hvað gerist í hjartanu þegar það heyrist og hvað framkallar hljóðið)

A

S1 heyrist þegar lokur milli gátta og slegla lokast (mitral og tricuspid lokur). Heyrist í byrjun systólu þegar sleglarnir eru að byrja að dragast saman.
Heyrist best yfir Apical svæði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Greinið frá frískri öndun / öndunarmynstri og hvernig hjúkrunafræðingar meta öndun hjá sjúklingum

A

ÖT á að vera á bilinu 12-20x/mín, regluleg og áreynslulaus.
Notkun hjálparvöðva á ekki að vera til staðar. Best er að meta öndun með því að skoða, þreifa, banka og hlusta.
Við byrjum á að sjá hvort einstaklingur sé að nota hjálparvöðva, kanna dýpt öndunar og telja öndun. Við teljum þá í 15sek og margföldum með 4. Svo þreifum við eftir eymslum, fyrirferðum, hvort barki sé í miðlínu. Metum þangetu og prófum tactile fremitus (99) sem er titringu frá lungum. Svo bönkum við yfir lungnavef og þá viljum vi ðheyra resonance hljóð. Einnig er hægt að banka þindarbilið. Svo hlustum við á lungnahljóðin. þá viljum við heyra bronchial yfir barkanum, bronchovesicular upp við sternum og vesicular yfir lungavef.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nefnið a.m.k 4 hlutverk húðarinnar

A

Stærsta varnarkerfi líkamans.
- Hitastjórnun
- Vökva og elektrólíta jafnvægi
- Kirtlar, útskilnaður
- D-vítamín framleiðsla
- Skynjun
- Einangrun
- Upptaka
- Sjálfsmynd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Útskýrið stuttlega PERRLA

A

PERRLA stendur fyrir: pupils equal round and reactive to light accomodation.
PERRLA prófið snýst um að skoða ljósopin og augasteininn. Skoða lögun þeirra og samhverfu. Skoða beina og óbeina svörun þeirra við ljósi og svo skoða aðlögun og samleitni með því að biðja sjúkling um að horfa á fingur okkar og svo á eitthvað bakvið okkur og svo láta sjúkling fylgja fingri okkar að nefi þeirra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Útskýrið tilgang og notkunarmöguleika á bjöllu og þindarhluta hlustunarpípu.

A

Bjalla (minni): heyrir lágtíðnihljóð og kemur sér því vel þegar hlustað er á æðakerfið, blóðrás og hjartað

Þind (stærri): heyrir hátíðnihljóð og kemur sér vel þegar hlustað er á lungu, kvið og hjartað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lýsið tveimur tegundum af því sem kallast ,,frísk’’ lungnahljóð við hlustun

A
  • Bronchovesicular hljóð heyrist yfir berkjunum upp við sternum. þau eru mjúk og heyrast jafnt í inn- og útöndun.
  • Vesicular hljóð heyrast yfir lungnavef. Þau eru lág og mjúk og heyrast 2x lengur í útöndun en innöndun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er systóla?
Hvað er Diastóla?

Hvor þeirra er lengri?

A

Systóla: Tímabilið þegar sleglarnir eru að dragast saman og dæla blóði út í ósæðina og lungnaæðina.

Diastóla: Tímabilið þegar sleglarnir eru að slaka á og fyllast af blóði. Diastóla er lengri en systóla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Sjúklingur sem þú ert að hjúkra er með háþrýsting og þú þreifar hoppandi radial púls. Hvaða tölu á púlsskalanum myndir þú gefa þessu mati?

A

Á púlsskalanum er 4+ hoppandi

0 = ekki til staðar
1 = minnkaður styrkur
2 = eðlilegur styrkur
3 = aukinn styrkur
4 = hoppandi púls

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

þú þrýstir þéttingsfast á ristina á sjúklingi og áætlar að farið sé um 6mm og það tók meira en 1 mín að hverfa, útlimur er bólginn. Hvaða tölu á bjúgskala fær hann?

A

Hann er 3+ = farið er um 6mm djúpt og meira en 1 mín getur liðið þangað til það hverfur, útlimur er bólginn.

1+ Lítið far eftir fingur (um 2 mm) og hverfur fljótt.
2+ Dýpra far eftur fingur ( um 4 mm) hverfur vengjulega á 10-15 sek.
3+ Farið er um 6 mm djúpt og meira en 1 mín getur liðið þangað til það hverfur, útlimurinn er bólginn.
4+ Farið er mjög djúpt (um 8 mm) og 2-5 mín. Geta liðið þangað til húðin kemst í eðlilegt horf aftur. Útlimurinn er mjög bólginn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sjúklingurinn þinn opnar augun sjálfkrafa, fylgir fyrirmælum og er áttaður í samskiptum. Hvað skorar hann á GCS?

A

Hann skorar 15 á GCS

  • mest hægt að fá 15 (vel vakandi) og minnst 3 (meðvitundarlaus)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

það er verið að prófa sinaviðbragð hjá sjúklingi og það er skráð sem 1+. Hvernig myndir þú túlka / útskýra þetta sinaviðbragð á matskvarða?

A

1+ (+) = Vanvirkur

1+ (+) = vanvirkur
2+ (++) = ,,eðlilegur’’
3+ (+++) = Ofvirkur án vöðvakippa
4+ (++++) = Ofvirkur með vöðvakippum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sjúklingurinn þinn nær að hreyfa útlim móti / gegn þyngdarafli en ekki mótspyrnu. Hvernig myndir þú stiga þennan hreyfistyrk?

A

3/5 = Hreyfing móti þyngdarafli en ekki gegn mótspyrnu (50%)

0/5 = engin hreyfing vöðva
1/5 = sjáanleg hreyfing en engin hreyfing við liðamót
2/5 = hreyfing við liðamót en ekki móti þyngdarafli
3/5 = hreyfing móti þyngdarafli en ekki gegn mótspyrnu
4/5 = hreyfing gegn mótspyrnu, en þó minna en venjulega
5/5 = eðlilegur styrkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

80 ára kona hefur langa reykingarsögu að baki (40pakkaár). það er sterk ættarsaga frá hjarta, nú mikil hjartsláttaróregla.
Hvaða líkamlegu einkenni sjáum við?
Hvernig er líklegt að útfall hjarta sé hjá sjúklingum með hjartsláttaróreglu ?

A

Líkamleg einkenni: mæði, bjúgur á fótum, ógleði, þreyta, lág súrefnismettun, æðakölkun, lítill teygjanleiki í æðum
útfall hjarta: minna og óreglulegt

Reykingar valda skemmdum í æðaveggjum og stuðla að of háum blóðfitum, draga úr þoli og auka líkur á myndun blóðtappa. Hjartsláttartruflanir eiga upptök sín við svæðið í hjartavöðvanum sem hefur fengið lítið súrefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

75 ára karlmaður fór í hjartastopp, endurlífgun var hafin strax. Ber árangur eftir fyrsta stuð.
Hvernig er líklegast að miðbláæðaþrýstingur (JVP) sé eftir þetta ástand?

A

JVP: æðin væri þanin og mælingin væri hærri en 4cm

4cm eða minna er ,,eðlilegt’’

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Komið er að Önnu inni á sjúkrastofu með minnkaða meðvitund og hraða öndun. Sjúkraliði segir að hún hafi verið að kasta upp og verið með niðurgang sl. viku. Lífsmörk hennar voru:
ÖT: 28/mín - HT: 130 sl/mín - Bþ: 84/40 mmHg - Hiti: 38,5°C - SpO2: 88%
Eru þessi lífsmörk innan viðmiðunarmarka? Hvernig er líklegt að húðspenna (turgor) sé?

A

Nei þau eru ekki innan viðmiðunarmarka: hröð öndun, hraður púls, lágur BÞ, hár hiti og mettun léleg.
Hún er með lélegan turgor þar sem hún er með vökvaskort. Uppköst og niðurgangur veldur vökvaskorti.

17
Q

Andri var að leggjast inn á almenna skurðdeild eftir aðgerð á kviðarholi. Hann er áttaður á stað og stund og er með súrefni á maska. Lífsmörk eru: ÖT: 8/mín - HT: 104 sl/mín - BÞ: 88/65 mmHg - SpO2: 88%
Eru þessi lífsmörk innan viðmiðunarmarka? HVernig haldiði að styrkur á púlsinum sé?

A

Lífsmörk ekki innan marka: hæg öndun, púls hraður, BÞ lágur, mettar illa.
Púlsstyrkur er mögulega minnkaður útaf BÞ er svo lár.

18
Q

Gunnar er settur í hágæslu á deildinni þinni. síðustu 24klst hefur hjartsláttur hans aukist mikið og BÞ farið lækkandi. Einnig hefur meðvitundarástand hans minnkað og hafin er súrefnismeðferð með andlitsgrímu. Lífsmörk: ÖT: 32/mín - HT: 120sl/mín - BÞ: 90/40mmHG - SpO2: ? > hiti
Hvernig myndu aðrar mælingar hugsanlega líta út?
Hvernig er líklegt að háræðafylling sé?

A

Líklega með lélega mettun og hita.
Háræðafylling er meira en 2sek.

19
Q

Páll er lagður inn með brjóstverk og er andstuttur. Stuttu síðar fer að bera á hjartsláttaróreglu hjá honum. Súrefnismeðferð er hafin með andlitsgrímu. Þvagútskilnaður er um 200ml/klst. Eftir stutta upplýsingasöfnun kemur í ljós að Páll hefur verið að taka þrefaldan skammt af þvagræsilyfjum vegna misskilnings.
Hvernig er líklegt að lífsmörk séu ?
Hver getur hugsanleg ástæða fyrir þessu ástandi verið?

A

Einkenni ofskömmtundar á furix eru mjög lágur BÞ sem getur þróast í lost, bráða nýrnabilun, blóðtappa, ruglástand með ofskynjunum, lömun eða máttleysi og jafnvel meðvitundarleysi, kæruleysi og rugl.
Ástæðan: ofnotkun þvagræsislyfja

20
Q

Björg, 80 ára finnur mikið til í kálfum eftir stutta göngu (100m). Verkurinn minnkar þegar hún sest niður og hvílir sig en versnar aftur við áreynslu. Við skoðun eru fætur fölir og kaldir, dorsalis pedis og posterior tibialis púlsar finnast ekki og erfitt er að þreifa femoral púls?
1. Út frá hjarta- og æðakerfinu, hver gæti skýring verið á þessum verk?
2. HVaða áhættuþætti gætir þú átt von á í sögu hennar sem tengjast þessu?

A

skýring á verk: gæti verið sykursýki, ónógt blóðflæði til útlima, blóðtappi, æðakölkun

áhættuþættir: aldur, háþrýstingur, ?sykursýki, streita, kyn, fjölskyldusaga

21
Q

S: þú ert á vakt og einn af sjúklingum þínum er töluvert veikari en aðrir sjúklingar á deildinni.
B: 75 ára kona, búin að liggja á sjúkrahúsi í 4 daga með lungnabólgu
A: Á vaktskiptum færðu rapport frá sjúkraliða um að sjúkl sé að anda hægt (7x/mín), grunn öndun en regluleg.
R: þú ferð strax til sjúkl til að meta nánar

  1. Hvernig verður sýrustig í líkamanum við of hæga öndun?
  2. Hvaða afleiðingar getur það haft fyrir sjúklinginn?
A

Sjúklingur verður súr því hún er ekki að ná að skila út CO og fær of lítið súrefni.
Það veldur því að hún muni lækka í mettun (sýrustig lækkar í blóðinu)

22
Q

Tilfelli um mann sem kom inn með bakverki eftir fall og þú áttir að lýsa hvað þú myndir gera fyrir hann frá A-Ö

A
  1. Saga
    - Hvernig átti áverki sér stað, hreyfigeta, bólguferli, upprunaleg meðhöndlun.
    - Fyrri áverkasaga, hver meðhöndlun var, áhrif á hreyfigetu, afmyndun.
  2. Skoðun
    - ör, roði, önnur sár, ósamhverfa, afmyndun, rýrnun.
    - skoða / meta útlimi m.t.t stærðar, samhverfu og bæklun. alltaf bera saman hliðar
  3. þreifing
    - skoða meginliði og vöðvahópa, eh aum svæði, afmyndun
    - þreifa útlimi og liðamót m.t.t eymsla, aflögunar, hita, braks, hnúða, tónus og ósjáfráðum hreyfingum. Bera alltaf saman hliðar
  4. Hreyfing - göngulag
    - ósjálfráðar hreyfingar, samhverfa vöðva, rýrnun
    - fylgjast sérstaklega með höndum, herðum og mjöðmum
  5. Meta hreyfiferil
    - active range of motion: sjúkl framkvæmir sjálfur hreyfingar. Taka eftir styrk og veikleika sem eru til staðar (verkir, stirðleiki), óstöðugleika
    - passive range of motion: hreyfum fyrir sjúkling ef hreyfisvið virðist óeðlilega virkt. hreyfa útlimi varlega. taka eftir styrk og gerð veikla sem eru til staðar.
  6. Vöðvastyrkur
    - Prófa styrk með því að biðja sjúkl að hreyfa gegn mótstöðu frá ykkur. bera saman hliðar. gefa styrkleika frá 0-5
23
Q

Kom mynd af konu á prófinu 2021. Hún var með mjög þunnt hár og áttiru að nefna hvaða hluti þú myndir skoða varðandi hárið.

A
  1. Saga
    - nýleg notkun á hárlitum, skolun eða krullu- eða sléttunarefni
    - nýleg lyfjameðferð (ef hárlos er til staðar)
    - sjúkdómar (vanvirkur skjaldkirtill - þurrt og brothætt hár)
    vörur og búnaður (greiður, bursti, hitavörur)
  2. Skoða
    - Lit (erfitt að meta)
    - dreifing, viðkoma (þurrt, hreinlæti)
    - húðbreytingar í hársverði (sár, exem o.fl)
    - Jöfnun vaxtar yfir hársvörð
    eðlilegt: dreift hár
    frávik: hárlosblettir (t.d hárlos)
    - áferð
    eðlilegt: mjúkt og líflegt
    frávik: brothætt (t.d vegna vanvirks skjaldkirtils), of feitt eða þurrt
    - ath hvort sýkingar eða sýklun: skipta hárinu á nokkrum svæðum, ath bakvið eyru og meðfram hárlínu við hálsinn.
23
Q

Kom mynd af konu á prófinu 2021. Hún var með mjög þunnt hár og áttiru að nefna hvaða hluti þú myndir skoða varðandi hárið.

A
  1. Saga
    - nýleg notkun á hárlitum, skolun eða krullu- eða sléttunarefni
    - nýleg lyfjameðferð (ef hárlos er til staðar)
    - sjúkdómar (vanvirkur skjaldkirtill - þurrt og brothætt hár)
    vörur og búnaður (greiður, bursti, hitavörur)
  2. Skoða
    - Lit (erfitt að meta)
    - dreifing, viðkoma (þurrt, hreinlæti)
    - húðbreytingar í hársverði (sár, exem o.fl)
    - Jöfnun vaxtar yfir hársvörð
    eðlilegt: dreift hár
    frávik: hárlosblettir (t.d hárlos)
    - áferð
    eðlilegt: mjúkt og líflegt
    frávik: brothætt (t.d vegna vanvirks skjaldkirtils), of feitt eða þurrt
    - ath hvort sýkingar eða sýklun: skipta hárinu á nokkrum svæðum, ath bakvið eyru og meðfram hárlínu við hálsinn.
    eðlilegt: engin sýking eða sýklun
    frávik: flögnun, sár, lús, nitur (lúsaegg) og hringormar
    - magn líkamshárs