Fyrsta hjálp - skoðun og mat - bráð veikindi Flashcards

1
Q

Hvað er sykursýki?

A

Það er sjúkdómur þar sem vinnsla líkamans á sykri fer úr skorðum.
Ef sykursjúkur einstaklingur er með of lágan BS þá er ástæða til að hafa hraðann á; ástandið getur verið lífshættulegt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hjá hverjum er insúlínháð sykursýki algengari hjá? en insúlínÓháð ?

A
  • Insúlínháð: Algengara hjá ungu fólki og börnum
  • InsúlínÓHÁÐ: algengara hjá eldra fólki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru einkenni sykurfalls hjá sykursjúkum? og í hvaða röð koma þau?

A
  1. Hungurtilfinning, höfuðverkur, sviti
  2. kvíði, skjálfti
  3. Stjórnlaus hegðun, áþekk ölvun
  4. meðvitundarleysi
  5. Flog
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru einkenni flogs?

A
  • Óreglulegur andardráttur eða engin öndun
  • Augun velta upp á við svo sér í hvítuna
  • Stífur líkami og skyndilegur vöðvasamdráttur
  • þreyta eða skert áttun eftir flog
  • skert viðbrögð við áreiti
  • þvag- og eða hægðarmissir
  • óraunveruleikatilfinnig, ofskynjanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær skal hringja í 112 þegar einstaklingur fær flog?

A
  • Ef hann hefur ekki fengið flog áður
  • Er með sykursýki eða hefur slasað sig og þarf aðhlynningu
  • Flogið hættir ekki eða varir lengur en í 2 mín
  • Fær endurtekið flogakast
  • Kemur ekki aftur til meðvitundar
  • Er með önnur lífhættuleg einkenni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru einkenni hitakrampa? og hverjar eru afleiðingar?

A
  • Skyndilegur stjórnlaus vöðvakrampi
  • Getur staðið yfir í nokkrar mín
  • Sótthiti

Afleiðingar: hitakrampar eru afleiðing mikillar örvunar á heila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru einkenni eitrunar?

A
  • Magakrampi
  • Höfuðverkur
  • Uppköst eða ógleði
  • Krampi
  • Máttleysi
  • Skert meðvitund, meðvitundarleysi
  • Öndunarerfiðleikar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Blóðrás - einkenni eitrunar

A

púls hraður / hægur, húðlitur, hjársláttaróregla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Öndun - einkenni eitrunar

A

Öndun hröð / hæg, öndunarerfiðleikar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Meðvitund - einkenni eitrunar

A

Rugl, höfuðverkur, krampi, lömun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skynjun - einkenni eitrunar

A

Heyrir og/eða sér illa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Meltingarfæri - einkenni eitrunar

A

Verkir, ógleði, magakrampi, brunatilfinning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er kolsýringur CO? Og hverju ræðst alvarleiki þess eitrunar af?

A
  • Lofttgund sem verður til við bruna efna s.s olíu, gas eða kola
  • Er litlaus, lyktarlaus og bragðlaus
  • Alvarleiki eitrunar ræðst af magni CO í rýminu, hversu lengi einstaklingur hefur dvalið þar og fjöldi rauðra blóðkorna sem hafa mettast af CO
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Einkenni kolsýrings eitrunar?

A
  • Höfuðverkur
  • Sjóleiki, máttleysi og þreyta
  • Ógleði og uppköst
  • Svimi
  • Roði
  • Meðvitundarleysi eða dauði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru einkenni ofþornunar?

A
  • Föl og þurr húð
  • þurr munnur og tunga
  • þreyta og slappleiki
  • Minnkuð þvaglát
  • Magaverkir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjir eru í mestri hættu á að ofþorna?

A

ungabörn, börn, eldra fólk og sjúklingar

17
Q

Hver er algengasta ástæða ofþornunar?

A

Meltingartruflanir

  • ógleði
  • uppköst
  • niðurgangur
  • magaverkir
  • hiti
18
Q

Hver eru einkenni sýklasóttar / blóðeitrunar?

A
  • Óeðlilegur líkamshiti, hár eða lágur
  • heit eða köld húð / útbrot
  • Mikill slappleiki, meiri en með flensu
  • Rugl, óráð og skert meðvitund, hrollur
  • Hraður hjartsláttur
  • Hröð öndun