Mat á Taugakerfi Flashcards

1
Q

Innihald höfuðkúpunnar

A
  • Heilinn er u.þ.b 1400g eða 2% líkamsþyngdar
  • 1200ml heilavefur
  • 10 milljarðar taugafrumna
  • 140-150 ml. mænuvökvi
  • 40-50 ml blóðs
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er þrýstingur mænuvökva?
Hvað gerist við þrýstinginn við áreynslu?
Hvað getur gerst ef hækkaður þrýstingur er lengi?

A
  1. Hann er á bilinu 6,5 - 19,5 cm H2O eða 5-15 mmHg
  2. þrýstingur getur hækkað tímabundið við áreynslu-jafnar sig flótt
  3. Lengri tíma hækkun á þrýstingi getur skaðað heilann
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hækkun á innankúpuþrýstingi (ICP) - hvað veldur?

A
  1. Aukin fyrirferð vefja t.d við heilaæxli, heilabjúgs og blæðingu (í og við heila)
  2. Aukið magn blóðs
  3. Aukið CSF - of mikil framleiðsla, minnkað frásog eða truflun á flæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvert er eitt fyrsta og áreiðanlegast teikn um aukinn ICP?

A

Skert meðvitund
- innankúpuþrýstingur er háður rúmmáli af innihaldi höfuðkúpunnar þ.e.a.s blóð, mænuvökvi og heilavef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Monroe - Kellie kenningin

A
  • þar sem rúmmál höfuðkúpunnar er stöðugt verður að leiðrétta aukningu á rúmmáli með því að minnka rúmmál annars efnisþáttar til þess að viðhalda jafnvægi á ICP.
  • Hægt er að halda ásættanlegum ICP með litlum breytingum
  • Stærri / skyndilegar breytingar í rúmmáli geta leitt til þess að aðlögunarleiðir klárist. Þegar það gerist verður veruleg aukning á ICP sem, ef ómeðhöndlað, getur leitt til herniation.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Herniation - Aukinn ICP - einkenni

A
  • sjáöldur hætta að svara ljósi og víkka út þegar starfsemi heila versnar.
  • Vöntun ljóssvara beggja vegna bendir til skemmdar í heilastofni
  • þegar ljóssvar vantar öðru megin getur það verið vegna truflana í sjóntaug eða CN III
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Stóri heili

A
  • Skiptist í hægra og vinstra heilahvel
  • Stærsti (87%) og efsti hluti heilans
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað gerist í hægra heilahveli ? en vinstra?

A

Hægra: sköpunargáfa
Vinstra: rökleg hugsun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er gaumstol?

A

Gaumstol vísar til erfiðleika eða vanmáttar heilaskaðaðra sjúklinga til þess að bregðast við, átta sig á eða gera sér grein fyrir áreitum frá gagnstæðri hlið við heilaskemmd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverju tekur litli heili (cerebellum) þátt í að stjórna?

A
  • Jafnvægi
  • Samhæfingu hreyfinga líkamans
  • Vöðvaspennu í líkama
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverju stjórnar heilastofninn?

A
  • Öndun
  • Blóðrás
  • Ógleði og uppköstum
  • Svefni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Heilataug 1 - Olfactorios

A

Lyktartaug

  • láta sjúkl. loka augum: nota efni eins og kaffi, piparmyntu, tannkrem, vanillu.
  • Framkvæma ef frontal höfuðverkur er til staðar eða krampi (gæti verið vegna olfactory meningioma)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Heilataug 2 - Opticus

A

Sjónsvið

  • Sjónsvið; hvenær sem sést hreyfing innan sjónsviðs
  • Snellen kort
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Heilataugar 3 (Oculomotorius), 4 (trochlearis) og 6 (abducens)

A

LJóssvörun

  • PERRLA
  • Ef ljósop ekki jafn stór - anisocoria - mun á >1 mm
    Nystagmus: heilastofn, litli heili, vestibular kerfið, fenytoin
  • Ptosis - horfa upp í 1-2 mín
  • Diplopia
  • Samvinna augna við hreyfingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Heilataug 5 - Trigeminus

A

Tyggvöðvar

  • Bíta saman og þreifa temporal / masseter vöðva
  • Reyna að ýta höku niður (á ekki að vera hægt)
  • Corneal reflex hjá sjúklingum með skerta meðvitund)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Heilataug 7 - Facials

A

Andlitshreyfingar

  • Klemma augnlok saman
  • Nasavængjablakt
  • Flauta, sýna tennur, brosa breitt
  • Hrukka ennið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Heilataug 8 - Acusticus

A

Heyrn

  • Webber próf: heyra jafnan titring niður
  • Rinne: loft og beinleiðni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Heilataug 9 (glossopharyngeus) og 10 (vagus)

A

Flögutaug

  • Stingum eh í kok sjúklings, á að kúgast. Röddin metin (hæsi, sterk, breytt o.s.frv)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Heilataug 11 - Accesorius

A

Aukataug

  • Stjórnar höfuðhreyfingum
  • lyfta öxlum
  • skoða vöðva m.t.t mism. stærð og lögun
  • veikleiki þegar sj. hreyfir höfuð á móti mótstöðu (kinnin)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Heilataug 12 - Hyppoglossus

A

Tunguhreyfingar

  • Láta sjúkl reka út úr sér tunguna
  • Ef hún hliðrast: þá er truflun þeim megin sem hún fer
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er Miðtaugakerfið (MTK)?

A

Heili og mæna

22
Q

Hvaða er Úttaugakerfið (ÚTK) ?

A

Heila- og mænutaugar

23
Q

Tungumál - hvað er impressiv afasia?

A

Talað mál eða skrifað virðist vera óskiljanlegt fyrir sjúkling

24
Q

Tungumál - hvað er Exspressiv afasia?

A

Skilur allt en getur illa tjáð sig - talar vitlaust

25
Q

Hvað er Apraxia?

A

Vanhæfni til að framkvæma áður lærðar athafnir

26
Q

Hvað er Agnosia?

A

Vanhæfni til að þekkja hluti sem sjúklingi eru kunnir

27
Q

Skynjun - Hvað er Hypostisia ?

A

minnkuð skyntilfinning

28
Q

Skynjun - Hvað er Hyperstisia?

A

Aukin skyntilfinnig

29
Q

Skynjun - Hvað er Anestisia ?

A

Finnur ekki snertingu

30
Q

Skynjun - Hvað er Parastesia?

A

Erting taugar

31
Q

C2 - C5

A

Efri líkami
- Strjúka fyrir aftan eyra að viðbeini og þaðan að öxlum beggja vegna

32
Q

C6, C7 og C8

A

Hendur
- Snerta báða þumla (C6), fyrstu 2 fingurna (C7) og svo innstu 2 fingurna (C8)

33
Q

T1 - T12

A

Bringa
- Strjúka frá viðbeini og svo niður eftir brjóstkassa beggja vegna

34
Q

L1 - L15

A

Mjaðmir og niður
- Strjúka frá beltislínu, niður eftir lærunum að hnéskel, þaðan að kálfum innanvert

35
Q

S1-S2

A

Neðri líkami
- Strjúka aftan á hamstring að aftanverðum kálfum - bara það sem er aðgengilegast

36
Q

Reflexar

A

4+ : Hyperactive með clonus (hraðir vöðva samdrættir) - sjúklegt einkenni
3+ : Meira en á að vera, gæti verið um sjúkdóm að ræða
2+ : Normal
1+ : minnkað, gæti verið eðliegt en þarf að bera saman hægri og vinstri

37
Q

Athugun jafnvægis

A

Láta sjúkling ganga 5m, skoða líkamsstöðu, í hreyfingu, öryggi, jafnvægi, atacia, Heel to toe göngulag. Romberg

38
Q

Samhæfingar hreyfinga

A

Hraðar hreyfingar með höndum, ‘‘finger to finger’’, eða ‘‘finger to nose’’, Heel to shin

39
Q

Öndun - Hvað veldur víðtækur skaði í framheila án truflunar á heilastofni?

A

Veldur mynstri eins og að geispa og stynja og síðar Cheyne-stokes öndun

40
Q

Öndun - Hvað gerist þegar skaðinn fer til mið-heila

A

verður oföndun, þar sem öt getur farið yfir 40x/mín vegna óheftrar örvunar á inn- og útöndunarstöðvum

41
Q

Öndun - hvað gerist þegar skaði hefur áhrif á mænukylfu?

A

Verður öndun óregluleg

42
Q

Dæmi um einkenni heilaskemmdar - Milliheili

A

Skert meðvitund, lítill og viðbragðsgóð sjáöldur, Cheyna-stokes öndun

43
Q

Dæmi um einkenni heilaskemmdar - Miðheili

A

Coma, ljósstíf sjáöldur í miðsstöðu, truflað oculocephalic viðbragð, neurogen oföndun, óeðlileg rétta

44
Q

Dæmi um einkenni heilaskemmdar - Brú

A

Coma, ljósstíf óregluleg sjáöldur, ósamhæfð augnstaða, truflað ísvatnspróf, hornhimnuviðbrögð horfin, helftarlömun, útlimalömun

45
Q

Dæmi um einkenni heilaskemmdar - Mænukylfa

A

Coma, ljósstíf sjáöldur, kraflaus, kok og hóstaviðbrögð horfin, óregluleg öndun og öndunarstopp

46
Q

Hver eru fyrstu teikn minnkaðrar meðvitundar?

A

Eftirtektarleysi, vægt rugl, óáttun og skert viðbrögð við áreiti

47
Q

Hvað er mók ástand?

A

Ekki alveg meðvitundarlaus en hefur litla virkni - svefnlíkt ástand

48
Q

Hvað skal gera áður en mat á taugakerfi hefst?

A

Mæla Lífsmörk

49
Q

Hvað skal hafa í huga í taugaskoðun?

A
  • Framkoma, t.d innsæi í eigið ástand, andleg líðan og hvernig sjúkl ber sig
  • Brottfallseinkenni frá taugakerfi
  • Meðvitund, áttun, minni (GCS-ef meðvitund er minnkuð)
  • Höfuðverkur, ógleði, uppköst
  • Tungumál / skilningur / þvoglumælgi
  • Skoðun heilatauga
50
Q

Hvað skal gera ef sjúkl er með cerebellar einkenni s.s svimi, ógleði, slingur (ataxia)

A
  • Heel to toe - meta göngulag
  • Hæl á móti sköflunig
  • Romberg
  • Spila á píanó
    -… eða meta setjafnvægi / ósjálfráð taugaviðbrögð sjúklings, ef hann er með mænuskaða