Inngangur og aðferðir Flashcards

1
Q

Hjúkrunaferlið:

A

Ferli þar sem hjúkrunafræðingar safna saman og greina upplýsingar, m.a til að taka ákvörðun um hjúkrunarþörf viðkomandi sjúklings/skjólstæðings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er líkamsmat?

A

Hlutlægt mat á ástand viðkomandi, eins og það birtist í hvert skipti

,,head-to-toe’’

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Í heilbrigðismati, hvern erum við að skoða og hvar?

A
  • Aldraðir, fullorðnir, unglingar og börn
  • Heilsugæsla, bráðadeild, endurhæfing, gjörgæsla, öldrunardeild o.s.frv.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvenær ættu hjúkrunafræðingar að nota líkamsmat?

A
  • Fyrsta mat (baseline)
  • Verri líðan, versnandi ástand (breytingar)
  • Andnauð (bráðar uppákomur)
  • Lyfjagjöf, s.s áhrif þvagræsilyfja
  • Inngrip, s.s æðaleggur, magasonda o.þ.h
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Líkamsmat - upplýsingasöfnun

A
  • Hvenær byrjuðu einkennin?
  • Hvar eru einkennin staðsett?
  • Hvernig eru einkennin?
  • þættir sem hafa áhrif á einkenni, bætir þau eða gerir verri?
  • Hvað hefur sjúklingur gert við einkennum?
  • Hvaða áhrif hafa einkennin á líf sjúklings?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru lífsmörkin?

A

Hiti - púls - BÞ - ÖT - mettun - súrefnisgjöf - AVPU

  • Aðrir þættir: verkur, þvagútsklinaður, næringarástand….
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Aðferðir heilsufarsmats / líkamsmats

A

Skoðun - þreifing - bank - hlustun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Skoðun

A

Oftast það fyrsta í heilbrigðismati og varir í gegnum allt ferlið.
Gott að hafa í huga:
- Viðeigandi / fullnægjandi lýsing (húð)
- Kerfisbundin og vönduð skoðun
- Ræða niðurstöður við sjúkling / skjólstæðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Þreifing

A

Hendur og fingur notaðir til þess að afla upplýsinga um líkamsástand.
Gott að hafa í huga:
- Stuttar neglur
- Byrja mjúklega
- Nota viðeigandi hluta handar við þreifingu
- Varast að þreifa of djúpt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Bank

A

Felur í sér tilfærslu á hljóði / titringi. Hljóðbylgjur myndast við bank og til verður bankhljóð.
Tónhæð tengist m.a þéttleika undirliggjandi vef.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Beint bank

A

Fingur beint á líkama

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Óbeint bank

A

Fingur virka eins og ,,hamar’’ á annan hlut, t.d hina höndina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hljóð sem myndast við bank

A
  • Hyperresonance = mjög hávært tómahljóð
  • Resonance = holhljóð
  • Tympany = trommuhljóð
  • Dullness = lágvært djúpt hljóð
  • Flatness = flatt hljóð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hlustun

A

Gott að hafa í huga:
- yfirleitt síðast í skoðun
- Hlustunarpípa sett á húðina
- Hlustað eftir eðli hljóðs
- Hlustað á eitt hljóð í einu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Snellen kort

A
  • Skoðar fjarsýni (screening)
  • stöðluð leturstærð og númer sem gefur til kynna sjónskerpu í 20 feta fjarlægð
  • Einstaklingur les upp minnstu stafina sem hann sér
  • Skráð sem hlutfall (dæmi 20/20 er talin full sjón)
  • því hærri sem nefnari er því verri sjón.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly