Mat á Kvið Flashcards
Hvað gerist í meltingarvegi (vélinda, magi, þarmar og ristill) ?
Flutningur á fæðu, melting, frásog, næringarefna og vatns, útskilnaður, úrgangsefna
Hvað gerist í brisi?
Framleiðir meltingarensím, insúlín og glucagon
Hvað gerist í Lifur
Brýtur niður kolvetni, fitu og prótein, geymir vítamín og steinefni, framleiðir og seytir galli, myndun próteina, afeitrun, stjórn á innra jafnvægi
Hvað gerist í milta?
Síar blóð, framleiðir mono og lymphocyta, geymir og losar blóð
Hvað gerist í nýrum og þvagleiðara
Framleiðir renín, erythropoetin og virkt form D-vít, taka þátt í stjórnun á BÞ og saltbúskapi, mynda þvag, mynda prostaglandín.
Hvað gerir gallblaðra
Geymir gall
Hvað gerir þvagblaðra
Geymir þvag
Landamerki - fjórðunga
- Hægri efri fjórðungur (RUQ)
- Hægri neðri fjórðungur (RLQ)
- Vinstri efri fjórðungur (LUQ)
- Vinstri neðri fjórðungur (LLQ)
Hvað er í Hægri efri fjórðungi (RUQ)
- Lifur og gallblaðra
- Skeifugörn
- Höfuð briss
- Hægri nýrnahetta
- Efri hluti hægra nýra
- Hluti ris- og þverristils
Hvað er í hægri neðri fjórðungi (RLQ)
- Neðri hluti hægra nýra
- Botnlangi
- Hluti risristils
- Hægri eggjastokkur
- Hægri þvagleiðari
- Hægri sáðrás
- Hluti legs
Hvað er í Vinstri efri fjórðungi (LUQ)
- Vinstri hluti lifrar
- Magi
- Milta
- Bris
- Efri hluti vinstra nýra
- Vinstri nýrnahetta
- Hluti þver- og fallristils
Hvað er í Vinstri neðri fjórðungi (LLQ)
- Neðri hluti vinstra nýra
- Sigmoid ristill
- Hluti fallristils
- Vinstri eggjastokkur
- Vinstri þvagleiðari
- Vinstri sáðrás
- Hluti legs
Hver eru algeng einkenni í kvið?
kviðverkur, meltingatruflanir, ógleði, uppköst, hægðatregða, niðurgangur, megrun, þyngdaraukning, gula, þvagtregða, tíð þvaglát, blóðmiga
Rétt röð á skoðuninni?
- Saga
- Skoðun - horfa
- Hlustun
- Bank
- þreifing
Hvað er mikilvægt að komi fram í sögunni?
- Hvert er aðalvandamál
- Fyrri saga - hvernig var unnið úr því
- Aldur
- Fjölskyldusaga - sjúkdómar í meltingarvegi
- Persónu- og félagssaga - álag, næring, tíðarhringur, áfengi, tóbak, vímuefni, smitsjúkdómar
- Matarlyst
- Ógleði og uppköst - tíðni, tengsl við máltíðir / annað, hvað virkar, blóð
- Sjúkdómar í meltingarvegi og þvagfærum
- Aðgerðir eða áverkar
- Meðferðir, lyf, blóðgjöf, bólusetningar