Mat á Kvið Flashcards

1
Q

Hvað gerist í meltingarvegi (vélinda, magi, þarmar og ristill) ?

A

Flutningur á fæðu, melting, frásog, næringarefna og vatns, útskilnaður, úrgangsefna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað gerist í brisi?

A

Framleiðir meltingarensím, insúlín og glucagon

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gerist í Lifur

A

Brýtur niður kolvetni, fitu og prótein, geymir vítamín og steinefni, framleiðir og seytir galli, myndun próteina, afeitrun, stjórn á innra jafnvægi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gerist í milta?

A

Síar blóð, framleiðir mono og lymphocyta, geymir og losar blóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerist í nýrum og þvagleiðara

A

Framleiðir renín, erythropoetin og virkt form D-vít, taka þátt í stjórnun á BÞ og saltbúskapi, mynda þvag, mynda prostaglandín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerir gallblaðra

A

Geymir gall

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerir þvagblaðra

A

Geymir þvag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Landamerki - fjórðunga

A
  • Hægri efri fjórðungur (RUQ)
  • Hægri neðri fjórðungur (RLQ)
  • Vinstri efri fjórðungur (LUQ)
  • Vinstri neðri fjórðungur (LLQ)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er í Hægri efri fjórðungi (RUQ)

A
  • Lifur og gallblaðra
  • Skeifugörn
  • Höfuð briss
  • Hægri nýrnahetta
  • Efri hluti hægra nýra
  • Hluti ris- og þverristils
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er í hægri neðri fjórðungi (RLQ)

A
  • Neðri hluti hægra nýra
  • Botnlangi
  • Hluti risristils
  • Hægri eggjastokkur
  • Hægri þvagleiðari
  • Hægri sáðrás
  • Hluti legs
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er í Vinstri efri fjórðungi (LUQ)

A
  • Vinstri hluti lifrar
  • Magi
  • Milta
  • Bris
  • Efri hluti vinstra nýra
  • Vinstri nýrnahetta
  • Hluti þver- og fallristils
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er í Vinstri neðri fjórðungi (LLQ)

A
  • Neðri hluti vinstra nýra
  • Sigmoid ristill
  • Hluti fallristils
  • Vinstri eggjastokkur
  • Vinstri þvagleiðari
  • Vinstri sáðrás
  • Hluti legs
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru algeng einkenni í kvið?

A

kviðverkur, meltingatruflanir, ógleði, uppköst, hægðatregða, niðurgangur, megrun, þyngdaraukning, gula, þvagtregða, tíð þvaglát, blóðmiga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Rétt röð á skoðuninni?

A
  1. Saga
  2. Skoðun - horfa
  3. Hlustun
  4. Bank
  5. þreifing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er mikilvægt að komi fram í sögunni?

A
  • Hvert er aðalvandamál
  • Fyrri saga - hvernig var unnið úr því
  • Aldur
  • Fjölskyldusaga - sjúkdómar í meltingarvegi
  • Persónu- og félagssaga - álag, næring, tíðarhringur, áfengi, tóbak, vímuefni, smitsjúkdómar
  • Matarlyst
  • Ógleði og uppköst - tíðni, tengsl við máltíðir / annað, hvað virkar, blóð
  • Sjúkdómar í meltingarvegi og þvagfærum
  • Aðgerðir eða áverkar
  • Meðferðir, lyf, blóðgjöf, bólusetningar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvað þarf að koma fram í sögu tengt þvagi ?

A
  • tíðni
  • litur
  • þvagleki
  • næturþvaglát
  • óþægindi eða lykt
  • saga um nýrnasteina
  • endurteknar sýkingar
17
Q

Áhöld og undirbúningur

A

Áhöld: gott ljós, hlustunarpípa, merkipenni, málband

Undirbúningur: hitastig í herbergi, breiða yfir sjúkling, sjúkl liggi á baki, koddi undir hnjám, handleggir með síðu, sjúkl að pissa áður

18
Q

Hvað þarf að hafa í huga við skoðun (horfa) ?

A
  • Samhverfa
  • Litur
  • Æðateikn
  • lögun kviðar
  • Útbrot
  • Ör - áverkar
  • Fyrirferðir
  • Mar
  • Garnahreyfingar
  • Sláttur
  • Öndunarhreyfingar
19
Q

Hverju erum við að hlusta eftir?

A

Garnahljóðum og blóðrennsli í öllum fjórðungum

20
Q

Hvað geta aukin garnahljóð þýtt?

A

Svengd, garnastífla, sýking

21
Q

Hvað getur hátíðni garnahljóð þýtt?

A

Vökvi í líffærum eða loft undir þrýstingi við garnastíflu

22
Q

Hvað geta minnkuð garnahljóð þýtt?

A

Lífhimnubólga, garnalömun

23
Q

Hversu lengi þarf að hlusta til þess að geta sagt að hljóð séu ekki til staðar ?

A

5 mín

24
Q

Hvenær á að nota þind og hvenær á að nota bjöllu?

A

Þind: Garnahljóðin
bjalla: Blóðrennsli

25
Q

Hvar hlustum við þegar við hlustum eftir blóðrennsli?

A

Ósæð, nýrna-, iliac- og femoral slagæðar

26
Q

Hvaða hljóð viljum við ekki heyra í blóðrennsli?

A

Bruiti hljóð - rennslistruflun

27
Q

Bank - hvað á að heyrast yfir holum líffærum í kvið við bönkun?

A

Tympany hljóð

28
Q

Bank - hvað á að heyrast yfir þéttum líffærum í kvið við bönkun?

A

Dull hljóð

29
Q

Hvað gæti það þýtt ef dull hljóð heyrist á óvenjulegum stað?

A

Massi, túmor, ascites, meðganga

30
Q

Hvernig bönkum við lifur?

A

í Miðclavicular línu (miðja viðbeins), byrja við miðju og banka niður þar til heyrist dull hljóð ->MERKJA,
bönkum svo upp á við þar til heyrist dull hljóð –> MERKJA

31
Q

Hvað er eðlilegt lifrarspan í hraustum einstakling?

A

6-12 cm

32
Q

Hvernig á að þreifa?

A
  • Byrja á léttri þreifingu
  • þreifa aum svæði síðast
  • Hringlaga hreyfingar
  • Þreifa lifur (þreifast ekki alltaf, á að vera mjúk og slétt)
  • Þreifa þvagblöðru (fyrir ofan pubic symphisis)
33
Q

Hvað skal hafa í huga við skráningu?

A
  • Lýsa þeim upplýsingum sem við öflum á sem hlutlægastan máta
  • Nota landamerki
  • Notum aldrei ,,eðlileg kviðarskoðun’’ - segjum frekar ,,kviður mjúkur og eymslalaus við bank og þreifingu, garnahljóð heyrast í öllum fjórðungum. Neitar verkjum eða sviða við þvaglát.