Mat á Lungum og Öndunarkerfi Flashcards
Lungum er skipt í hólf (lobe) - hver eru þau ? og er það eins hægra og vinstra megin?
Hægra megin: þar eru 3 hólf (lobe) og kallast það Right upper lobe (RUL), Right middle lobe (RML) og Right lower lobe (RLL)
VInstra megin: þar eru 2 hólf (lobe) og kallast Left upper lobe (LUL) og Left lower lobe (LLL)
Hver eru algeng vandamál í brjóstholi / lungum?
- Hósti
- Uppgangur (sputum)
- Mæði
- Takverkur - verkur
- Andþyngsli
- Hemoptysis
- Nefrennsli
Lýsing á einkennum
- Upphaf
- Staðsetning
- Lengd
- Styrkleiki / magn
- Munstur / tímasetning
- Hvað vekur upp
- Hvaða lyf / aðferðir hafa verið notuð
ofl.
Vita heilsufarssögu - hvað gæti komið fram þar?
- Skurðaðgerðir á thorax
- Áverkar / bruni
- Bólusetningar
- Fyrri rannsóknir
- Börn (léttburar, næringarvandamál, ásvelgingarvandamál)
- Sjúkdómar í öndunarfærum
- Berklar
- Sýkingar, tíðni og alvarleiki
- Langvinnir sjúkdómar
- Innlagnir á spítala
- Barkaþræðing
- Ofnæmi
þurfum að vita fjölskyldusögu/félagssögu - hvað gæti komið þar fram?
- Astmi
- Ofnæmi
- Berklar
- Lungnasjúkdómar (COPD)
- Hjartasjúkdómar (hjartabilun)
- Æxli
- Aðrir sjúkdómar
- Reykingar, veip
- Umhverfi
- Atvinna
- Ávanabindandi efni
- Næringarstatus
- Meðferðarheldni
- Svefnvenjur (kæfisvefn)
Hverju fylgjumst við með í skoðun / horfa?
- Almennt útlit, litur
- Lögun á brjóstkassa / samhverfa
- Merki um öndunarerfiðleika
- Húð: varir, slímhúð, neglur
- ÖT: taktur, dýpt og mynstur
- Lengd útöndunar
- Notkun hjálparvöðva (áreynsla við öndun)
- áverkar
- Barki í miðju
Hver eru öndunarmynstrin?
- Tachypnea
- Bradypnea
- Apnea
- Dyspnea
- Hyperventilation
- Kussmaul’s breathing
- Cheyne-stokes respirations
Hvað er Tachypnea og Bradypnea?
Tachypnea: Oftar en 20x/mín (hraður)
Bradypnea: Hægar en 12x/mín (hægur)
Hvað er apnea?
Öndunarstöðvun - öndun hættir í smá tíma
Hvað er Dyspnea?
Mæði
Hyperventilation
Oföndun
Hvað er Kussmaul’s breathing?
Hraður og djúpur andardráttur
Hvað er Cheyna-stokes respirations?
Tímabil hraðrar, grunnrar öndunar sem fylgt er eftir með hægari og þyngri öndun og augnablik án andadráttar (apnea)
Hverju þreifum við eftir?
- Áferð, áverkar, fyrirferð, eymsli, aflögun
- Loft undir húð
- þangeta og samhverfa brjóstkassa
- Tractile fremitus (víbríngur, 99)
- Verkir
Hvaða hljóð gætum við heyrt við bönkun?
- Hyperresonance
- Resonance
- Tympany
- Dullness
- Flatness