Húð, Hár og Neglur Flashcards
Hvert er hlutverk húðarinnar?
- Stærsta varnarkerfi líkamans
- Hitastjórnun
- Vökva og elektrólíta jafnvægi
- Kirtlar, útskilnaður
- D-vít framleiðsla
- skynjun
- Einangrun
- upptaka
- sjálfsmynd
Hvað þarf að koma fram í sögunni?
- Húðbreytingar
- Hreinlæti
- Áverki
- Álag
- Ferðalög
- Atvinna
- Sjálfskaði
- Lífsstíll
- Áhugamál / tómstundir
- Ofnæmi
- FJölskyldusaga
- Kláði / þurrkur
- Verkir / skynjun
- Spítalavist
- Hreyfanleiki
- lyf, fæðubótaefni, krem
- Næring og vökvi
- Sjúkdómar
- Lykt
- Meðganga
Hvað stendur COLDSPA fyrir?
C: charachter / einkenni-útlit
O: Onset / hvænær byrjaði
L: Location / staðstetning
D: duration / hver lengi
S: Severity / alvarleiki (t.d númerakvaði)
P: Pattern / mynstur (hvað gerir betra/Verra)
A: Associated factors / tengdir þættir
Hverju skal fylgjast með í skoðun?
- Litur
- Ör
- Heilleiki húðar
- Húðbreytingar
- Þykkildi, hnúðar
- Sár
- Exem, þurrkur, sigg
- Sýking
- Skoða sérstaklega milli fellinga
- Skoða milli tánna
- Bjúgur
- Útbrot
Húðbreytingar, hvað skal skoða?
- Symmetría
- þvermál
- kanntar
- lögun
- litur
- staðsetning
- stærð
- áferð
- dreifing
- niðurröðun
Hverju þreifum við eftir?
- Hnúðar, fyrirferð
- Bólga, bjúgur
- ósamfellur
- Hiti / kuldi
- SViti / raki
- Áferð
- Turgor
- Verkur
- Þykkt
- Lykt
- Púlsar
Hvert er hlutverk hárs?
- Hitastjórnun
- Verndar höfuðleðrið
- Einangrun
- Sjálfsmynd
Hvað gera hárin í nefi, eyrum, augabrúnum ?
- Filterar ryk og óhreinindi úr lofti
Hvað skoðum við í hári?
- Litur
- Dreifing
- Viðkoma / áferð
- Húðbreytingar í hársverði
- Hreinlæti
- Magn
- þurrkur / kláði
- Fita
- Sár
- Sníkjudýr
Hvert er hlutverk nagla?
- Verndar enda fingra og táa
- Auðveldar fínhreyfinggar
- Auðveldar grip
Hvað skal skoða á nöglum?
- Litabreytingar
- Áferð
- þykkt
- háræðafylling
- Lögun
- Hreinlæti
- Naglabönd
- Sprungur
- Klofnar
- Brotna
- Lausar frá undirlagi
- Bitnar
- Mar, blæðing
Hvað gæti kláði þýtt?
- Lifrabilun
- Nýrnabilun
- þurrkur
ö ofnæmi - lyfjaofnæmi
- Lús
- Sveppur
- Bit
Hvað gerir húð þurra?
- Reykingar
- Áfengi
- Loftslag
- Næring
- langvinn veikindi
- Lyf
- Sápur og hreinsiefni
Lús - litur og stærð, hlutverk, einkenni, aldur sem fær hana vanalega, hvar eru þau?
- Litur og stærð: grábrún að lit, títuprjónahaus að stærð. Eggin eru hvít. FUllþroska ná þau 2-4mm (eins og sesamfræ að stærð)
- Hlutverk: eggin mynda nit í hári og liggja við hársvörðinn. Lifa af því að draga blóð úr höfuðleðri.
- Einkenni: kláði
- Aldur: algengast milli 4-11 ára en allir geta samt fengið hana
- Hvar eru þau?: Algengt að sjá fyrir aftan eyru og neðst í hárlínu hnakkans
þrýstingssár - Braden - HAMUR
- Hversu oft á að skoða?
- Áhættusvæði
- Hvaða svæði á helst að fylgjast með
- Hvað er verið a meta?
- Skoða við komu og svo 2x á dag minnst.
- Helstu áhættusvæði eru sacrum, rass og hælar
- Skoða beinaber svæði
- Metur: skyn, raka, næringu, hreyfigetu, virkni, núning og tog