Almennt - skyndihjálp Flashcards

1
Q

Her eru 4 skref skyndihjálpar?

A
  1. Tryggja öryggi
  2. Meta ástand hins veika / slasaða
  3. Sækja hjálp
  4. Veita skyndihjálp
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Mat á vettvangi

A
  • Öryggi: tryggja fyrst og fremst þitt öryggi og hinna
  • Hvað kom fyrir?: Er þetta slys eða veikindi? Er þetta háorkuáverki?
  • Hversu margir eru slasaðir / veikir?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er Mechanism of injury?

A

Hryggurinn er venjulega slasaður á 2 vegu.
1. fall á höfuðið eða aftan á háls.
2. Högg á ennið eða fremra höfuð sem veldur því að hálshryggurinn fer í hyperextension.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru grunnkerfin 3?

A
  • Öndunarkerfið
  • Taugakerfið
  • Blóðrásarkerfið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverju felst frekari skoðun og mat í?

A
  1. Gera nákvæma líkamsskoðun
  2. Mæla lífsmörk
  3. Skrá heilsufarsupplýsingar: OLSENA = ofnæmi, lyf, sjúkdómar,einkenni, neysla matar, atvik
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

þumalputtareglan OSLENA eða (e. SAMPLE)

A

O: ofnæmi
L: Lyf
S: Saga/sjúkdómar
E: Einkenni
N: neysla matar
A: atvik

S: symptoms
A: allergies
M: Medication
P: Pertinent history; to current problem
L: Last in and outs; food, fluids, meds
E: Events; leading to current problem

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað þýðir AVPU (ísl: VÁSE)

A

A: Awake (alert)
V: Verbal
P: pain
U: unresponsive

V: vakandi
Á: ávarp
S: sársauki
E: Engin viðbrögð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Meðvitundarleysi : ÞOLHRESS

A

Þ: þrýstingur
O: oxygen
L: líkamshiti
H: hæð
R: rafmagn
E: eitrun
S: sykur
S: sölt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

SBAR?

A

S: staðan
B: bakgrunnur
A: athuganir
R: ráðleggingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly