Allsherjar Líkamsmat Flashcards
1
Q
Hvað er ABCDE?
A
A: Öndunarvegur
B: Öndunarkerfi
C: Hjarta- og æðakerfi
D: Taugakerfi
E: Annað
2
Q
Hvað gerum við í A: öndunarvegi?
A
- Meta hvort sjúklingur ræður við að halda öndunarvegi opnum (hætta á ásvelgingu o.þ.h)
- Meta hvort öndunarvegur er tryggður (kokrenna, barkarenna á réttum stað /festing)
- Skoðun og mat á munnholi / hálsi (slímhúð, barki í miðlínu o.fl)
3
Q
Hvað gerum við í B: Öndunarkerfi?
A
- Meta tíðni, dýpt, öndunarmynstur (áreynsla við öndun / notkun á hjálparvöðvum o.fl)
- Meta/skoða lögun / samhverfu á brjóstkassa
- þreifa eftir leiðni öndunarhljóðs (brjóstkassi eða barkarenna)
- Hlusta á lungnahljóð á kerfisbundinn hátt (tracheal, broncovesicular, vesicular)
4
Q
Hvað gerum við í C: Hjarta- og æðakerfi?
A
- Meta húðlit, húðspennu og háræðafyllingu
- Meta hjartsláttarhraða, styrk og takt (þreifa apical púls ef við á)
- MEta miðbláæðarþrýsting / þan á hálsbláæðum (CVP)
- Meta styrk og samhverfu útlægra púlsa
5
Q
Hvað gerum við í D: Taugakerfi?
A
- Meta meðvitundarástand sjúklins (AVPU / GCS)
- Meta stærð og svörun á sjáöldum (PERRLA)
- Meta samhverfu í líkama, andlitsdrættir o.fl
6
Q
Hvað gerum við í E: annað?
A
- Meta kviðarástand, hlusta eftir garnahljóðum
- Létt þreifing og bank yfir kvið, eymsli og þan
- Meta útlimi m.t.t stærðar, bæklunar og bjúgur (1+ - 4+)
- Meta skynfæri, sjón, heyrn o.fl
- Meta næringarástand (hæð, þyngd, BMI)