Öryggi sjúklinga og líkamsmat Flashcards

1
Q

Human factors - Ede o.fl

A

Að greina / fyrirbyggja fyrirboðaeinkenni með mati / eftirliti
- Early signs
- Late signs
- Meira en ,,bara’’ mæla lífsmörk eða NEWS-a sjúklinginn

Að fá meðferð seint eða fá ekki viðeigandi meðferð nægilega snemma (failure to rescue)

Að bregðast skjótt og rétt við versnandi ástandi (Escalating care)
- Kalla til aðstoðar, vaktstjóri, deildarlæknir, sérfræðilæknir, GÁT teymi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær ættu hjúkrunafræðingar að nota líkamsmat?

A
  • Við innlögn
  • Ef ástand versnar
  • Breytingar verða á sjúklingi
  • í meðferð
  • Við útskrift
  • Inngrip
  • Daglega
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Að greina versnandi ástand (4 þemu)

Nr 1

A
  1. Having sense of knowing
    - Áhyggjur starfsfólks, eh að sjúklingi.
    - þekkja sjúklings, sjá mun á milli vakta, ef þekkir ekki sjúkling þá hlusta á sjúkling/fjölskyldu
    - Fyrri reynsla, þekkja ,,baseline’’ sjúklings, reynsla af versnandi ástandi hjá öðrum sjúklingum, setja í samhengi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Að greina versnandi ástand (4 þemu)

Nr 2

A
  1. Líkamsmat
    - Áhersl a á lífsmörk, húðlit, hegðun, meðvitund, merki um augljósa öndunarerfiðleika
    - Lærum líkamsmat en höfum ekki tíma eða þekkingu til aðnota
    - Ráðfæra sig við vaktstjóra með niðurstöður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Að greina versnandi ástand (4 þemu)

Nr 3

A
  1. Hjúkrunafræðingur við rúm sjúklings - eða er því útdeilt?
    - Ef við tökum ekki þátt í aðhlynningu, missum af tækifæri til að meta sjúklings.
    - þurfum að fræða sjúkraliða/hjúkrunanema sem eru með okkur í teymi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Að greina versnandi ástand (4 þemu)

Nr 4

A
  1. Að missa af heildarmyndinni
    - Árverkni og athyglisgáfa
    - Blinduð af álagi / undirmönnun
    - Að sjá ekki teikn og einkenni sem heildarmynd
    - ,,Blindly monitoring’’
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly