Mat á Hjarta- og æðakerfi Flashcards
Hver eru landamerkin?
- Precordium
- Rifbein
- Bringubein
- Viðbein
Líffæri í hjarta- og æðakerfi (nefna 10 hluti)
- Hjarta
- Hjartalokur
- Gollurhús
- Superior vena cava
- Inferior vena cava
- Lungnaslagæðar
- Lungnabláæðar
- Aorta
- Slagæðar
- Bláæðar
…. o.fl
Hvernig er hjartað uppbyggt, hvað heita lokurnar?
- Hægri og vinstri gátt
- Hægri og vinstri slegill
Lokur:
- Mítrallokan
- þríblöðukloka
- ósæðarloka
- Lungnaslagæðarloka
Rafvirkni hjartans (hverjir eru takkarnir?
- P, QRS og T
Elektrólýtar hafa mikið að segja um hjartarafleiðni - kalíum, magnesíum, kalsíum.
Hvað táknar P takkinn?
Afskautun gátta - samdráttur gátta
Hvað táknar QRS takkinn?
Afskautun slegla - samdráttur slegla
Hvað táknar T takkinn?
Endurskautun slegla
Í hvaða röð á að skoða hjarta- og æðakerfi?
- Saga
- Skoðun
- Þreifing
- Hlustun
Saga - hvað þarf að koma fram?
- Brjóstverkir, hjartsláttatruflanir
- Andþyngsli / mæði
- Hósti (láta lýsa hósta)
- þreyta, hvenær byrjaði?
- Húðlitur
- Bjúgur
- Næturþvaglát
- Fyrri saga um hjartasjúkdóma
- Áhættuþættir
- Aðrir sjúkdómar
Brjóstverkir og einkenni sem benda til blóðþurrðar í hjarta
Brjóstverkur:
- Hvenær hófst hann, hve lengi stóð hann og er hann tengdur eh?
Lýsing á verk:
- Staðsetning og leiðni, styrkleiki, önnur einkenni sem fylgja verknum
Viðbótareinkenni: þreyta, skyndileg mæði, hósti, öndunarerfiðleikar, bjúgur, meðvitundarleysi, verkir í kvið, svimi og yfirlið, kaldur sviti
Hvað gerist í hjartanu á eldri árum?
- Samdráttur skerðist
- Hjartslátturinn er lengur að jafna sig eftir áreynslu
- Erfiðara að finna apical impulse þar sem anterior posterior diameter eykst
- Hjartalokur geta kalkað
- Æðar verða stífari
- BÞ hækkar
Hvað erum við að skoða í skoðuninni sjálfri?
- Almennt útlit og líkamsstöðu
- Litarhátt ( fölvi, blámi - t.d á vörum/fingrum)
- Húðbreytingar (bjúgur, clubbing)
- Húðspenna (turgor)
- Háræðafylling
Hvar þreifum við?
- Aortic svæði - (2.rifjabil, hæ. megin við bringubein)
- Pulmonic svæði - (2.rifjabil, vi. megin við bringubein)
- Erbs point - (3.rifjabil, vi megin)
- Tricuspid svæðið - (4.rifjabil og 5.rifjabil, vi. megin við bringubein)
- Mitral (apical) svæði - 5.rifjabil í MCL (við apex)
Hverju erum við að þreifa eftir?
Hjartslætti og titringi
Hvar er PMI (point of macimal impulse) staðsettur?
í 5.rifjabili í midclavicular línu