Skurðsár og skurðsárasýkingar Flashcards

1
Q

Hver eru helstu frávik eða vandamál í skurðsáum sem koma upp eftir skurðaðgerðir?

A

Blæðingar og sýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað á að gera ef það blæðir frá skurðsári?

A
  • það þarf að fylgjast vel með blæðingu. Ef þörf er á þá skipta um umbúðir, ekki bæta við umbúðum ofan á blóðblautar umbúðir.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þarf að skipta sterílt á skurðsári fyrstu 48 klst?

A

Já með hreinu sæfðu vatni eða NaCl ef þarf eftir það er bara sturta eða kranavatn. Best að láta skurðsár samt vera í friði svo lengi sem umbúðir eru ekki gegnblautar fyrstu 48 klst.
Best væri að láta skurðsárið í friði fyrstu 4 sólarhringana

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru helstu áhættuþættir fyrir skurðsára sýkingar?

A
  • Aldur
  • Sykursýki
  • Offita
  • Reykingar
  • Vannæring
  • Ónæmimsbæling
  • Aðrar sýkingar
  • Dvöl á sjúkrahúsi
  • Vökvasöfnun í kviðarholi
  • Nýranbilun
  • Skert blóðrás
  • Gula
  • Hár blóðþrýstingur
  • Lágur líkamshiti í aðgerð
  • Súrefnisþurrð í aðgerð
  • Blóðleysi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

4 staðreyndir um áhættuþætti skurðsárasýkinga

A
  • Offita þrefaldar áhættuna á skurðsárasýkingum hjá sjúklingum sem fara í hjarta, mænu og móðurlífsaðgerðir
  • Í mjaðmaaðgerðum eru 1,5 sinnum meiri líkur á sýkingum hjá 75 ára miðað við 65 ára
  • Meiri líkur á sýkingu eftir útskirft hjá sjúklingum með sykursýki, kransæðasjúkdóm, COPD og hjá þeim sem reykja
  • Skurðsárasýkingar á meðan dvöl sjúklings tengjast frekar pre operative þáttum (acute aðgerð, sár, öndunarfærasýkingar, blæðingar, sepsis)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru einkenni skurðsárasýkinga?

A
  • Hiti
  • Roði
  • Bólga
  • Vessi
  • Verkur
  • Hækkaður líkamshiti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig á að taka sýni úr sárum

A
  1. Hreinsa sárið með venjulegri saline lausn
  2. Fjarlægja ólifandi vef
  3. Bíða í 2-5 mín
  4. Ef sár er þurt, settu pinnan í sterila venjulega saline laust
  5. Reyndu að ná sýni úr heilbrigðum vef
  6. Settu pinnan í og nuddaðu í 5 sek
  7. Ýttu vel inn til að fá vökva úr tissueinum.
  8. lokið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig á að taka sýni úr sárum

A
  1. Hreinsa sárið með venjulegri saline lausn
  2. Fjarlægja ólifandi vef
  3. Bíða í 2-5 mín
  4. Ef sár er þurt, settu pinnan í sterila venjulega saline laust
  5. Reyndu að ná sýni úr heilbrigðum vef
  6. Settu pinnan í og nuddaðu í 5 sek
  7. Ýttu vel inn til að fá vökva úr tissueinum.
  8. lokið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er tíðni skurðsárasýkinga?

A
  • Hreinar aðgerðir (liðskipti, brjósta að gerðir 1-2%)
  • Hreinar mengaðar aðgerðir (gallblöðru, electívar colorectal 10%)
  • Mengaðar aðgerðir (óundirbúnar garnaaðgerðir 15-20%)
  • Óhreinar aðgerðir (sprungnir ristilpokar <40%)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er meðferð sýkinga í skurðsárum?

A
  • Sýklalyfjagjöf
    -Opna skurðsár og hleypa út greftri
  • Meðhöndla þau opin þannig þau grói frá botni (síðgræðsla)
  • Skola með kranavatni/saltvatni og láta liggja í skurðsárum
  • Búa um með viðeigandum umbúðum (þörungar/trefjar t.d eða sárasogsmeðferð)
  • ## Húðágræðsla, flýtir þegar sár gróa frá botni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er tilgangur umbúða yfir skurðsár?

A
  • Taka við vessa og blóði
  • Verja fyrir bakteríum
  • Minnka sársauka
  • Verja nýja verfi fyrir hnjaski
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er gliðnun skurðsára

A

Þetta er mjög alvarlegir fylgikvillar, gerist þegar saumar gefa sig (yfirleitt vegna skurðsárasýkinga), skurðsárin ss opnast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er dren?

A
  • Oft sett inn eftir skurðaðgerðir til að taka við umfram blóði
  • Þau þarf að meðhöndla steríl eins og skurðsár í 48 klst eftir aðgerð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er gott að fræða sjúkling um eftir aðgerð

A
  • Láta skurðsár vera í 48 klst
  • Oftast í lagi að fara í sturtu eftir 48 klst
  • ekki ntoa smyrsl á skurðsár
  • Halda skurðsárum hreinum og þurrum
  • Ekki fikta í skurðsárum og ekki leyfa ættingjum/vinum að snerta
  • Skipta um föt daglega
  • Nota hrein handklæði
  • Skipta reglulega á rúmfötum
  • Hafa neglur stuttklipptar og enda skartgripi
  • Halda gæludýrum í fjarlægð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hiti eftir aðgerð gefur strax til kynna skurðsárasýkingu er það ekki?

A

Nei, Aldrei skurðsárasýking fyrr en eftir ca 5 daga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly