Hjúkrun sjúklinga í svæfingu/deyfingu í skurðaðgerð Flashcards
Hvað ákvarðar það að sjúklingur sé svæfður eða deyfður?
- Það fer eftir tegund, eðli og tímalengd aðgerðar en einnig heilsudarsástandi sjúkling hvort það sé lögð hjá honum deyfing (mænu/utanbast) eða hann sé svæfður. Fer einnig eftir heilsufarsástandi
Hverjir meta heilsufarsástand sjúklings?
Deildarlæknir/svæfingarleiknir/svæfingarhjúkrunarfræðingur
Hvernig fer matið á heilsufari sjúklings fyrir skurðaðgerð fram?
- Símatími við svæfingarhjúkrunarfæðing
- Síðan kemur sjúklingur í viðtal við deildalækni/svæfingarlækni
- Það er tekin heilsufarssaga (föst lyf, reykingar,áfegni,fíkniefni,tannstatus og fræðsla um föstu)
- Spurt er um fyrri reynslu sjúkling af svæfingu
- Fyrirbyggja aukaverkanir eftir svæfingu
- Veitt fræðsla um ferlið
- Minnkað kvíða og að fá sjúkling til að taka þátt í meðferðinni
Afhverju eru mikilvægt að pæla í tannstatus hjá fólki áður en þau eru svæfð?
Vegna þess að annaðhvort eru barkaþræddur eða settur niður kokmaski. Ef sjúklingur er með lélegan tannstatus eða lausar framtennur þurfum við að gera ráðstafanir og nota tannhlíf
Hvað gerir ASA- flokkun
Flokkunin byggist á læknisfræðilegu mati á líkamlegu ástandi sjúklinga og er hún undirstaða svæfingaáætlunar og vöktunar sjúklings í aðgerð
Hvernig eru ASA 1-6
ASA 1: Heilbrigður einstaklingur, reykir ekki, engin eða lítil áfengisneysla
ASA 2: Sjúklingur með vægan kerfisbundin sjúkdóm. T.d. reykir, samkvæmisdrykkja, þungun, offita 30 < BMI < 40, vel meðhöndluð sykursýki/háþrýstingur, vægur öndunarfærasjúkdómur
ASA 3: Sjúklingur með alvarlegan kerfisbundin sjúkdóm. t.d. kransæðasjúkdómur, sykursýki með æðaskemmdum, ílla meðhöndlaður háþrýstingur, öndunarbilun COPD, áfengissýki, lifrarbólga, sjúkleg offita (BMI ≥40)
ASA 4: Alvarlegur kerfisbundin sjúkdómur sem ógnar stöðugt lífi sjúklings t.d. nýlegt (< 3 mánuðir) hjartadrep/heilablóðfall/TIA/kransæðasjúkdómur/stent > 3 mán mikil hjartabilun, angina í hvíld, langt gengin lungna -, nýrna- eða lifrarbilun
ASA 5: Dauðvona sjúklingur sem mun ekki lifa af án aðgerðar t.d. rof á abdominal/thoracic aneurysma, fjöltrauma, mikil heilablæðing
ASA 6: Sjúklingur hefur verið útskurðaður heiladauður og líffari fjarlægð til líffæragjafar
Eftir því sem sjúklingur er með hærri ASA flokkur því?
Nákvæmari vöktun er í aðgerði ss hærri ASA score= veikari sjúklingur
Hvað gerist ef sjúklingur er ekki fastandi fyrir aðgerð?
- Aðgerð frestað eða seinkað þar til föstutíma er náð.
Hjá hvaða sjúklingahóp er kvíði mestur þegar kemur að svæfingu og skurðaðgerð
- Talið er að 80% sjúklinga upplifi kvíða
- Bæði konur og karlar en algengara hjá konum
- Kvíðinn virðist vera mestur hjá þeim sem eru að koma í fyrsta sinn til aðgerðar og yngri einstaklingar eru kvíðnari en þeir sem eru eldir
Hverjar eru orsakir kviða sem tengist svæfingu fyrir skurðaðgerð
- Sjúklingar kvíða oft svæfingunni, þeir eru þá hræddir um að vakna upp í aðgerð eða vakna ekki. Þeim finnst óþæginlegt að hafa ekki stjórn á aðstæðum og vita ekki hvað gerist inn á skurðstofu. Síðan eru sumir kvíðnir fyrir ísetningu deyfignar og nálaruppsetningu
Orsakir kvíða sem tengjast skurðaðgerðinni sjálfri
- Sumir hafa slæma fyrri reynslu og hafa áhyggjur af útkomu aðgerðar
- Margir hræðast fylgikvilla og eru hræddir um að greinast með krabbamein
- Sumir eru hræddir við breytingu á líkamsímynd og aðrir kvíðnir fyrir verkjum og vanlíðan
- Kvíði sjúklinga virðist aukast ef þeir þurfa að bíða mjög lengi eftir að komast í aðgerð, það er best að vera fyrstur á aðgerðarlista að morgni
- Svo er það kvíðinn við að deyja í aðgerð (eldri eru minna kvíðnir fyrir þessu heldur en yngri)
Hverjar eru afleiðingar mikilskvíða fyrir aðgerð
- Getur haft áhrif á bataferlið og heildarárangur sjúklinga eftir aðgerð
- Þeir sem eru með kvíða fyrir aðgerð eru líklegri til að sýna einkenni kvíða og þunglyndis eftir aðgerð
- Rannsóknir hafa sýnt að sjúklingar sem eru kvíðnir þurfa oft stærri skammta af svæfingarlyfjum, hærri skammt af riprivani í innnleiðslu og viðhaldi svæðingar.
- Þeir hafa líka meiri verki eftir aðgerð og er meiri þörf á vekrjalyfjum
Andleg vanlíðan vegna kvíða fyrir svæfingu og aðgerð getur auk þess valdið því að sjúklingar sofi verr, næringarástand þeirra versni og þeir hreyfi sig minna - Þessir þættir ásamt verkjum, geta haft áhrif á innkirtla- og ónæmiskerfið með þeim afleiðingum að sárgróanda seinki og þeir geta leitt til sýkinga og jafnvel dauða.
- Þessar afleiðingar geta haft áhrif að sjúklingar þurfa að dvelja lengur á sjúkrahúsi.
Hver eru klínísk einkenni kvíða
• Hækkaður blóðþrýstingur
• Hraður púls
• Kaldar hendur
• Samandregnar æðar
• Sviti
• Tíð þvaglát
• Munnþurrkur
Svæfingarlyf hafa áhrif á hvaða kerfi líkamans?
- Miðtaugakerfið (veldur meðvitundarleysi, verkjastillingu og vöðvaslökun)
Hvernig fer svæfingin fram?
- Gefin 2 eða fleiri lyf saman sem valda meðvitundarleysi, verkjastillingu og vöðvaslökun
- Markmiðið með að svæfa sjúkling fyrir skurðaðgerð er að hann sé meðvitundalaus og muni ekki eftir aðgerðinni og að sjúklingur sé verkjalaus þannig hann finni ekki til.
- Í sumum aðgerðum þarf sjúklingur að vera vöðvalamaður til að fá slökun í vöðva sem auðveldar störf skurðlæknis og að sjúklingur hreyfi sig alls ekk.
Er svæfing tímabundið ástand?
Já svæfingin er tímabundið ástand og sjúklingar í svæfingu eru djúpt sofandi, svara ekki sársaukaáreiti og þeir halda ekki opnum fríum loftvegi og þurfa þeir því aðstoð við öndun t.d. barkatúpa eða svæfingavél
Þegar talað er um svæfingu er átt við þrjú tímabil hvaða tímabil eru það
Innleiðsla svæfingar (induction)
- Sjúklingur er svæður
Viðhald svæfingar (maintenance)
- Þegar sjúklingur er haldið sofandi þar til aðgerðinni er lokið. Sjúklingur er með svæfingargös og svæfingarlyf í sídreypi, er á vekrjalyfjum og vöðvalamandi (fyrir barkaþræðingu og skurðaðgerð)
Vöknun (emergence)
Nefndu eitt svæfinga lyf og kosti og galla við það
Própófól
- Þetta er mest notaða svæfingarlyfið við innleiðslu og viðhald svæfingar og einnig í slævingu
Kostir: Sjúklingur sofnar fljótt (15-30sek) og vaknar fljótt. Lítil ógleðihætta og er berkjuvíkkandi
Ókostir: sársauki við gjöf, æðavíkkandi og lækkar blóðþrýsting
Hvað eru svæfingargös?
Þetta eru rökgjöf fljótandi efni sem breytast í lofftegundir í séstökum gastönkum í svæfingarvélinni þar sem sjúklingur andar þeim að sé í gegnum barkarennu eða kokmaska. Þettta er notað til viðhalds svæfingar og er oftast notað á börn.
Eru svæfingagös alltaf gefin með súrefni?
Já
Hvað gerist við innöndun svæfingargasa?
- Við innöndun berast þau til lungna, frá lungaháræðum inn í blóðrás, þar til MTK og valda meðvitundarleysi. Þegar gjöf svæfingargasa er hætt, andar sjúklingurinn þeim frá sér og hann vaknar.
Hvernig verkjalyf eru gefin í skurðaðgerðum?
- Fentanyl
- Remifentanyl
- Staðdeyfilyf
- Bólgueyðandi lyf
Hvernig er fentanyl?
100x sterkara en morfín, það hefur styttri verkun og þarf að gefa viðhalsdskammt á 45-60 mín fresti
- Þetta lif er líka gefið við deyfingu og slævingu en bara í lægri skömmtum
- Gefa 3-5 mín fyrir sársaukaáreiti
Hvað er remifentanyl?
- Þetta er gefið í æð í sídreypi. Mjög skammvirkt, helmingunartímminn er ca 10mín og gefur enga verkjasillingu eftir aðgerð þannig ef þetta er gefið í aðgerð þá þarf að gefa ketogan og morfín í eftir aðgerðina
Hvenær eru vöðvaslakandi lyf notuð?
Aðalega í kviðarholsaðgerðum og brjóstholsaðgerðum
- Þetta er notað til að auðvelda barkaþræðingu og fá slökun á vöðvum til að auðvelda framkvæmd skurðaðgerða
Hvað gera vöðvaslakandi lyf?
Blokkera taugaboð við taugavöðvamót beinagrindavöðva (koma í veg fyrir afskautun og samdrátt) og verka eingöngu lamandi, hafa ekki áhrif á meðvitund
Nefndu vöðvaslakandi lyf, hvernig verkun þeirra næst og hver verkunarlengdin er
- Rovuronium (esmeron)
- Verkun næst eftir 1,5-2 mín
- Verkjunarlengd 20-25mín
Til hvers eru afskautandi lyf notuð
Bara notuð í bráðaaðgerðum í innleiðslu svæfingar
Nefndu afsakutandi lyf og verkunarþátt þess
- Suxamethonium
- verkar hratt og stutt og því notað í bráðaðgerðum
- Verkar stuttum samdrætti vöðvafruma og síðan vöðvaslökun
- verkar á 40-60 sek og verkunarlends er 5-10 mín
Hvernig er slæving?
- Stundum eru aðgerðir gerðar í staðdeyfingu, þá fá sjúklingar oft slævingu ef þeir ósksa þess td.d ef þeir eru mjög kvíðnir
- Svæfingarlyf í æð, róandi lyf og verkjalyf notuð í litlum skömmtum og þetta dregur úr kvíða og óþægindum þannig að sjúklingur nær að sofna.
Hvernig er sjúklingur vakinn í lok aðgerðar?
- Skrúfað fyrir svæfingargös/slökkt á gjöf i.v. svæfingarlyfja
- Ef sjúklingur fékk vöðvaslakandi lyf er verkun þeirra upphafin
- Gefum sjúklingi 100% súrefni
- Þegar sjúklingur andar/vaknar er barkatúpa/kokmaski fjarlægður og sjúklingur fluttur af skurðarborði í rúm
Hvað er gert þegar sjúklingur er fluttur á vöknun/gjörgæslu?
- Þar er metið hvort sjúklingur þurfi súrefni
- Hann er tengdur við mónitor og lífsmörk metin (bþ, púls og súrefnismettun)
- Rapport um heilsufarssjúklings fer fram, tegund svæfingar/deyfingar og ástand og líðan hans í aðgerð
- Síðan er tryggt að rétt áframhaldandi meðferð sé veitt
Hvað metum við þegar við metum loftveg sjúklings og afhverju erum við að meta þessa þætti?
Metum
- Munn
- Tennur
- Hreyfanleiki háls og höfuðs
Erum að meta þetta til að greina þá sem gæti orðið erfitt að barkaþræða þar sem sjúklingar eru það djúpt sofandi í að gerð að þeir þurfa aðstoð við öndun
Hvaða tæki eru notuð til loftvegameðhöndlunar
• Maski
• Barkaspegill (laryngoscope)
• Barkarennur (endotracheal tube)
• Kokgríma (Laryngeal mask airway)
• Kokrennur – passar tunguna svo
loftvegurinn lokist ekki
Nefndu kosti og galla við barkaþræðingu
Kostir:
- Öruggasta aðferðin til að tryggja loftveg - öndunaraðstð í svæfingu
- Ekki takmarkandi þáttur í legu sjúklings
- minnkar líkur á ásvelgingu
Ókostir
- Þrýstingsskaði á larynx og trachea
- Skaði á tönnum, vör og slímhúð
- Þarf að vera djúpt sofandi
- Vöðvaslökun
Hvernig fer barkaþræðing fram?
Barkaspegill settur í hægra munnvik og tungunni er ýtt til vinstri. Barkaspegill færður niður þar til sést í epiglottis (barkakýlislokið) því lyft upp og þá sést í raddböndin. Barkatúpa þrædd milli raddbanda. Blaðra á enda túpunnar er blásin út sem þéttir að og kemur í veg fyrir að loft komist út um barkann framhjá barkatúpunni
Nefndu kosti og galla við kokgrímu?
Kostir
- Minna inngrip en barkaþræðing
- Ekki þörf á notkun vöðvaslakandi lyfja
Gallar
- Mengun
- Möguleg ásvelging
Kokmaskinn liggur yfir barkakýli og endinn situr við vélinda