Hjúkrun eftir aðgerð.- móttaka sjúklings af vöknun ofl. Flashcards

1
Q

Hvernig er meðferð sjúklinga fyrstu 24 tímana eftir aðgerð?

A
  • Fylgjast reglulega með lífsmörkum og lífeðlisfræðilegur ástandi, eftirliti með fylgikvillum og verkjameðferð til að fyrirbyggja vandamál og uppgötva fylgikvilla snemma
  • Byrja hreyfingu að kvöldi aðgerðadags samkvæmt fyrirmælum og tegund aðgerðar
  • Hefja strax öndunar og fótaæfingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þarf sjúklingur að vera með fylgd í fyrsta skiptið sem hann stendur upp eftir aðgerð?

A

Já vegna hættu á réttstöðublóþrýstingsfalli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þegar ástand sjúklings er orðið stöðugt hvað er gert þá?

A
  • Stuðlum við að sjálfbjörg og að ýta undir sjálfsumönnun
  • Undirbúum útskrift
  • Höldum áfram að fylgjast með mögulegum fylgikvillum, leggjum mat á lífsmörk og starfsemi líkamskerfa
  • Þurfum að einstaklingshæfa hjúkrunargreiningar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er PONV?

A

Post opirative nausea and vomiting þetta er ss þegar fólk ælir eftir aðgerð
- 50% fá þetta sem fara í aðgerð
- Algegnara hjá áhættuhópum 80%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað auka áhættuna á PONV?

A
  • Ef það er aukinn þrýstingur í kviðarholi, mögulegarar ásvelgingar, sár rifnar
  • Hækkað CVP, þurrkur og ójafnvægi á electrolýtum
  • Aukið hjartsláttahraði og hækkaður blóðþrýstingur sem eykur hættu á blóðþurrð í hjarta og hjartslátttaróreglu
  • verkir aukast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er PDNV?

A

Post discharge nausea and vommiting
- Gengur yfirleitt yfir af sjálfu sér á um 48 klst
- Þetta er ein algengasta orsök seinkaðra útskrifta af dagdeild og endurinnlögn eftir útskrift
- Grípum strax inn og meðhöndlum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig ógleði lyf á að gefa ef einstaklingur er að upplifa ógleði eftir aðgerð

A
  • Þurfum að skoða hvaða lyf sjúklingurinn fékk sem ógleðivörn
  • Gefum lyf úr öðrum lyfjaflokki ef ekki eru liðnar 6 klst frá síðustu gjöf lyfs eins og halóperidol virkar vel á ógleði af völdum ópíóða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Afh þarf að gæta varúðar við gjöf afiprans, haldóls og ondansetrons hjá sjúklingum með lengt Q-T bil?

A

Þau geta leitt til hjartsláttatruflana og skyndidauða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða aðrar aðferðir má gera til að losna við ógleði eftir aðgerð?

A
  • Innöndun spritts
  • örva nálastungupunktinn P6
  • Tryggja næginlegan vökva, fylgja leiðbeiningum um föstu og passa að þurrir sjúklingar fái vökva.
  • Taka þátt í að leggja upp fjölþætta verkjameðferð eftir aðgerð til að minnka þörf ópíóða
  • Svo auðvita hlutir eins og opna glugga, fá kalt á ennið og allt þannig virkar líka
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru afleiðingar POUR (þvagtregðu eftir aðgerð)?

A
  • Yfirþanin blaðra, tímabundinn/varanlegur skaði
  • Óróleiki, uppköst, hypo/hypertension, hjartslátttaóregla
  • Vanlíðan og óþægindi
  • Lengri sjúkrahúslega
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjar eru afleiðingar til lengri tíma af þvagtregðu eftir aðgerð?

A
  • Slöpp blaðra sem tæmir sig ekki
  • Skert lífsgæði að þurfa t.d. að tappa af sér
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er tíðni þvagtregðu eftir aðgerð

A

4-25% sjúklinga í hættu. Allt að 44% við vissar aðgerðategundir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjir eru áhættuþættir þvagtregðu eftir aðgerð

A
  • Kyn (vanalega konur nema þetta séu karlar yfir 60 ára þá eru það karlar), aldur (>50 ár)
  • Lengd svæfingar og op >4 klst og lyf í svæfingu
  • Vökvagjöf í aðgerð
  • Gerviliða- kviðslits, anorectal- og pelvisaðgerðir
  • Þekktir þvagfæra- og taugasjúkdómar
  • Kvíði, verkir og gjöf opíata
  • Gera ráð fyrir að allir aðgerðasjúklingar séu í hættu
  • Hvetja til að pissa strax við komu af vöknun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig er eftirlit með þvagtregðu?

A
  • Mæla resþvag eftir þvaglát
  • Ef sjúklingur pissar ekki innan 4 klst eftir aðgerð/töku þvagleggs þá óma blöðru
  • Sé meira en 400ml í blöðru skal tappa af
  • Muna að þvagstopp getur verið einkennalasut
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Tap á blöðrutónus og minnkuð tilfinning fyrir fyllingu verður þegar?

A

Þvagmagn í blöðru fer yfir 500ml

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Afleiðingar fylgikvilla eftir aðgerð

A
  • Lengdur legutími
  • Þjáningar
  • Skert lífsgæði, örkuml
  • Aukinn kostnaður
  • Bráðasjúklingar og aldraðir í séstakri áhættu
  • Mors
17
Q

Afleiðingar fylgikvilla eftir aðgerð mors tíðni?

A
  • Dánartíðni allt að 20% hjá sjúklingum sem fá einn fylgikvilla*
  • 2/3 dauðsfalla hjá skurðsjúklingum verða hjá þeim sem fá fleiri en einn fylgikvilla
  • Hættan margfaldast með hverjum fylgikvilla
18
Q

Afleiðingar fylgikvilla eftir aðgerð mors tíðni?

A
  • Dánartíðni allt að 20% hjá sjúklingum sem fá einn fylgikvilla*
  • 2/3 dauðsfalla hjá skurðsjúklingum verða hjá þeim sem fá fleiri en einn fylgikvilla
  • Hættan margfaldast með hverjum fylgikvilla
19
Q

Hvaða fylgikvillar eru meðal algengustu og alvarlegustu vandamálum hjá skurðsjúklingum

A

Fylgikvillar frá lungum

20
Q

HVað þarf að hafa í huga varðandi blóðþrýsting eftir aðgeðr

A
  • Þurfum að gæta vel að efri mörkum, ef bþ undir 90 í systólu og lækkun um 5mm Hg á hverjum 15 mín þá er hætta!
  • Þurfum að halda góðu blóðflæði tili vefja annars er hætta á drepi
21
Q

Hvað þarf að hafa í huga varðarndi súrefnismettun eftir aðgerð?

A
  • Þurfum að halda nægjum flutningi súrefnis til vefja >92%
  • ef við gerum það ekki þá er hætta á vefjadrepi og leka á samskeytum
  • Ef mettun fellur skyndilega þá er hætta á truflun á súrefnisflutningi til heila, blóðþurrð í hjarta og hjartastoppo
22
Q

Hvað er hypovelemiv lost, hjartabilunarlost og circulatory?

A

Hypovolemic lost: minnkaður vökvi í æðum þannig blæðing, vökvatap við niðurgang, uppköst, bruni og fl.

Hjartabilunarlost: skert geta hjartans til að dæla blóði og ónógur flutningur súrefnis til hjarta og vefja

Virculatory: vökvi sem safnast fyrir í útæðum og ónægt flæði verður til baka til hjartans

23
Q

Hvað þarf að hafa í huga varðandi hægfara versnun?

A
  • Sjúklingar eru að versna hægt, það er hægt að sjá breytingu á lífsmörkum til hins verra þegar skoðað er til baka
  • Þurfum að meta lífsmörk út frá gildum fyrir aðgerð og síðustu daga, þurfum að taka mark á kvörtunum/hræðslu/kvíða sjúklinga og aðstandana varðandi vernsandi ástand og hugboði
24
Q

Þurfum að hafa aukna aðgát af eldri skurðsjúklingum vegna þess að

A
  • Lengur að skilja út róandi og svæfingalyf
  • Aukin hætta á fylgikvillum t. hjarta og æðakerfi
  • Bregðast öðru vísi við t.d. sýkingum
  • Allt að helmingur getur fengið óráð
    -Inniliggjandi þvagleggir og aðrir íhlutir
    tengjast óráði
    -Óráð tengist byltum
  • Jafna sig hægar, lengri lega