Hjúkrun sjúklinga eftir aðgerðir á kvenlíffærum Flashcards
Hversu margar aðgerðir á ári eru gerðar á kvenlíffærum og brjóstum?
Um 2200 aðgerðir og 450 eru bráða.
Hver eru innri kvenlífærin
- Leg
- Eggjaleiðarar
- Eggjastokkar
- Legháls
- Leggöng
Hver eru ytri kvenlíffæri?
- Ytri og innri barmar
- Snípur
- Þvagrás
- Leggöng
- Endaþarmur
Eru sýkingar í leggöngum og ytri kynfærum algengar?
Já, þetta er oft eitthvað sem sjúklingur á erfitt með að segja frá og skammast sín oft fyrir.
Hvernig eru leggöngin varin?
- Leggöngin eru varin með sýrustigi (ph, sem á að vera 3,5-4,5) og lactobacillus acidophilus.
- Þekjan í leggöngum bregst við estrógeni sem framkallar glýkógenmyndun sem síðan brotnar niður í mjólkursýru og þá dregst úr estrógeni og sýruframleiðslu.
- Með snemmbærum tíðarhförum verður minnkað estrógen og vefurinn næmari fyrir smiti
Hvernig eru sýkingar í leggöngum og ytri kynfæri (einkenni)
þær einkennast oft af breyttri útferð, kláða og/eða verkjum
Nefndu dæmi um sýkingar í leggöngum/ytri kynfærum (4)
- Sýking í leggöngum (vaginitis)
- Sveppasýking (candidasis)
- Bakteríusýking: gardnerella vaginalis
- Trichomonas vaginalis
Hvernig lýsir sveppasýking sér?
- Einkennist af hvítleitri útferð sem er of þykk (oft líkt við kotasælu)
Hvernig lýsir gardnerella vaginalis (bakteríu sýking) sér?
- Einkennist af grárri- hvítri útferð eða gul-hvítri útferð
Hvernig lýsir trichomonas vaginalis sér?
- Einkennist af bólgu í slímhúð legganga, bruna og eða kláða, forðukenndri útferð sem er gul-hvít eða gul-græn
Útbreiðsla sýkinga í grindarholi kvenna sem sagt sýkingin getur komið vegna nokkra ástæðna nefndu þær (3)?
A) Sýking sem kemur inn um leggöng og fer í blóðrás í gegnum slímhúðina
B) Sýking sem kemur inn um leggöng og fer inn í eggjaliðaran og dreyfist þaðan
C) Sýking sem kemur frá blóðrás
Áhættuþættir sýkinga í kvenlíffærum
- Fjósemistími, snemmbær tíðarhvörf,lágt estrógen
- Meðganga eða neysla getnaðarvarna um munn
- Lélegt hreinlæti
- Þröngar flíkur og gerviefni
- Mikill þvottur eða skolun (stundum eru konur að þvo sér óeðlilega mikið að neðan með sterkum sápum sem getur haft áhrif á sýrustigið)
- Sýklalyf
- Ofnæmi
- Sykursýki
- Samfari eða munnmök við sýktan einstakling, HIV
Hvernig metum við sjúklinga með sýkingar í kvenlíffærum?
- Skoðum eins fljótt og hægt er þar sem þetta getur verið vont.
- Leiðbeinum sjúklingum að þvo sér ekki að neðan fyrir skoðun þar sem læknir/hjúkka áttar sig oft á því hvað um ræðir með lykt og útferðar lit.
- Þurfum síðan að spyrja um líkamlega og efafræðilega þætti, sálrænaþætti, nokun lyfja og kynferðislega virkni
Hvert er markmið í umönnun sjúklinga með sýkingar í kvenlíffærum?
- Draga úr óþægindum
- Draga úr kvíða sem tengjast einkennum
- Forvarnir gegn endursýkingu eða smiti með kynlífi
- Fræða sjúkling um aðferðir til að koma í veg fyrir sýkingar í leggöngum og eða ytri kynfærum og stjórna sjálfumönnun
Hvað er hægt að ráðlaga fólki með sýkingar í kvenlíffærum að gera til að hjálpa til við einkennin?
- Fara í bað
- Útskýra fyrir þeim orsök einkenni til að meðhöndla kvíða tengdan þessu
- Forðast það að skola alveg en gæti verið gott að skola rétt svo aðeins til að minnka lykt og útferð
- Fræða sjúkling um mikilvægi handþvotts, hreinlæti og allskonar þannig
Hvað viljum við sjá hjá sjúklingum þegar þau eru búin að vera á meðferð við sýkingum?
- Að þau séu að framkvæma neðanþvott samkvæmt fyrirmælum eins og passa að skola ekki
- Að kláðinn, lykktin og útferðin séu orðin eðlileg ( útfrð þunn, glær og ekki froðukennd)
- Að fólk sé að taka lyfin eins og á
- Að fólk sé í undirfötum sem anda
- Forðast óvarið kynlíf
Hvað er human pappillomavirus (HPV)
- Algengasti kynlífsborni sjúkdómurinn á meðal kynferðislega virkts ungs fólks
- Hægt að bólusetja fyrir þessu
- Þarf að hvetja þessar konur til að fara reglulega í krabbameinsskimun þar sem tengsl eru við veiruna og legháls ofvöxt og leghálskrabbamein
Hvað er Herpes týpa 2 sýking?
- Endurtekin vírussýking sem er ævilangt
- Þetta er kynsjúkdómur sem getur borist með snertingu sem getur smitast þegar sýkti einstaklingurinn er með einkenni
- þetta veldur sársaukafullum kláða og bruna í herpes sári
- Getur komið líka í augu og nef ekki bara munn og kynfæri
Hver er meðferð við HPV
- Það er staðbundin meðferð eða fjarlægt með skurðaðgerð
- Forvarnir eru bólusetning og leghálsstrok
Hver er meðferð við herpes 2
- Engin lækning
- Notum veirulyf eins og Zovirax og valterx til að draga úr einkennum
- Endurteknar sýkingar geta tengst streitu, sólbruna, tannviðgerðum, lélegum svefn og ónægri næringu
- Hætta fyrir nýb
Nefndu bólgusjúkdóma í grindarholi og hvað hafa þeir áhrif á?
- Gonorrheal og chlamydial eru algengar ástæður og í flestum tilfellum tengjast fleiri en einu líffæri. Bólgu sjúkdómar í grindarholi getur byrjað með leghálsbólgu sem hefur síðan áhrif á leg, eggjaleiðara, eggjastokka og æðakerfi í kviðarholi
Hvert er hjúkrunarmat bólgusjúkdómar í ggrindarholi?
- Legganga útferð
- Sársauki við kynlíf
- Verkur í neðra kviðarholi, getur komið eftir blæðingar og aukið hægðalosun
- Almenn einkenni eins og hiti, vanlíðan, leystaleysi, ógeðli, höfuðverkur
- Mikil eymsl við þreifingu í leghálsi
Hver er meðferð við bólgusjúkdómum í grindarholi
- Breiðvirk sýklalyf
- Meðhöndla kynlífsfélga til að koma í veg fyrir endurtekið smit
- Verkjalyf
- Næginleg hvíld og næring
- Fræða
Hversu mörg % af þeim sem lifa með HIV eru konur?
25%
Afhverju er gerð fræðsla fyrir aðgerð, í sjúkrahúslegu og fyrir heimferð?
- til að koma í veg fyrir fylgikvilla og flýta bata
- Til að gera konuna virkari í eigin meðferð
- Til að konan þekki leiðir til að eftir heilbrigði sitt
- Til að konan viti hvenær skal leita læknis
Þegar þú fræðir sjúkling þarf fræðslan að vera..?
- Skrifleg, munnleg og fræðsluefni á netinu
- Einstaklingsmiðuð
- Fjölskylda/aðstandendur með eftir þörfum
- Þarf að vera þverfagleg samvina
Hvað er aflögun í byggingu?
- Þegar það eru fistlar úr leggöngum eða sig á líffærum í grindarholi eins og blöðrusig, endaþarmssig, og smáþarmasig
Hver er meðferðin við aflögun í byggingu?
- Skurðaðgerð
- stuðningur við leggöng, grindarbotnsþjálfuun
Hverjar eru ástæður fyrir aflögun í byggingu?
- Grindarbotnsvöðvar, bandvefur og liðbönd í grindinni hafa slappast/slitnað þannig líffærin síga og starfsemin truflast
Hvernig slappast grindarbotninn?
- T.d fæðingar, rembingur áður en fullri útvíkkun er náð eða stórt barn
- Tíðarhvört, minni estrógen framleiðsla veldur atrophyskum vefjabreytingum og þynnri bandvef
- Meðfæddur veikleiki
- Þrýstingur v offitu, tumora, rembing v. hægðalosunar og fl
Hver eru einkenni leg- blöðru og endaþarmssigs?
- Þvagleki, þvaglát, sviði, erfitt að tæma þvagblöðru
- Þrýstingstilfinning að neðan
- Útbundun, tildinning um að eitthvað sé að detta niður
- Erfiðleikar við hægðalosun, harðlífi, gyllinið
- Erfiðleikar við gang og að sitja
- Verkir í mjóbaki
- Sársauki við samfarir
- Félags og tilfinningarlegt álgar
Hvað er blöðrusig?
- Bandvefslagið milli blöðru og legganga hefur gefið sig, blaðraleitar niður og þrýstirá leggöng.
Hvað er endaþarmssig
- Bandvefslagið milli legganga og ristils hefur gefið sig. Rectum leitarniður og þrýstir áleggöng.
Hvernig er algjört framfall (hernia) á legi
- Þá er legið komið niður í leggöng
- Þetta veldur vandræðum því þvag og hægðir komast ekki neitt
- Þarf að passa mjög vel þurkk ef leg er komið út
- Stundum eru settir leghringir og hormónahringir til að festa aftur uppi
- Smáþarmar geta líka sigið niður og þrýst á leg niður leggöng og þrýst á endaþarm
Eru hnútar og legslímuhimnuflakk bara í legi
Nei þurfa ekki alltaf að vera bara í legi geta farið í kviðarhol
Hvernig er lyfjameðferð við legslímhimnuflakki?
- Verkjastilling
- Prostaglandin hamlar
- Hormonameðferð
- Getnaðarvarnapillan
- Sjúklinga fræðsla tengt meðferð og aukaverkunum
Hver eru einkenni eggjastokkakrabbameins?
- Aukið kviðrúmmál
- Kviðverkir
- Tíð þvaglát
- Tíðar og óreglulegar hægðir
- Þyngdartap
- Máttleysi
- Uppköst og lystarleysi
- Andþyngsl
- Óreglulegar blæðingar
Hverjar eru orsakir eggjastokkakrabbameins?
Þær eru að mestu óþekktar
- getur verið egglos
- erfðir þá BRCA
- Legslímuflakk
- Tóbak - reykingar
- Umhverfisþættir
Hvað eru taldir vera verndanri þættir við eggjastokkakrabbameini?
- Meðganga
- Pillan
- Brjóstagjöf
Hvernig greinum við
eggjastokkakrabbamein?
- Kvensjúkdómaskoðun + ómun af legi, eggjstokkum og eggjaleiðurum
- Blóðprufa (æxlisvísir CA-125)
- Kviðarholsspeglun/aðgerð –> eggastokkur fjarlægður og vefjasýni tekið til rannsóknar
- Horfur sjúkdómsins ráðast af vefjagerð og stigi við greiningu
Hvernig er meðferð á illkynja sjúkdómum í æxlunarfærum?
- Skurðaðgerð, lyfjameðferð, geislun eða blanda af þessu þrennu
- Getur bæði verið lækningameðferð eða einkennameðferð
- Gerður kviðarholsskurður
Ef einstaklingur greinist með eggjastokkakrabbamein hvað er sjúkrahúsferlið í grófum dráttum?
- Fólk fer í skurðaðgerð
- 92% fara í aðgerð í upphafi meðferðar
- Biðtiminn er 1-2 vikur
- Legan á sjúkrahúsi er síðan 2-10 daga
Hver er tilgangur aðgerðar við eggjastokkakrabbameini
- Að fá endanlega greiningu og stigun á sjúkdómi
- Að fjarlægja eins mikið af æxlisvexti og hægt er
- Gerður miðlínuskurður og leg, legháls, eggjaleiðarar, eggjastokkar,netja, eitlar fjalægðir
- í 20% tilvika þarf að ger aðgerð á görn
-Markmiðið með aðgerðinni er að skilja ekki eftir æxli stærri en1cm
Hvernig er undirbúningur fyrir aðgerð við eggjastokkakrabbameini
- Fræðslubæklingur, microlax/klyx, fasta,sturta, naflahreinsun
- Ítarleg uppvinnsla með röntken/Ct, blóðprufm, bas og fl.
Hvernig er hjúkrunin eftir aðgerð vegna eggjastokkakrabbameins-
- Eftir stóra að gerð, er maður lengur að jafna sig þannig meiri hætta á fylgikvillum
- Stundum er notað epidural, og þvagleggur þá á meðan
- Vökvi í æð, þurfum að obs næringu og ógleði
- Stundum er sett dren í kvið eða magasonda
- Þurfum að gæta hreyfingar, blóðsegavarnir
- Eftirlit með skurði
- Gera öndunaræfingar og vera andlegur stuðningur
Hversu mörg % sjúklinga fara í lyfjameðferð eftir aðgerð vegna eggjastokkakrabbameins?
64% notað er paclitexl og carboplatin sem er gefið á 3 vikna fresti í 3-6 skipti
- Svörun er best ef næst að fjarlægja allan æxlisvöxt en 1 cm í aðgerð –> meiri líkur á sjúkdómshlé en stærsti hlutinn fær þó sjúkdóminn aftur
Afhverju er gerður keiluskurður?
Hann er gerður þegar greinst hafa miðlungs til miklar frumubreytingar í leghálsi sem getur þróast yfir í leghálskrabbamein
- Myndast vegna HPV 80% fá einhverntíman veiruna
- Lítil sem engin einkenni
Hvernig er keiluskurðaðgerð?
- Gert þi gegnum leggöng þannig neðsti hluti legháls er skorin/brenndur í burtu með rasfskurðtæki/hníf og brennt yfir (engir saumar)
- Gert í staðdeyfingu og fólk fer strax heim
- Langtímaeftirlit
Hvernig er útskrifafræðsla eftir keiluskurð?
- Verkjalyf, panodil og íbúfen
- Getur komið smáblæðingar og brúnleit útferð í ca 3 vikur
- Hrúður losnar síðan 10-14 dögum eftir aðgerð og vond lykt getur fylgd
- Fólk þarf sjaldnast frí frá vinnu.
- Nota bindi ekki tappa og forðast kynlíf, líkamlega áreynslu, sund, baðkar í nokkrar vikur
Hverjir eru mögulegir fylgikvillar keiluskurðs og hvernær á að hafa samband við sjúkrahús?
Fylgikvillar: sýking, blæðing
Hafa samband: ef hiti, lyktandi útferð, auknir verkir, mikil blæðing
Til eru nokkrar gerðir af geislameðferð hverjar eru þær?
- Ytri geilsamðeferð
- Innan aðgerðar geilsameðferð
- Innri geislun
Hvernig er innri geislameðferð?
- Settar upp kúlur sem gefa frá sér geilsa, þetta er langbesta staðbundna meðferð við krabbameini
Hvað þarf að hafa í huga um hjúkrun tengt innri geislameðferð?
- Þvagleggur
- Algjör rúmlega, takmarkanir á hreyfingu
- Mataræði: borða litla skammtar
- Hreinlæti
- Hafa eftirlit með sjúkling
- Aukaverkanir
- Tilfinningalegur stuðningur við sjúkling
- Koma í veg fyrir mögulega einangrun
Hvað þarf að hafa í huga varðandi öryggi (geislun innra rýmis)
- Fylgja sérstöku varúðarráðstöfunum sem tengjast tíma, fjarlægð og notkun hlífa
- Aðferðir til að fygljast með útsetningu starfsmanna (geislamælir)
- Engar óléttarkonur eða gestir yngri en 18 ára
- Menntun fyrri fjölskylgu og aðra í sambandi við sjúkling
- Fylgjast með því að tækið losni ekki og ef það losnar ekki snerta geilsavirka hlutinn og passa að viðhalda geislaöryggi
Afhverju er legnám gert?
Þetta er gert til að meðhöndla krabbamein, óeðlilegar blæðingar frá legi, legslímhimnuflakk, góðkynjavöxt, viðvarandi sársauka, sig í mjaðmgrind og framfall á legi og fyrri áverka á legi
Hversu margir fara í legnám á ári (ísl)
25% kvenna á íslandi fara í legnám ca 300 á ár
Hvernig eru aðgerðirnar þegar legnám er gert
- Gert með kviðsjá
- Í gegnum kvip eða leggöng
Hverjar eru algegnustu ástæður fyrir legnámi
- Vöðvahnútar í legi (myoma
- Miklar/óreglulegar blæðingar
- Langvarandi verkir
- Legslímuflakk (endometriosis)
- Legsig
- Bólgur, sýkingar í grindarholi
- Krabbamein í legi, leghálsi eða eggjastokkum
Afhverju er gerð kviðarholsspeglun?
Til greiningar og meðhöndlunar á ýmsum sjúkdómum
o Legslímuflakk (Endometriosis)
o Samgróningar
o Eggaleiðarabólgur (Salpingitis)
o Utanlegsfóstur (Ex)
o Blöðrur á eggjastokkum (cystur)
o Ófrjósemi
Afhverju er gerð kviðarholsspeglun?
Til greiningar og meðhöndlunar á ýmsum sjúkdómum
o Legslímuflakk (Endometriosis)
o Samgróningar
o Eggaleiðarabólgur (Salpingitis)
o Utanlegsfóstur (Ex)
o Blöðrur á eggjastokkum (cystur)
o Ófrjósemi
Hvernig er kviðarholsspeglun gerð?
- Svæfing 1-2 klst
- Loft dælt í kvið til að sjá betur, aðskilur líffærin og dregur úr áhættu á áverkum á líffæri
- Nokkur göt til að koma myndavél, fjöldi fer eftir því hvað er gert, greining vs meðferð
- Lítil áhætta, helst ef sjúklingur hefur farið í kviðarholsaðgerðir og er með samgróninga
Hvað þarf að hafa eftirlit með eftir kviðarholsspeglun
o Þvaglosun
o Ógleði
o Verkir
o Vaginal blæðing
o Særindi í hálsi
o Skurðsár
Hvað þarf að koma fram í útskriftarfræðslu eftir kviðarholsspeglun?
- Verkir í öxl og kvið, loftverkir. Panodil og íbúfen
- Blæðing mismikil brúnleit útferð ca 2 vikur
- Skurðsár má fara í sturtu næsta dag, obs roða og þrota, saumar sem eyðast, steri- strip plástrar detta sjálfir af
- Frá vinnu í 3 til 7 daga
- Forðast samfarir. Líkamlega áreinslu sund, heita potta baðkör í nokkrar vikur
- Vinna gegn hægðartregðu
- Mögulegir fylgikvillar sykingar blæðingar
Hvenær á að hafa samband við sjúkrahús eftir kviðarholsspeglun pest op
o Roði þroti gröftur við skurðsár
o Hiti
o Illa lyktandi útferð
o Auknir verkir
o Mikli vaginal blæðing
Hvernig er hjúkrunarferlið hjá sjúklingum sem fara í legnám?
- Saga
- Líkamleg skoðun og skoðun á grindarholi
- Sálfélagsleg og tilfinningaleg viðbrögð
- Þekking sjúklings
Hvernig er pre op undirbúningur fyrir legnám
- Bæklingur á tölvupósti, innskrift: læknir, hjfr., svæfing, blóðpr.
- Klyx/microlax, sturta, fasta, forðast reykingar/áfengi
- Síðan fræðslam um næringu vegna sárgræðsli, verkjameðferðar, þvaglosunar og hreyfingar
Hver eru markmið okkar til sjúklinga sem fara í legnám?
• Markmið
o Draga úr kvíða
o Sætta sig við legnám
o Lifa með verkjum og óþægindum
o Aukin þekking á þörf fyrir sjálfsumönnun
o Að vera laus við fylgikvilla
Hvernig þurfum við að bregðast við varðandi kvíða og líkamsmynd hjá sjúklingum sem fara í legnám
Kvíði
- Gefa sjúkling tækifæri á að tjá líðan
- Útskyra nauðsynlegan undirbúning fyrir aðgerð
- Veita tilfinningalegan stuðning
Líkamsímynd
- Hlusta á og mæta áhyggjum
- Sjá fyrir viðeigandi hughreystingu
- Ræða kynferðisleg vandamál
- Nálgast og meta sjúklinga einstaklingsmiðað
Hvaða fylgikvilla þurfum við að fylgjast með hjá sjúklingum sem fara í legnám
o Blæðingar
o Bláæða blóðtappi
o Þvagtregða
Hvaða fræðslu um sjálfumönnun og áframhaldandi umönnun eigum við að gera
Umönnun á skurðsvæði, viðhalda starfsemi ristils og þvagfæra, ná fyrri virkni rólega, sturta í stað baðs, hreyfingar sem á að forðast, einkenni sem þarf að fylgjast með, eftir fylgni
Hvernig er post op eftir legnám
- Þvagleggur, obs þvaglosun+blöðrutæmingu skv verklagsreglu (Pissa 1x, amk 200 ml, residual þvag max 150 ml.
- Ógleði
- verkir, meta á VAS skala
- vaginal blæðing, skurðsár
- særindi í hálsi
- Lífsmörk, obs öndun, etv öndunaræfingar
- Segavarnir (Hreyfing, teygjusokkar, blóðþynningarlyf
- Útskrift eftir 1-2 daga
HVernig er útskrifafræðsæa eftir legnám
- Verkir, taka reglulega ibufen og panodil
- Blæðing – mismikil – brúnleit útferð ca 2 vikur. Hreinlæti.
- Skurðsár, má fara í sturtu næsta dag, obs roða og þrota,saumar sem eyðast/heftataka e. 7-10 daga, steri-strip plástrardetta af sjálfir
- Bíða með vinnu, samfarir og líkamlega áreynslu í 4-6 vikur
- Næringardrykkir, vinna gegn hægðatregðu, létt hreyfing
Hverjir eru mögulegir fylgivkillar eftir legnám og hvenær á að hafa samband við sjúkrahús
Mögulegir fylgikvillar: sýking í skurðsári, sýking í kvið (abcess), blæðing, blóðtappi, lungnabólga
Hafa samband við sjúkrahús ef:
o Roði, þroti, gröftur við skurðsár
o Hiti
o Illa lyktandi útferð
o Auknir verkir
o Mikil vaginal blæðing
Hversu margar þunganir enda með fósturláti og hver eru einkenni
Um 20% þungana enda með fósturláti
Einkenni :
- Blæðing (ef kona fyllir bindi á ½ - 1 klst skoða strax)
- Verkir (ef óstaðfest þungun í legi, skoðun strax, og útiloka ex)
- Minnkuð þungunareinkenni
- Greint með sónarskoðun
Hver eru meðferð við fósturláti
Biðmeðferð
- Fyrsta val. Bíða í 10 -14 daga, svo skoðun. - Dugar í 50 % tilfella.
Lyf
- T.Cytotec, skoðun e. 10 -14 daga
Aðgerð: útskaf í svæfingu (evac). Ef bið /lyf bera ekki árangur , ef mikil blæðing/sýking. Lágt hgl, erfiðar aðstæður (geðsaga eða fíkn búseta utan höfuðborgarsvæðis, tungumála erfiðleikara, erfið saga um fyrri fósturlát).
Hvernig er útskaf við fósturláti - EVAC
- Útskaf (evac) um 170 aðgerðir á ári
- Cytotec töflur í leggöng( mýkir og opnar legháls) aðgerð 2 tímum seinna , panodil – celebra pre med
- Aðgerð í svæfingu 15 mín
- Heim 1-2 tímum seinna
- Stuðningur fræðsla
- Ef rhesus neg. immunoglobulin sprauta
- Engin endurkoma