Líffæraígræðslur Flashcards
Hver er skilgreiningin á ígræðslu?
- Vefur er fluttur af einum stað til annars (t.d. skinn).
- Líffæri sem er flutt frá einum einstakling (lifnadi eða látnum) til annras.
Hver er einn raunhæfasti kostur til að gera fyrir sjúkling með sjúkdóm á lokastigi?
Líffæraígræðslur
Meðferð eftir ígræðslu krefst þess að?
Sjúklingur sé virkur og meðferðarheldinn til að árangurinn verði sem bestur. Þar fyrir utan getur ónæmisælandi meðferð eftir ígræðslu verið erfið og ástanf sjúklings getur vernarð samhluða versnun á lífsgæðum
Hvaða ígræðslur er hægt að gera
• Nýru
• Hjarta
• Lungu
• Lifur
• Bris
• Þarma
• Beinmergur
• Langerhans-frumur frá brisi
• Andlit, leg og aðrir líkamspartar
Hvað hafa íslenskir íffæraþegar fengið?
• Nýra
• Bris
• Lifur
• Hjarta
• Lunga
• Handleggi
• Án ónæmisbælingar: Augasteinar og beinmergur
Hver eru markmið líffæraígræðslu
• Bæta líðan
• Auka lífsgæði
• Lífsbjargandi aðgerð
Hvernig undirbýr maður líffæraþega fyri aðgerð
- Það eru gerðar rannsóknir sem eru einstaklingsbundnar og háð hvaða líffæri er verið að vinna með. Annars eru þetta basic hæð,þyngd, lífsmörk, blóð og þvagprufur, útskilnaður nýrna, röntgen rannsóknir segulómskoðanir, EKG, áreynslupróf, ómskoðanir, hjartaþræðing og fleira
- Síðan eru bólusetningar, ætti að bólusetja eins fljótt og hægt er í sjúkdómaferlinu því viðbrögð líffæraþega við bólusetningu er minni en þeirra sem eru ekki á ónæmisbælandi meðferð. Lifandi bóluefni eru alltaf gefin fyrir ígræðslu sé þess hörf.
- Viðtöl og skoðun.
- Mat erlendis fyrir hjarta- og lungaígræðslur, stundum fyrir lifrarígræðslur
Mat á sjúklingum fyrir ígræðslu
- eru aðrir meðferðamöguleikar fyrir sjúklinginn?
- er sjúklingur með aðra sjúkdóma sem geta haft áhrif á mögulega ígræðslu
- meta þarf hæfni sjúklings til að taka þátt í langtíma meðferð eftir ígræðslu.
Hvenær getur sjúklingi verið hafnað á líffærabiðlista eftir nýra
Stundum er skilunarmeðferð betri kostur þar sem í uppvinnslu getur komið fram t.d. að sjúklingur sé með krabbamein, starfsemi hjartans sé skert eða hann sé með einhverskonar æðasjúkdóma
Hvenær getur sjúklingi verið hafnað á líffærabiðlista eftir lifur
Ef sjúklingur er í virkri neyslu áfengis eða fíkniefna kemur það í veg fyrir að hann sé samþykktur á biðlista eftir lifur ( fylgst með áfengisneyslu með B- peth mælingum)
Hvað þarf sjúklingur stundum að gera áður en hann fer í hjartaígræðslu?
Meðan beðið er eftir hjartaígræðslu þar sjúklingur stundum að fá vélræna blóðrásaraðstoð ( td Heart- mate)
Fara í aðgerð til að setja t.d. heart mate fyrir hjartaígræðsluna
Hvað getur gerst ef sjúklingur sem þarf nýtt lunga reykir?
Hann er ekki samþykktur á biðlista eftir lungum
Hvert er hlutverk hjúkrunarfræðins í undirbúningsferlinu?
Fræða
Styðja
Skipuleggja og skrá
Eftirlit
Hvernig þarf hjúkrunarfræðingur að fræða í undirbúningsferlinu fyrir nýtt líffæri?
- Hann þarf að fræða hvað ígræðsla er
- Hvaða rannsóknir þarf að gera og hvernig undirbúningurinn er
- Fræða um mögulegann ávinning/afleiðingar fyrir gjafa/þega
- að ekki allir geta gefið og ekki allir geta þegið
Hvernig þarf hjúkrunarfræðingur að sýna stuðning í undirbúningsferlinu fyrir nýtt líffæri?
- með því að tala um ef það er ekki aðgerð hvaða aðrir kostir eru þá
- Hafa fjölskylduna með í ferlinu
- Og t.d. fá á hreint að nýrnagjafar séu tilbúnir að gefa annað nýrað sitt
Hvernig þarf hjúkrunarfræðingur að skipuleggja og skrá í undirbúningsferlinu fyrir nýtt líffæri?
- Þurfum að skipuleggja rannsóknir
- Bóka tíma hjá mismunadi sérfræðingum
- Halda utan um niðurstöður
Hvað þarf hjúkrunarfræðingur að hafa í huga þegar biðtíminn er í gangi eftir nýju líffæri?
Fylgjast með og styðja gjarfa, þega og fjölskyldur
Hvernig er biðin eftir líffæri?
Oft löng og erfið oft um ár sem fólk er að bíða. Sjúklingur er veikur og oft inná spítalanum og hefur áhyggjur á að deyja áður en líffæri finnst. Þau eru oft vonlaus og dapur. Þau geta ekki ferðast að vild og þurfa alltaf að vera með síma við hlið sér ástamt fylgdamanni ef kallið kemur.
Hvað hvetjum við fólk til að gera á meðan þau bíða eftir líffæri?
- Stunda reglulega líkamsrækt og lifa heilsusamlega
- Borða vel –> góð næring skiptir máli
- Fara í reglulegt eftirlit hjá tannnlækni vegna þess að meðferðin getur haft áhrif á tannholdið.
- Fara eftir fyrirmælum t.d. vegna lyfjatöku og annara meðferða.
- Mæta í reglubundið eftirlit og lifa og njóta
Hverjir geta verið líffæragjafar?
Geta bæði verið látinn líffaragjafi og lifandi
- Allir á ísl eru sjálfkrafa líffæragjafar, þeir sem eru andvígir því að gefa líffæri eftir að þeir deyja þurfa að skrá það sérstaklega
Hversvegna er fólk að gefa líffæri (lifandi)
- Fólki finnst erfitt að horfa uppá veikindi náins ættingja/vinar
- Umhyggja og vilja bæta lífsgæði þeirra
- Hollusta í garð þega
- Að gera skyldu sína, náungakærleikur
Afhverju lifrarpartur frá lifandi gjafa?
- Umhyggja og vilji til að bæta lífsgæði
- Ekki annar gjafi sem passar
- Sjúklingur er í lífshættulegu ástandi
Afhverju nýra frá lifandi gjafa?
- Líftæimi nýrans mögulega lengri
- Ekki alltaf þörf á skilunarmeðferð fyrir aðgerð
- Hægt að skipuleggja aðgerð fram í tíma
- Aðgerð gerð á íslandi og styttri biðtími
- Einstaklingar eru viljugir að gefa nýra
Hversu margir sem þurfa ígrætt nýra fá það frá lifandi gjafa?
Um það bil 70% þeirra sem þurfa ígrætt nýra fá nýra frá lifandi gjafa. Hlutfall lifandi nýragjafar hefur þó dregist saman á undanförnum árum.