Hjúkrun sjúklinga eftir háls- nef og eyrna aðgerðir Flashcards

1
Q

Hversu mörg pör af loftfylltum holum erum við með í andlitsbeinum?

A

o Maxillary - kinnholur
o Frontal - ennisholur
o Ethmoid – milli ennisholu og kinnholu
o Sphenoid – fleygbeins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað gera sinusar?

A

Sjá nefholi fyrir slími en hafa einnig hlutverki að gegna varðandi hljóm raddarinnar (vocal resonance)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Geta komið sýkingar í sinusana?

A

Já. sýkingar geta orðið langvinnar. Sýkingum og stíflum geta fylgt miklir verkir og langvinnar bólgur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru einkenni skútabólgu

A
  • Nefrennsli
  • Grænt hor
  • Væg hitahækkun
  • Þrýstings -höfuðverkur
  • Verkir í andliti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjar eru orsakir skútabólgu?

A
  • Ofnæmi
  • Vírus
  • Bakterírur
  • Sveppir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig greinum við skútabólgu?

A
  • Skoðum hjá lækni
  • Röntgen
  • CT
    -MRI
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er meðferð skútabólgu?

A

Sýklalyf, bólgueyðandi, skolun, jafnvel skurðaðgerð (FESS) ef mjög slæmt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er FESS

A

Það er aðgerð sem er gerð ef mikið vandamál er á sinusum.
Það er farið með speglunartæki um nasir og nefhol til að fjarlægja sepa og minnka líkur á endurteknum sýkingum
ss. Opnað inn í sinusa og slímhúðasepar fjarlægðir
Í lok aðgerðar er sett upp tróð í nasir sem er síðan yfrileitt fjarlægt daginn eftir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er Caldwell-luc: aðgerð

A

kjálkaholuaðgerð. Er gerð vegna langvarandi skútabólgu. Farið eru inn í sinus maxillaris úr munni um skurð í fellinguna milli eftir varar og tannholds

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er septumplastic aðgerð

A

Rétting á skökku miðnesi oftast til að bæta öndun. Tróð eða spelka sett í nef í lok aðgerðar sem yfirleitt er fjarlægt einum til þremur dögum síðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er conchotomia aðgerð

A

Klippt á miðnefskel í nefholi til að bæta öndun um nef. Stundum gert um leið og septumplastic.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru einkenni nefbrota?

A
  • Verkur
  • Blæðing
  • Aflögun á nefi
  • Nef stífla
  • Getur valdið mænuvökva
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Er alvarlegt að sjá mænuvökva koma úr nefi eftir nefbrot

A

Já, þetta er alvarlegast við nefbrotin, þarf að stixa til að sjá hvort að það sé prótein=mænuvökvo

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað á að gera þegar það er nefbrot?

A
  • Kæla sem fyrst eftir áverka til aða draga úr bólgu og blæðingu
  • Hafa hærra undir höfði
  • Skurðaðgerð nær alltaf gerð til lagfæringar en stundum þarf að fresta aðgerð vegna mikillar bólgu í andliti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er hjúkrun sjúklinga eftir sinus- og nefaðgerðir

A

Hafa hærra undir höfðinu: 30-45° hækkun
Fylgjast með sjúklingi m.t.t.
- blæðingar frá nefi
- sjónskerðingar
- verkja
- Sýkinga
- (Fráhvarfa)
Skipta á umbúðum eftir þörfum- (eru oftast með tróð sem ekki á að eiga við)
- oft með umbúðir f. neðan nefið til að taka leka
Tíð munnhreinsun
Kæling á nef
Hvetja til að drekka vel
Verkjameðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað þarf að fræða sjúkling um eftir sinus og nef aðgerðir

A
  • Forðast að snýta sér og hnerra fyrstu 3-5 dagana
  • Ekki lyfta þungu né beygja sig fram, getur komið mikill þrýstingur
  • Geta búist við svörtum/dökkum hægðum ekki rembast og forðast hægðatregðu
  • Geta búist við mari í kringum augu og nef
  • Hafa samaband við lækni ef sýkingaleg einkenni
  • Taka sýklalyf skv fyrirmælum læknis
  • Taka því rólega
17
Q

Hvað er barkakýlisloksbólga ( epiglottis)

A

Með alvarlegustu sýkingum því barkinn getur lokast og þá kafnar einstaklingurinn

18
Q

Eru sýkingar í hálsi hættulegar?

A

Sýkingar í hálsi geta verið lífshættulegar, bólgan getur valdið öndunarerfiðleikum og sjúklingar eiga á hættu að kafna – þurfum að þekkja einkennin

19
Q

Hjúkrun sjúklinga með sýkingar í hálsi?

A

• Yfirleitt fastandi eða á fljótandi fæði
• Hvetja sjúklinga til að sitja þegar þeir drekka - vegna kyngingarörðuleika
• Hitalækkandi lyf
• Vökvagjöf í æð
• Hafa hærra undir höfði
• Fylgjast vel með lífsmörkum, sérstaklega ÖT og súrefnismettun
• Súrefnismeðferð
• Sýklalyf
• Nærvera

20
Q

Hjúkrun sjúklinga eftir hálskirtlatöku

A

• Hafa hækkað undir höfðalagi
• Fylgjast með blæðingu
• Fylgjast með verkjum og líðan
• Gefa kalda drykki og klaka

21
Q

Hvað þarf að fræða sjúkling eftir hálskirtatöku?

A
  • Forðast að ræskja sig, hósta,hnerra, snýta sér kröftuglega og reyna mikið á sig í 1-2 vikur útaf blæðingarhættu
  • Reyna að drekka mikið, það myndast harðarskorpur ef það er ekki drukkið mikið og þá getur blætt
  • Borða mjúgt fæði í 1-2 vikur
  • Mikilvægi munnhirðu
22
Q

Hvað má fólk búast við eftir hálskritlatöku

A
  • að verkir vari í 7 - 10 daga, stundum lengur
  • verri verkjum á 4.-8. degi eftir aðgerð - útaf skorpurnar fara að myndast
  • hitaslæðingi í nokkra daga
  • svörtum/dökkum hægðum í nokkra daga
  • Aukin blæðingarhætta á 7.-10. degi (hrúðrið að detta af
23
Q

Hvernig er hjúkrun nefblæðinga /tons?

A
  • Hafa höfuðlag upphækkað
  • Reisa sjúkling vel upp og alla fram
  • Hafa sog tilbúið við rým sjúklings
  • Ef nefblæðing ö klemma nefið saman
  • Kæla háls/nef
  • Vökvagjöf í æð
  • Blóðstorkulyf samkvæmt fyrirmælum ( octostim eða cyklocapron
  • Þurfum að gefa verkjalyf
  • Fylgjast með lífmörkum
  • Ef mikil blæðing, panta blóðprufu og fylgjast með blóðhag
  • hringja á aðstoð ef blæðing er mikil eða stöðvast ekki
24
Q

Hvað er stundum notað til að stoppa nefblæðingar

A
  • þvagleggur settur til að stoppa blæðingu
  • háþróaður túrtappi sem er stungið í nefið, hægt að blása hann upp til að stoppa blæðinguna - veldur miklum höfuðverk vegna mikils þrýsting en stoppar blæðingu
25
Q

Hjúkrun sjúklinga eftir skjaldkirtilstöku (Thyroidectomy) og / eða kalkkirtlatöku (parathyroidectomy)

A
  • Hækka undir höfðalagi 30-45°
  • Fylgjast vel með einkenni blæðinga eins og í umbúðir og undir húð! fylgjast með ummáli háls þar sem ef það er blæðing þá er mikil hætta á köfnun vegna hennar
  • einnig fylgjast með blæðingu í dreni
    einkenni blæðinga getur verið hliðrun á barka og erfiðleikar við að anda og kyngja, hafa saumatökusett við rým sjúklings til að opna skurðsvæðið
  • Þurfum að fylgjast með lífsmörkum þar sem tachycardia og hypotensiun eru einkenni blæðinga
  • Svo bara fylgjast með sýkingum og jafnvel taugaskaaða
26
Q

Hver eru einkenni calium skorts (kalks skorts)

A
  • erting/dofi við munnvik, á tám og fingrum
  • Lækkun á se. calsíum
  • Trousseaus sign: spasmi á hendi þegar blóðþrýstingsmælir er hertur að hendi
    Chvosteks sign: potað í andlit og munnvik brosir
27
Q

Hvað gerist ef grunur um kalk skort og hver er meðferðin?

A

Taka blóðprufu til að geta gefið þá calsium gluconat í æð
- Krampi ef ekkert er gert

28
Q

Hvað er Thyroid storm?

A

Þetta er ójafnvægi í skjaldkirtilshormónum, mjög sjaldgæft, gerist í aðgerð eða fyrstu 18 klst eftir hana.
Einkennin: hraður hjartsláttur,hiti, ógleði,ofsa kvíði, óróleiki, coma
meðferð: minnka einkenni, laga hátt skjalkirtilshormónalevel í blóði

29
Q

Hversu margir greinast árlega með krabbamein í barkakýli og hverjar eru auknar líkur að fá krabbamein?

A

• 5 til 10 íslendingar greinast árlega
• Tóbak, áfengi, krónískt laryngitis, ofnotkun raddar og fjölskyldusaga auka líkur

30
Q

Hvernig er hjúkrun sjúklinga eftir brottnám barkakýlis?

A
  • Góð fræðsla fyrir aðgerð, hafa samband við sjúklingasamtök - ný rodd og fræða um breytta líkamsímynd
  • sjúklingur leggst inn á gjörgæslu eftir aðgerð eða er á vöknun yfir nótt
  • Það þarf að hafa hækkað undir höfðalagi 30-45°
  • Þurfum að fylgjast vel með öndun, meta gæði,dýpt,tíðni, gefa súrefni ef þarf og soga slím úr barkat+upu, munni og nefi eftir þörfum
31
Q

Hvað þarf að gera fyrir sjúkling eftir brottnám barkakýlis?

A
  • Hreinsa og skipta á umbúðum kringum tracheostomy
  • Munnhreinsun amk 2x á dag
  • Hafa eftirlit með skurðsári
  • Eftirlit með dreni, þvaglegg og magaslöngu
  • Gefa næringu í æð
  • Þurfum að meta vökvajafnvægi og verki
  • Hreinsa talventil
  • Kenna sjúklingi og aðstandana ummönun á barkaopi og hreinsun á talventli
  • Fá talþjálfun hjá talmeinafræðing
32
Q

Hvaða frábrygði er hjá fólki sem missir barkakýlið?

A
  • Það er ekki hægt að endurlífga á hefðbundinn hátt, þarf að endurlífgast í gegnum opið
  • Þau finna hvorki bragð né lykt
  • Finna fyrir einmannaleika, kvíða og þunglyndi
  • Hafa breytta líkamsímynd og skret lífsgæði
  • Fá bakflæði og ropa mikið því hringvöðvinn er tekinn
  • Geta myndast fistlar
  • Meira ekki fara i sund, bað eða stunda siglingar
33
Q

Hvernig er hjúkrun sjúklgina með tracheosotmy

A
  • Það þarf að vera sog við rúm sjúklings ( þurfum alltaf að muna að tékka á soginu)
  • Súrefni, súrefnisglas með sæfðu vatni
  • Öndunarbelgur og maski
    -Tracheostomiutúpur ein af sömu stæðr og ein númeri minni en sjúklingurinn er með
  • Sprauta 5 eða 10ml og xylacain krem
  • BJALLA
  • Þurfum að skipta um umbúðir
  • Munngreinsa
    -Gefa næringu
  • og passa að setja aldrei talventil á túpu þegar loft er í cuffi
34
Q

Hvað er talventill?

A

Loft er dregið inn um ventilinn ofan í lungun, loftið kemst ekki aftur út um ventilinn heldur fer upp, framhjá túpunni, í gegnum raddböndin og myndar þannig rödd. Ef cuff er á túpunni þá kemst loftið ekki út aftur

35
Q

Hvað eru barkaraufartúpur?

A

• Einföld túpa með cuffi (belgur sem blásinn er upp) er alltaf sett fyrst
• Cuffið haft uppblásið til að byrja með til að hindra ásvelgingu
• Fylgjast þarf með cuff þrýstingi 1 x á vakt
• Tvöföld túpa eftir ca. eina viku (er með innri túpu)
• Mun einfaldara að hreinsa og hugsa um sjúkling með tvöfalda túpu

36
Q

Sogun úr munni, stómíu og túpu

A

• Nota granna leggi ef hægt er
• Byrja hverja vakt á að tékka á sogi, það sé virkt og poki sé ekki yfirfullur
• Aldrei að nota sama legg í stómíu eða túpu sem notaður hefur verið í munn vegna sýkingarhættu
• Soga sterilt
• Sog að hámarki 10 sek. í einu