Hjúkrun sjúklinga eftir háls- nef og eyrna aðgerðir Flashcards
Hversu mörg pör af loftfylltum holum erum við með í andlitsbeinum?
o Maxillary - kinnholur
o Frontal - ennisholur
o Ethmoid – milli ennisholu og kinnholu
o Sphenoid – fleygbeins
Hvað gera sinusar?
Sjá nefholi fyrir slími en hafa einnig hlutverki að gegna varðandi hljóm raddarinnar (vocal resonance)
Geta komið sýkingar í sinusana?
Já. sýkingar geta orðið langvinnar. Sýkingum og stíflum geta fylgt miklir verkir og langvinnar bólgur
Hver eru einkenni skútabólgu
- Nefrennsli
- Grænt hor
- Væg hitahækkun
- Þrýstings -höfuðverkur
- Verkir í andliti
Hverjar eru orsakir skútabólgu?
- Ofnæmi
- Vírus
- Bakterírur
- Sveppir
Hvernig greinum við skútabólgu?
- Skoðum hjá lækni
- Röntgen
- CT
-MRI
Hvernig er meðferð skútabólgu?
Sýklalyf, bólgueyðandi, skolun, jafnvel skurðaðgerð (FESS) ef mjög slæmt
Hvað er FESS
Það er aðgerð sem er gerð ef mikið vandamál er á sinusum.
Það er farið með speglunartæki um nasir og nefhol til að fjarlægja sepa og minnka líkur á endurteknum sýkingum
ss. Opnað inn í sinusa og slímhúðasepar fjarlægðir
Í lok aðgerðar er sett upp tróð í nasir sem er síðan yfrileitt fjarlægt daginn eftir
Hvað er Caldwell-luc: aðgerð
kjálkaholuaðgerð. Er gerð vegna langvarandi skútabólgu. Farið eru inn í sinus maxillaris úr munni um skurð í fellinguna milli eftir varar og tannholds
Hvað er septumplastic aðgerð
Rétting á skökku miðnesi oftast til að bæta öndun. Tróð eða spelka sett í nef í lok aðgerðar sem yfirleitt er fjarlægt einum til þremur dögum síðar.
Hvað er conchotomia aðgerð
Klippt á miðnefskel í nefholi til að bæta öndun um nef. Stundum gert um leið og septumplastic.
Hver eru einkenni nefbrota?
- Verkur
- Blæðing
- Aflögun á nefi
- Nef stífla
- Getur valdið mænuvökva
Er alvarlegt að sjá mænuvökva koma úr nefi eftir nefbrot
Já, þetta er alvarlegast við nefbrotin, þarf að stixa til að sjá hvort að það sé prótein=mænuvökvo
Hvað á að gera þegar það er nefbrot?
- Kæla sem fyrst eftir áverka til aða draga úr bólgu og blæðingu
- Hafa hærra undir höfði
- Skurðaðgerð nær alltaf gerð til lagfæringar en stundum þarf að fresta aðgerð vegna mikillar bólgu í andliti
Hvernig er hjúkrun sjúklinga eftir sinus- og nefaðgerðir
Hafa hærra undir höfðinu: 30-45° hækkun
Fylgjast með sjúklingi m.t.t.
- blæðingar frá nefi
- sjónskerðingar
- verkja
- Sýkinga
- (Fráhvarfa)
Skipta á umbúðum eftir þörfum- (eru oftast með tróð sem ekki á að eiga við)
- oft með umbúðir f. neðan nefið til að taka leka
Tíð munnhreinsun
Kæling á nef
Hvetja til að drekka vel
Verkjameðferð