Flýtibatameðferð Flashcards

1
Q

Hvað er flýtibatameðferð?

A
  • Samþætting margra þátta í meðferðarferli skurðsjúklinga sem byggir á gagnreyndri þekkingu
  • Aðalmarkmiðið er að veita meðferð sem bætir bata og að sjúklingur nái hraðar fyrri virkni sinni
  • Takist þetta er útkoman styttri legutími, færri fylgikvillar og minni kostnaður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er talið að ERAS (flýtibatasjúklingar) útskrifist mörgum dögum fyrr en aðrir?

A
  • 2,5 dögum fyrr
  • 50% munur á tíðini fylgikvilla
  • Enginn munur á tíðni endurinnlagna eða dánartíðni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Gagnreyndar leiðbeiningar um ERAS miðar að því að

A
  • Draga úr streituállagi og insúlínónæmi með margþættum aðferðum til að viðhalda lífeðlisfræðilegri virkni og flýtibata
  • Hraðar því að jafnvægi komist á að nýju
  • Samlegðaráhrif nánst fram með því að beita mörgum ólíkum aðferðum samtímist
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig virkar mat og ráðgjöf fyrir aðgerð varðandi flýtibatameðferð?

A
  • Foræfing þannig að sjúklingur sé undirbúinn andlega og líkamlega fyrir aðgerðina - biðtíminn ekki passivur tími
  • Áhættumeta og tryggja að sjúklingur sé í besta ástandi sínu fyrir aðgerð t.d. með líkamsþjálfun til að undirbúa líkamann fyrir átökin fram undan
  • Öflug súrefnisfræðsla
  • Dagbækur/endurhæfingaráætlanir eru dæmi um hvernig er hægt að virkja þáttöku sjúklings og hann viti hvers er ætlast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er lágmarks föstu og kolvetnahleðsla?

A
  • ekki fasta lengur en nauðsynlegt
  • 6klst á fasta fæðu, 2klst á tæra drykki
  • Pre op undirbúningsdrykkir kvöldið fyrir. og morgni aðgerðar draga úr neikvæðum áhrifum föstu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða áhrif hafa þessir pre op undirbúiningsdrykkir á mannekjsuna

A
  • Dregur úr insúlín viðnámi og hyperglycemiu
  • Drekkur 4 drykki að kvöldi og 2 að morgni
  • Dregur úr þörf á vökvagjöf í aðgerð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Verkjameðferð stuðlar að því að

A
  • Miðar að því að stilla verki, auðvelda hreyfingu og lágmarka áhrif á meltingu
  • Samþætt verkjameðferð, gefa lyf úr öðrum lyfjaflokkum til að draga úr þörf fyrir og aukaverkunum ópíoida
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvenær á að fjarlægja íhluti ss þvaglegg

A
  • Nota þvaglegg aðeins í 1-2 sólarhringa til að draga úr hættu á þvagfærasýkingu og auðvelda hreyfingu
  • Þvagleggur er ekki nauðsynlegur hjá sjúklingum á epiduraldreypi nema í 1 sólarhring
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Afhverju að hefja snemma po inntöku?

A

Til að örva garnastarfsemi, marktækt lægri tíðni anastomiuleka, lungab´lgu og dánartíni hjá þeim sem byrja að borða snemma
- Þurfum að stytta föstu eisns og hægt er
- drekka næringardrykki
- afipran
- tyggja tyggjo til að losa vind
- gefa hægðalyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Afhverju á að byrja hreyfingu snemma eftir aðgerð

A
  • Tengist árangursríkari útkomu
  • Dregur úr hættu á vöðvarýrnun, máttleydi og insúlínviiðnams
  • Dregur úr ýmisum fylgikvillum frá lungum, blóðrás og meltingarvegi
  • dregur úr garnalömun
  • minnkar verki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvenær byrjum við hreyfingu eftir aðgerðir

A
  • Byrja strax aðgerðarkvöldið, síðan aukið
  • Dæmi: dagur 1-2: ganga x 3-4 og sitja í stól 2-4klst
  • Sjúklingur fái hvatningu og stuðning til að fara fram úr, ganga og sitja í stól (ganga x3 og stija í stólk 2-4klst
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað þarf að vera búið að gerast til að við getum farið að huga að útskirft þessara sjúklinga?

A

o Geti borðað og drukkið
o Hafi náð fyrri hreyfigetu
o Meltingarstarfsemi komin í gang
o Po verkjalyf duga (<4 á NRS)
o ERAS sjúklingar eru í viðkvæmri stöðu fyrst eftir heimferð vegna einkennabyrði og þörf fyrir aðstoð (self-care) enn mikil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað þurfa ERAS sjúklingar varðandi útskrift

A

o Reglulega símaeftirfylgd og aðgang að neyðarnúmeri
o Einstaklingshæfðar upplýsingar
o Stuðning aðstandenda sem er forsendaa þess að fara snemma heim og finna til öryggis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly