Dagskurðaðgerðir Flashcards

1
Q

Dagskuraðgerðarsjúklingur skilgreining?

A

Sjúklingur sem kemur í aðgerð og útskrifast heim samdægurs (innan 24 klst frá aðgerð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hlutfall dagaðgerðasjúklinga

A

fer hækkandi
o Hlutfall dagskurðaðgerða af skurðaðgerðum á LSH
o 44% árið 2010
o 55% árið 2015
o 60-66% 2019-2021

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ávinningur dagskurðaðgerða umfram innlagna

A
  • Betra flæði sjúklinga, betri nýting á skurðstofum, færra starfsfólk og minni kostnaður (25-68% minni kostnaður
  • styttri legutími og færri á biðlistum
  • meira pláss á legudeildum fyrir veikari sjúklinga
  • dagdeildir ættur bara að sinna dagsjúklingum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Ávinningur dagskurðaðgerða umfram innlagna

A
  • Betra flæði sjúklinga, betri nýting á skurðstofum, færra starfsfólk og minni kostnaður (25-68% minni kostnaður
  • styttri legutími og færri á biðlistum
  • meira pláss á legudeildum fyrir veikari sjúklinga
  • dagdeildir ættur bara að sinna dagsjúklingum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ávinningur dagskurðaðgerða fyrir sjúklinga?

A
  • Styttri legutími þýðir minni truflun á daglegri rútínu, færri dagar frá vinnu eða frá veikum ættingjum
  • Færri spítalasýkingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru fylgikvillar dagskurðaðgerða?

A
  • Yfirleitt minniháttar og dánartíðni mjög lág eða <1%
  • Algengast: verkir, ógleði og uppköst, sljóleiki, þreyta, höfuðverkur og hæsi
  • Önnur einkenni: þorsti, munnþurrkur og syfja
  • Fylgikvillar geta haft áhrif á legutíma og útskrift og áhrif á getu til að ná fyrri virkni eftir útskrift
  • Yfirleitt ekki lífshættulegt en vanlíðan og kvíði getur fylgt sem veldur því að sjúklingur er lengur að jafna sig, einkum ef hann veit ekki við hverju má búast
  • Sjúklingur þarf að vita hvað er eðlilegt bataferli og hvaða einkenni hann á að leita aðstoðar með
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Spurningar sem eru lagðar fyrir sjúkling í innköllunarviðtal

A
  1. Ertu með einhvern til að hugsa um þig heima
  2. Ertu sjálfur með einhvern til að koma þér heim
  3. Ertu með aðgang að síma heima
  4. Ertu með einhvern til að annast þig næstu 24 tímana
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er ábyrgð aðstanda dagskurðaðgerðasjúklinga

A
  • Krafa um að þeir hafi skilning á meðferð og umönnun eftir aðgerð og vilji taka ábyrgð á eftirliti með sjúkling
  • Sumstaðar krafa um að sjúklingur sé ekki meira en klst fjarlægð frá sjúkrahúsinu til að tryggja að þeir komist fljótt á bráðadeild og til að minnka óþægindi á heimleiðinni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Fræðsla sjúklinga sem fara í dagskurðaðgerðir

A
  • Mikilvægt að fái nákvæmar upplýsingar um allt ferlið til að tryggja árangur meðferðar og öryggi
  • Sjúklingar og aðstandendur viti á hverju þeir eiga von og geti gert viðeigandi ráðstafanir
  • Vel upplýstur sjúklingur frestar eða afboðar síður aðgerð sem þá getur orðið til komu á bráðamóttöku/bráðaaðgerðar
  • Kanna heilsu, aðstæður og námsgetu sjúklings fyrir aðgerð
  • Undirbúa sjúkling sálfræðilega og draga úr kvíða
  • Skrifleg og munnleg fræðsla (myndræn), samræmi
  • Vegna sljóleika/minnisleysis ætti sjúklingur sem fer í svæfingu/slævingu að fá sem minnstar nýjar upplýsingar eftir aðgerð
  • Aðstandandi með í útskriftarviðtali
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Er of miklum kostnaði/ábyrgð varpað á sjúkling og aðstandendur?

A
  • Bent á að aðgerð á dagdeild geti dregið úr kostnaði þar sem minni hætta sé á að aðgerð sé frestað og sjúklingur snúi fyrr til vinnu
  • Bein fjárútlát meiri en ef innlögn
  • Skv. íslenskri rannsókn á skurðsjúklingum fá 37% ekki upplýsingar um fjárhafsleg útlát tengt aðgerð
  • Fyrir aðstandendur dregur dagaðgerð úr heimsóknum/komum á spítalann og þannig sparist tími og peningar þrátt fyrir að þeir þurfi að dvelja hjá sjúklingi í allt að sólarhring
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Útskriftarkríteríur við dagskurðaðgerðir

A
  • Við útskrift eftir dagskurðaðgerð eiga sjúklingar að hafa stöðug lífsmörk, viðunandi verkjastillingu og vera lausir við ógleði, uppköst og svima
  • Verkir, ógleði og uppköst eru helsta ástæða þess að dagsjúklingar eru endurinnlagðir
  • Skv. úttekt BS nema í hjúkrunarfræði áttu 13,5% óvænta endurkomu innan 30 daga frá útskrift, flestir fyrsta sólarhring eftir aðgerð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Mat á ástandi sjúklings fyrir útskrift af dagdeild

A
  • Fyllilega vakandi og áttaður á stað og stund
  • Lífsmörk stöðug
  • Verkjalaus eða því sem næst á po verkjalyfjagjöf. Skorar 3 eða minna á NRS
  • Þolir að drekka og borða
  • Lítil eða engin ógleði eða svimi
  • Hefur haft þvaglát
  • Lítil sem engin blæðing í umbúðir eða í þvagi (eftir tegundir op)
  • Sjálfbjarga við klæðnað og snyrtingu
  • Hefur samþykkt útskrift og lýst sig reiðubúinn að fara heim í fylgd
  • Að aðstandandi verði hjá honum yfir nótt
  • *(sama ástand og við komu)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

sjúklingur telst útskriftarfær þegar eftirfarandi atriði hafa verið staðfest
Semsgt þegar Sjúklingur hefur fengið:

A
  • Skriflega og munnlega útskriftarfræðslu frá hjúkrunarfræðingi um eftirmeðferð, lyf, hreyfingu og sárameðhöndlun. Aðstandandi viðstaddur ef kostur er
  • Endurkomutími hjá lækni og lyfseðil fyrir viðeigandi lyfjum
  • Leiðbeiningar frá aðgerðarlækni eða deildalækni um framhaldsmeðferð eftir aðgerð
  • Upplýsingar um símanúmer og viðbrögð ef eitthvað kemur upp á
  • Hjúkrunarfræðingur metur hvort þörf sé á símaeftirfylgd og þá bókað tíma í Sögu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Eru sjúklingar ánægðir? þá með dagskurðaðgerðir

A

Eru almennt ánægðir; búast við skjótum bata og vilja að allt gangi hratt og örugglega fyrir sig
- Nauðsynlegt talið að stofnanir viðhafi stöðugt gæðamat til að tryggja að þeir fái gæðaþjónustu
- Algengir mælikvarðar heilbrigðisþjónustunnar eiga síður við hjá dagdeildarsjúklingum s.s. alvarlegar aukaverkanir og dauði í kjölfar aðgerðar
-Þeir mælikvarðar sem frekar ætti að leggja grundvallar eru almenn vellíðaan og ánægja sjúklinga eftir útskrift

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Rýnt í reynslu dagaðgerðasjúklinga

A
  • Sjúklingar yfirleitt ánægðir
  • Geta þó fundið fyrir einmanaleika og fundist þeir yfirgefnir meðan þeir bíða eftir aðgerð
  • Skapsveiflur algengar á biðtíma. Von um bata vinnur á móti kvíða og ótta, gefa vona mikilvæg hjúkrunarmeðferð
  • Geta verið óánægðir ef væntingar standast ekki um skjótan bata
  • Nauðsynlegt að nálgast af virðingu
  • Tíminn eftir heimkomu veiki hlekkurinn
  • Óvissa hvað telst eðlilegt í bataferlinu og hvernig eiga að sinna sjálfsumönnun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

o Til að tryggja ánægju sjúklinga og gæði þjónustu við útskrift sjúklinga mælir IAAS með:

A
  • Góðri verkjameðferð; þeir séu lausir við ógleði og uppköst
  • Að þeir hafi fengið góða fræðslu fyrir og eftir aðgerðina
  • Að þeir fái ekki tilfinningu um að séu útskrifaðir of snemma
  • Að hringt sé í þá daginn eftir til að fylgja þeim eftir