Hjúkrun sjúklinga eftir brjóstholsaðgerðir Flashcards
Hvernig er undibúningur fyrir hjartaaðgerðir?
- Rannsóknir (lungamynd,EKG,öndunarpróf, þvagprufa, hjartaómun)
- Upplýsingarsöfnun (meta áhættuþætti, spyrja réttar spurningar
- Fræðsla ( þarf að vera góð fræðsla til að hjálpa fólki að undibúa sig)
- Kvíðastillandi
- Húðundirbúningur, klórhexidínsturta,rakstur
- Fasta
- Nýta biðtímann til uppbyggingar sjúklings - líkamlega og andlega
Hvað er cardiac tamponade?
- Þetta er þegar það safnast blóðvökvi í gollurhúsið og hjartað nær ekki að pumpa, þess vegna er dren fyrst eftir aðgerð og mikilvægt að fylgjast með
Afhverju er NEWS score og lífsmörk mikilvæg eftir hjartaaðgerðir?
Vegna þess að hjartaaðgerðir hafa áhrif á allan líkamann, hækkandi new= eitthvað er að gerast
- Muna líka að bera saman eldri news og gera líka líkamsmat
Hver er algengasti fylgikvilli eftir hjartaskurðaðgerð?
A-fib
Þetta gerist í 30% tilfella
- Fylgjast vel með þessu og grípa strax inn
Hvernig getur öndun verið eftir hjartaaðgerðir?
- Þurfum að meta öndun ss. tíðni, dýpt, takt og notkun hjálparvöðva, við þurfum að hveta sjúkling til að hósta og verkjastilla hann það vel að hann geti andað almennilega og hreyft sig. Þurfum að kenna fólki öndunaræfingar, passa vökvainntekt og mæla súrefnismettun (gefa súrefni ef þarf)
Afhverju er mikilvægt að fræða sjúking um fylgikvilla frá lungum?
Til að sjúklingar taki þátt í meðferð og svo þau viti hvaða afleiðingar þetta getur haft í för með sér
Hvað er atelectasar?
Þetta er fylgikvilli frá lungum eftir hjartaaðgerð
- Samfall á lungablöðrum, oft vegna slímtappa eða grunnar öndunar. Best að fyrirbyggja með öndunaræfingum, hóstatækni, djúpöndun og hreyfingu
Hvað er obstruction?
- Fylgikvilli frá lunga eftir hjartaaðgerð
- Þrengin í loftvergum, oft fyrri saga um astam/COPD. Þurfum að hagræða og gefa loftúða
Hverjir eru fleiri fylgikvillar frá lungum eftir hjartaaðgerð fyrir utan atelectasar og obstruction?
- Lungabólga: hiti, slímsöfnun, hósti, verkur og andþyngsl
- Blóðtappi í lungum: akút versnun, hröð öntunar tíðni, lág súrefnismettun, verkir og köfnunartilfinning
- Fleiðruvökvi: þungt að anda, verri mettun, Þarf stundum að setja inn brjóstholsdren
Hvernig metum við og meðhöndlum verki eftir hjartaaðgerðir?
- Metum verki með NRS (0-10) og reynum að halda þeim undir 4
- Gefum verkjalyf reglulega og bætum við ef þarf t.d. fyrir hreyfingu, öndunaræfingar eða drentöktu
- Við hjálpum til við legubreytingar
- Fræðum um markmið verkjamefðerðar
- Mælum með nuddi, slökun, heitum/köldum bökstrum
- Gefum t.d. hóstabelti til að nota sem verkjastilling
Hvernig skoðum við vökvajafnvægi sjúklings eftir hjartaaðgerð?
- Þurfum að vigta daglega
- Meta vökva inntekt
- Meta bjúg
- Meta þvagútskilnað
- Skoða Na, Krea og K og stundum hemóglóbin þar sem við þurfum stundum að gefa fólki blóð.
- Og horfa klínískt eins og með bjúg
Einkenni frá meltingarfærum eftir hjartaaðgerð
- Algengt að fólk sé lystarlaust þá gott að bjóða næringardrykki
- Oft er fólki óglatt þá er gott að gefa lyf við því og skoða að eins hvort það sé eitthvað í umhverfinu sem er að hafa áhirf
- Hægðatregða getur líka komið, þurfum þá að fylgjast með vökvinntekt, auka trefjar, hreyfingu og gefa lyf
Hreyfing og sjálfsbjörg eftir hjartaaðgerðir
- Alltaf að reyna að undirbúa sjúkling eins vel og hægt er áður en aðgerðin er, fara eftir endurhæfingadagbók
- Þurfum að aðstoða við adl en einnig hvetja fólk til sjálfbjargar og passa að þau séu ekki að reyna of mikið á brjóstkassa
- Þrek er oft lítið þannig stutt gana yfir daginn og fylgjast með öndun og púls á meðan.
Hvað þurfum við að meta varðandi taugakerfið eftir hjartaaðgerðir?
- Þurfum að meta óráð, eru breytingar á athygli, meðvitund, tali, hegðun og fleira.
- Þurfum líka að skoða breytingu á meðvitund AVPU og skoða einnig sjáöldur og krafta sjúklings
Svefn og andleg líðan eftir hjartaaðgerðir
- Fólk á oft erfitt með að sofna, vakna oft upp,
- Er truflun á svefnmynstri
- Kvíði, andleg vanlíðn
- Breyting á líkamlegu ástandi