Hjúkrun sjúklinga eftir brjóstholsaðgerðir Flashcards

1
Q

Hvernig er undibúningur fyrir hjartaaðgerðir?

A
  • Rannsóknir (lungamynd,EKG,öndunarpróf, þvagprufa, hjartaómun)
  • Upplýsingarsöfnun (meta áhættuþætti, spyrja réttar spurningar
  • Fræðsla ( þarf að vera góð fræðsla til að hjálpa fólki að undibúa sig)
  • Kvíðastillandi
  • Húðundirbúningur, klórhexidínsturta,rakstur
  • Fasta
  • Nýta biðtímann til uppbyggingar sjúklings - líkamlega og andlega
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er cardiac tamponade?

A
  • Þetta er þegar það safnast blóðvökvi í gollurhúsið og hjartað nær ekki að pumpa, þess vegna er dren fyrst eftir aðgerð og mikilvægt að fylgjast með
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Afhverju er NEWS score og lífsmörk mikilvæg eftir hjartaaðgerðir?

A

Vegna þess að hjartaaðgerðir hafa áhrif á allan líkamann, hækkandi new= eitthvað er að gerast
- Muna líka að bera saman eldri news og gera líka líkamsmat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er algengasti fylgikvilli eftir hjartaskurðaðgerð?

A

A-fib
Þetta gerist í 30% tilfella
- Fylgjast vel með þessu og grípa strax inn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig getur öndun verið eftir hjartaaðgerðir?

A
  • Þurfum að meta öndun ss. tíðni, dýpt, takt og notkun hjálparvöðva, við þurfum að hveta sjúkling til að hósta og verkjastilla hann það vel að hann geti andað almennilega og hreyft sig. Þurfum að kenna fólki öndunaræfingar, passa vökvainntekt og mæla súrefnismettun (gefa súrefni ef þarf)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Afhverju er mikilvægt að fræða sjúking um fylgikvilla frá lungum?

A

Til að sjúklingar taki þátt í meðferð og svo þau viti hvaða afleiðingar þetta getur haft í för með sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er atelectasar?

A

Þetta er fylgikvilli frá lungum eftir hjartaaðgerð
- Samfall á lungablöðrum, oft vegna slímtappa eða grunnar öndunar. Best að fyrirbyggja með öndunaræfingum, hóstatækni, djúpöndun og hreyfingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er obstruction?

A
  • Fylgikvilli frá lunga eftir hjartaaðgerð
  • Þrengin í loftvergum, oft fyrri saga um astam/COPD. Þurfum að hagræða og gefa loftúða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjir eru fleiri fylgikvillar frá lungum eftir hjartaaðgerð fyrir utan atelectasar og obstruction?

A
  • Lungabólga: hiti, slímsöfnun, hósti, verkur og andþyngsl
  • Blóðtappi í lungum: akút versnun, hröð öntunar tíðni, lág súrefnismettun, verkir og köfnunartilfinning
  • Fleiðruvökvi: þungt að anda, verri mettun, Þarf stundum að setja inn brjóstholsdren
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig metum við og meðhöndlum verki eftir hjartaaðgerðir?

A
  • Metum verki með NRS (0-10) og reynum að halda þeim undir 4
  • Gefum verkjalyf reglulega og bætum við ef þarf t.d. fyrir hreyfingu, öndunaræfingar eða drentöktu
  • Við hjálpum til við legubreytingar
  • Fræðum um markmið verkjamefðerðar
  • Mælum með nuddi, slökun, heitum/köldum bökstrum
  • Gefum t.d. hóstabelti til að nota sem verkjastilling
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig skoðum við vökvajafnvægi sjúklings eftir hjartaaðgerð?

A
  • Þurfum að vigta daglega
  • Meta vökva inntekt
  • Meta bjúg
  • Meta þvagútskilnað
  • Skoða Na, Krea og K og stundum hemóglóbin þar sem við þurfum stundum að gefa fólki blóð.
  • Og horfa klínískt eins og með bjúg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Einkenni frá meltingarfærum eftir hjartaaðgerð

A
  • Algengt að fólk sé lystarlaust þá gott að bjóða næringardrykki
  • Oft er fólki óglatt þá er gott að gefa lyf við því og skoða að eins hvort það sé eitthvað í umhverfinu sem er að hafa áhirf
  • Hægðatregða getur líka komið, þurfum þá að fylgjast með vökvinntekt, auka trefjar, hreyfingu og gefa lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hreyfing og sjálfsbjörg eftir hjartaaðgerðir

A
  • Alltaf að reyna að undirbúa sjúkling eins vel og hægt er áður en aðgerðin er, fara eftir endurhæfingadagbók
  • Þurfum að aðstoða við adl en einnig hvetja fólk til sjálfbjargar og passa að þau séu ekki að reyna of mikið á brjóstkassa
  • Þrek er oft lítið þannig stutt gana yfir daginn og fylgjast með öndun og púls á meðan.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað þurfum við að meta varðandi taugakerfið eftir hjartaaðgerðir?

A
  • Þurfum að meta óráð, eru breytingar á athygli, meðvitund, tali, hegðun og fleira.
  • Þurfum líka að skoða breytingu á meðvitund AVPU og skoða einnig sjáöldur og krafta sjúklings
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Svefn og andleg líðan eftir hjartaaðgerðir

A
  • Fólk á oft erfitt með að sofna, vakna oft upp,
  • Er truflun á svefnmynstri
  • Kvíði, andleg vanlíðn
  • Breyting á líkamlegu ástandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað þurfum við að gera við undirbúning útskriftar eftir hjartaaðgerð

A
  • Fræðsla fyrir heimferð
  • Símaeftirfylgd
  • Endurhæfing
  • Endurkoma
  • Heimahjúkrun, þrif og hjálpartæki
17
Q

Undirbúningur fyrir lungaaðgerð?

A
  • Rannsóknir (lungnamynd, tölvusneiðmynd, öndunarpróf, blóðprufur, þvagprufa)
  • Upplýsingasöfnun (meta áhættuþætti)
  • Fræða
    -Kvíðastila
    -Húðundibúningur
    -Fasta nýta biðtima
18
Q

Hvernig er hjúkrun eftir lungaaðgerð?

A
  • Koma á deild að kvöldi aðgeradags
  • þurfum að skoða brjóstholsdren (blæðing, vökvi, loftleki)
  • Súrefnisgjöf
  • Verkjadreypi (utanbast ef stærri aðgerðir)
  • Þvagleggur ef stærri agðerð
  • Telemetria fyrstu nóttina
  • Meta lífsmörk a.m.k. 1x á vakt
19
Q

Hvað þurfum við að hafa í huga varðandi öndun eftir lungaaðgerðir?

A
  • Meta öndun (tíðni, takt,dýpt og það)
  • Meta uppgang og hvetja til að hósta og kenna öndunaræfingar
  • Breyta um legu og hreyfa sig
  • Þurfum að verkjastilla vel til að fólk geti t.d. gert öndunaræfingar og hreyft sig
  • Þurfum að mæla súrefnismettun og gefa súrefni
  • Þurfum að passa loft undir húð (drenið)
  • Passa tension pneumothorax (drenið)
  • Reykleysismeðferð
20
Q

Hvað þurfum við að hafa í huga varðandi verki eftir lungnaaðgerðir?

A
  • Ef það er stærri að gerð þá utanbastdeyfing
  • Gefa verkjalyf, paratabs, ópíðóða eða bólgueyðandi
  • Heitir/kaldir bakstrar
    -Nudd
  • Staðbundin dryfing
  • Hætta á langvinnum verkjum
21
Q

Hvað þurfum við að hafa í huga varðandi vefjaskaða/sár eftir lungaaðgerðir?

A
  • Umbúðir yfir skurði í 6 daga ef þetta er stór aðgerð
  • Fylgjast vel með sýkingaeinkennum (drengötum)
  • Saumataka eftir viku (drensaumur)
22
Q

Hvað þurfum við að hafa í huga með svefn og andlega líðan eftir lungaaðgerðir?

A
  • Erfitt að sofna
  • Vakna oft upp
  • Truflun á svefnmynstri
  • Stundum illkynja sjúkdómur og breyting á líkamlegu ástandi sem veldur kvíða og depurð
23
Q

Hvað þurfum við að hafa í huga varðandi hreyfingu og næringu sjúklinga eftir lungaaðgerðir?

A
  • Þurfum að láta sjúklinga ganga eftir getu, gera axlaræfingar og gera góða endurhæfingaáætlun, láta sjúklling átta sig á að þetta er á þeirra ábygð
  • Ef lystarleydi þá meta næringarástand og inntekt og gefa næringardrykki
24
Q

Hver eru hlutverk brjóstholsdrena?

A
  • Fjarlægja vökva og loft úr fleiðrubilinu
  • Skapa aðstæður svo að lungað getur þanist út að nýju og koma aftur á þeim neikvæða þrýsting sem á að vera í fleiðrubilibu
  • Fyrirbyggja að loft eða sá vökvi sem er í fleiðrunni safnist saman og felli lungað saman
  • Skolin/innhelling
25
Q

Má fjarlægja dren ef það er loftleki í því?

A

Það má aldrei fjarlægja dren ef það er loftleki í því, þá kemur loft undir húð og þrýstir lungnau niður og við það myndast tention phumothorax. Lungað þrýstir á hjartað og veldur hjartastoppi

26
Q

Hvernig er mat á lofleka á atriumdreni?

A
  • Vökvinn sem settur er í drenið er vatnslás og tryggir einstreymi úr sjúkling
  • Sé loftleki frá lunga þá á ,,bublið” í vatnslásnum að vera í takt við útöndun sjúklings
  • Ef það er stöðugt ,,bubl” í vatnslásnum bendir það til frekari leka í kerfinu en frá sjúklingi
  • ATH, ef bubl hættir skyndilega þá getur verið að sjúklingur liggur á slöngu.
  • Hvíta kúlan í vatnslátinum hreyfist upp og niður í takt við öndun sjúklings
  • Gott að meta loftleka með því að biðja sjúkling að hósta og horfa á meðan þa vatnslásinn
27
Q

Þegar lofleki hættir í dreni

A
  • Skv. fyrirmælum frá lækni er klemmt fyrir dren og sjúklingur sendur í rtg. pulm eftir fjóra klukkutíma.
  • Fylgjast með versnun á meðan dren er klemmt – mettun, verki og loft undir húð. - Fræða sjúkling.
  • Taka dren ef rtg. pulm er í lagi skv. Gæðaskjali og eftir þjálfun.
28
Q

Hvernig er hjúkrun sjúklinga með brjóstholsdren, hvað meiga þau gera

A

• Mega fara í sturtu – Vatnsheldar umbúðir og poki yfir drenkassann.
• Fylgjast daglega með umbúðum og skipta ef þörf er á – drengat oft aumt ef dren er lengi (Xylocain).
• Íhuga skolun í samráði við lækni ef vessi er þykkur (pus eða blóð) – sjá gæðaskjöl.
• Lífsmarkamælingar –meta ÖT, takt og mettun.
• Verkjastilling – gera ráð fyrir verkjum.
• Öndunaræfingar, djúpöndun og hreyfing.
• Festa slöngu vel við sjúkling.
• Hagræðing með koddum.
• Tæma reglulega úr slöngunum - ekki mjólka.
• Ekki klemma fyrir dren þegar sjúklingur er fluttur á milli staða/WC/rtg.
• Meta í hvert skipti hvort megi aftengja sjúkling við vegg við flutning.