Hjúkrun sjúklinga með meltingarfærasjúkdóma Flashcards
Hvert er hlutverk meltingarvegar?
Breytir næringu í form sem frumur geta nýtt og einnig gætir hann að því að skaðlegar agnir komist ekki inn í líkamann eða nauðsynlegar út úr honum
Hversu langur er meltingarvegurinn?
7-8 metrar frá munni að endaþarmi
Hvernig er upplýsingasöfun meltingarvegar
- Almennt heilsufars og sjúkrasaga
- Sértæk sjúkrasaga tengt meltingu
- Lífsmörk
- Líkamsskoðun
- Rannsóknir
Við greiningu og bráða innlögn hvað spyrjum við
- Spyrjum um verki (staðsetningu og leiðni)
- Spyrjum um ógleði/uppköst
- Hægðalosun/mynstur (breytingar,niðurgangur, útlit)
-Vindlosun - Matarlyst/þyngdarminnstur
- næringarástand
Við upplýsingasöfnun ekki spurnignar hverjir eru verkferlar okkar?
- Lífsmörk (öll helstu)
- Líkamsskoðun ( horfa,hlusta,þreifa,banka)
- Rannsóknir
- Blóð (status,scrp,sölt,lifrar og brispróf)
-Þvag og hægðir - Speglanir (til að athuga hvað er í gangi)
- Myndrannsóknir
Hætta á fylgikvillum aðgerðar: áhættuþættir?
-Blæðing - alltaf hætta
- Blóðtappi
- Sýking (lungabólga, anastomosuleki)
Hætta á fylgikvillum aðgerðar: meðferð?
- Fylgjast með lífsmörkum
- Hreyfing
- Öndunaræfingar
- Fylgjast með blóðprufusvörun
- Eftirlit
- Fræðsla
Hver er mikilvægasta hjúkrunargreiningin?
Verkir (kviðverkir)
Verkjastilling er grundvallar hjúkrunarmeðferð vegna?
- Til að hreyfa sig
- Til að ná dúpöndun (koma í veg f. lungabólgu)
- Geta hvílst almennilega
- Andleg líðan
- BATI
Verkjastilling eftir litlar aðgerðir eins og botlangatökur eða lítil kviðslit?
- Íbúfen og paratabs fast/pn
- Tradolan pn
Verkjameðferð: flýtibati kviðsjárspeglanir
- Tragin og paratabs fyrir aðgerð og reglulega eftir
- Tragin skipt út fyrir tradolan við útskrift
Verkjameðferð: flýtibati opnir kviðarholsskurðir?
- Paratabs pre og fast eftir aðgerð
- Utanbastdeyfing
- Tradolan sett inn þegar deyfingin er tekin út
Afhverju er loft dælt inn í kviðinn í kviðarholsspeglun?
Til að gera vinnusvæðið auðveldara, þá er auðveldara að athafna sig, betri yfirsýn og minnkar líkur á að fá áverka á líffærin
Hvernig eru loftverkir eftir kviðarholsspeglun og hvernig koma þeir?
Sumir finna ekki fyrir þessum vekrjum og aðrir mikið, þetta kemur vegna þindarertingar sem orsakast af afgangs lofti í kvið og fer undir þind.
Hvað eru loftverkir oftast lengi eftir kviðarholsspeglun? og hvað er hægt að gera til að slá á þá?
Þeir geru oftast í 2-3 daga og verstir þá, það getur verið erfitt að slá á þessa verki en hjálpar að gefa íbúfen/paratabs og finna hjálplega stellingu.
Hvað getum við gert til að koma í veg fyrir hættu á vökva- og elektrólýtaójafnvægi?
- Vigta daglega
- Tæma þvagpoka reglulega
- Mæla innnog út og gera upp vökvajafnvægi 1x á vakt a.m.k.
- Meta bjúg
- Mæla súrefnismettun/súrefnis þör þar sem aukið súrefni getur verið sign um vökvasöfnun
- Þvagræsandi lyf
- Fylgjast með blóðprufum
- ATH, niðurgang, hita, uppköst, svita
Hver eru einkenni garnalömunar?
- Ógleði/uppköst
- Þaninn kviður
- Ekki flatus (prump)/garnahljóð
- kviðverkir
Hver eru orsök machanical ileus (garnalömunar þegar það er hindrun sem hægt er að fjarlægja)
- Þetta eru einhverskonar samvextir, hægðatregða, fyrirferð eða snúningur t.d.
- Þetta er hindrun sem hægt er að fjarlægja
Hver er meðferð mechanical ileus (garnalömunar)?
Losa um hindrunina, stundum lagast garnalömum af vöæfum samvaxta að sjálfu sér
Hver eru orsök paralytic ileus (garnalömunar)?
Aðgerðir, lyf, mænuskaði, bólgur/sýkingar í kviðarholi
- Nokku algengt eftir aðgerðir á kviðarholi (sérstaklega opnar)