Hjúkrun bæklunarsjúklinga Flashcards

1
Q

Hvað er stoðkerfið mikið af heildarþunga líkamans og af hverju samanstendur þar?

A
  • Yfir 50% af heildarþunga líkamans
  • Samanstendur af 206 beinum (hjá fullorðnum), brjóski,liðum,liððböndum,sinum og vöðvum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru fjórar tegundir beina og í hvaða tvær gerðir skiptast bein?

A
  • Löng,stutt,flöt og óregluleg bein
  • skiptast í tvær gerðir: frauðbein og þétt bein
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru bein?

A

Bandvefur sem að er í endurnýjun og vexti allt lífið, ferlið er hraðara þegar við erum yngri og hægist síðan á ferlinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Stoðkerfið samanstendur af meira en bara beinum hvað er líka í stoðkerfinu?

A
  • Beinagrindavöðvar
  • Brjósk
  • Liðir
  • Liðbönd
  • Sinar
  • Brusur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er brjósk og liðir?

A

Brjósk: æðalaus vefur sem er sterkur og hreyfanlegur
Liðir: sumir eru hreyfanlegir aðrir ekki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru liðbönd, sinar og brusur?

A

Liðbönd: þau tengja bein í bein og auka stöðugleika í liðum
Sinar: tengja bein í vöðva, synoviumhimna umlykur sinar og smir þær
Brusur: bandvefspokar með synovialhimnu- demparar á álagspunktum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru fimm hlutverk beina?

A
  • Stuðningur
  • Vernd
  • Hreyfing
  • Hemotopoieses: framleiðsla rauða blóðkorna í merg ákveðinna beina
    Mineral homeostasis: um 99% af kalki er geymt í beinum, önnur steinefni í beinum eru carbonat og magnesium.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvenær eru beinmassi mestur?

A

Hann er mestur um 35 ára aldurinn síðan byrjum við að tapa meinmassa, þess vegna er mikilvægt að byggja upp góðan beinmassa. Gerum það með D-vítamíní, kalki og þungberandi hreyfingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvenær gerist beintap hjá konum?

A

Það eykst hratt eftir tíðarhvörf þess vegna eru beinbrot algengari hjá konum á eldri árum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er beinþynning?

A

Í beinþynningu rýrnar millifrumuefnið og beinin verða stökk og brothætt. Þetta gerist seinna á ævinni hjá körlum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er algengasta ástæðan fyrir bráðainnlögn á bæklun?

A

Beinþynningarbrot

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru frumugerðir beina?

A
  • Osteoblastar eða beinmyndandi frumur
  • Osteocytar eða beinætur
  • Beinmyndunarfrumur og beinætur vinna saman að viðhaldi beina og beinin endurnýjast á nokkrum vikum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er beingróandi?

A
  1. Byrjar á hemotoma: bein er æðaríkurvefur, mar verður við brotastað og límir beinenda saman
  2. Þá næta fibroblastar og mynda fibrin strúktúr (fibrun meshwork)
  3. Osteoblastar styrkja síðan fibrin vefinn, æðanýmyndun veður og procallus myndast (collagen og kalt)
  4. Síðan er collus: nýtt bein er myndað
  5. Næst remodelling: þá er nýja beinið fínpússað
  6. Og að lokum koma osteoclastar að fjarlægja dautt bein
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverji eru letjandi þættir beingróanda?

A
  • Beinendar ná ekki saman
  • Það er mikil bólga
  • Beintap
  • Spelkun ekki nægjilega - hreyfing á broti
  • Sýking
  • Drep í beini
  • Blóðleysi
  • Efnaskipti og innkirtlasjúkdómar
  • Lélegt næringarástand (kalt, d-vít, prótein)
  • Lyfjanotkun (t.d. sterar, NASID lyf)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru skipulögðu aðgerðirnar á bæklun og hverjar eru algengastar?

A
  • Liðskipti á mjöðm: algegnast
  • Liðskipti á hné - algegnast
  • Liðskipti á öxl
  • Hryggspenging
  • Osteotomia (ef fólk er kiðfætt eða hjólbeinótt
  • Arhrodesa ( fólk með skaða á ökla)
  • Tumprar, sarcoma,osteosarcoma
  • Teinatökur
  • Aputering
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Flýtibati í bæklun markmið?

A
  • Skjótur bati, snemmbúin útskrift, færri fylgikvillar og betri útkoma fyrir sjúkling.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað þarf að gera til að ná flýtibata

A
  • Það þarf að vera samvinna fagstétta
  • Góður undirbúningur fyrir aðgerð og uppvinnsla
  • Sjúklingafræðsla og þáttaka sjúklings
  • Markviss verkjameðferð
  • Sjúklingur vita hvres er að vænt af þeim
  • Markviss sjúkraþjálfun
  • Útskrift ákverin fyrir aðgerð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver er helsta ábending fyrir liðskiptaaðgerðum?

A

Það eru slit sem valda verkjum og hreyfiskerðingu (slitgigt) alltaf heill gerviliður, total prótesa)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er slit í liðnum (slitgigt)

A

Brjóskið í liðnum þynnist og eyðist, ef ekkert er að gert verður að lokum bein í bein. Liðpokinn bólgnar og vökvi í liðnum eykst með þeim afleiðingum að liðurinn þykknar. Bein nýmyndun verður og bein þykknar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er heill gerviliður í mjöðm?

A

Þá er sett kúla og stammi í lærið og á móti er sett bolli afþví að allt brjósk er farið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvaða hreyfitakmarkanir þarf að hafa í huga eftir liðskipti í mjöðm og afhverju þarf að passa sig?

A

Það þarf að passa sig vegna þess að það er hætt á að fólk farið úr lið, þannig við verðum að fara eftir leiðbeiningum allt upp í 3 mánuðum eftir á
- Meigum ekki inrótera aðgerðafæti
- ekki beygja meira ern 90° í mjöðm
- ekki krossleggja fætur
- sjúklingar útskrifast síðan með hjálpartæki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvernig er liðhlaup í mjöðm eftir liðskiptaaðgerðir? (ss. einstaklingur fer úr lið)?

A

Það eru mjúkvefir sem halda við mjaðmaliðinn og þeir eru laskaðir eftir aðgerðina og þá er hætt að kúlan fari úr skálinni við ákveðnar hreyfingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hver eru einkenni liðhlaups og hvenær minnkar hættan á liðhlaupi?

A
  • Einkenni liðhlaups: miklir verkir, fótur er styttri og innróteraður, geta ekki notað fótinn.
  • Hættan á þessu minnkar eftir ca. 3 mánuði en aðgát þarf áfram við ákveðnar hreyfingar alla ævi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað er gert við liðhlaupi í mjöðm?

A
  • Kippt í liðinn í slævingu, stundum á skurðstofu
  • Stundum er fótur settur í gifs frá ökkla upp á læri til að hindra hreyfingu og stundmu spelka í sama tilgangi
  • stundum þarf aðra aðgerð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvenær er settur gerivliður í hné?

A

Þegar það er slit í lið (slitgigt) og eru komnir verkir og hreyfiskerðing. Oft er ofþyngd eða áverki sem veldur þessu og jafnvel mikil íþróttaiðkunn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvernig er eftir þessa aðgerð (gervilið í hné)

A

Það eru slæmir post op verkir meiri en í mjöðminni vegna þess að þetta er stór og mikil aðgerð. Það er ekki jafn öruggur árangur og eftir mjaðmaaðgerð en engar hreyfitakmarkannir eru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað er hryggspenging og afhverju er hún gerð?

A
  • Þá eru hryggjaliðir festir saman til að hindra hreyfingu
  • Gert til að verkjastilla
  • Til að stebilisera
  • Hér eru sérstök fyrirmæli við hreyfingu má ekki beygja hrygginn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað er osteotomia?

A

Þetta er gert til að rétt stöðu beins, þá er fleygur tekinn úr beini og beinið sett í rétta stöðu, stundum þarf að nota ytri festingu að auki. Fólk sent heim með skrúflykil og á að strekkja reglulega.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hver eru algeng bráðatilfelli á bæklun?

A
  • Mjaðmabrot og lærleggsbrot
  • ökklabrot
    -sköflungsbrot
    -upphandleggsbrot
    -Úlnliðsbrot
    -Hryggsúlubrot
    -Fjöláverki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Meðferð beinbrota

A

• Skurðaðgerð vs hefðbundinn meðferð (sjúklingur annaðhvort í fatla eða gifsi)
• Blóðug / óblóðug rétting (þegar verið er að rétta afstöðu)
• ORIF (opin rétting, innri festing)
• Innri festingar (skrúfur, naglar, plötur)
• Ytri festingar (rammi settur utaná)
• Gerviliður
• Gifs/spelkur
• Tog/strekkur

31
Q

Hvenær verður mjaðmabrot?

A
  • Oftast beinþynning og hraumleiki gerist of við lágorkuáverka (fall)
  • Fóturinn syttist og verður útróteraður.
32
Q

Hver er meðalaldur mjaðmabrota og hvort eru karlar eða konur líklegri til að brotna?

A
  • Meðalaldur er um 83-84 ára og tæplega 300 á ári
  • þaæ eru þrjár konur á móti hverjum karli ennn karlar eru líklegri til að deyja vegna þess að þeir eru hrumari og veikari einstaklingar.
  • Flestir ná fyrri færni en þurf oft auka þjónustu
33
Q

Hvað eru beinþynningarbrot?

A

Þetta er oftast lágorkuáverki eins og fall á jafnsléttu (stundum þarf ekki einu sinni fall) getur verið samfallsbrot á hrygg, b
mjaðmabrot, úlnliðsbrot eða upphandleggsbrot

34
Q

Hvernig greinum við beinþynningarbrot?

A

Notum T score
Ef að fólk er undir 1 þá er það osteopenina beingistnun
ef fólk er undir 2,5 þá er það beinþynning

35
Q

Hvað er osteopenia og osteoporosis?(beingisnun/beinþynning

A

Þetta er þögull sjúkdómur og er algengi ekki þekkt á heimsvísu. Finnum ekki fyrir honum. Léleg meðferðarheldni.
- Konur lenda oft í þessu eftir tíðarhvor beinin verða gisin og stökk og þetta er oft lélegt hald í beini og erfiðar viðgerðisr

36
Q

Hverjir eru þekktir áhættuþættir beinþynningu?

A

Kyn, aldur og erfðir. Næring, undirþyngd, hreyfingarleysi, reykingar og áfengisneysla. Beinbrotnað áður.

37
Q

Hvað er minnkaður vöðvamassi (sarcopenia)?

A
  • Vöðvatap er ca 8% á áratug á árunum milli 50-70 ára. Fer þá upp í 15%
  • Þetta eykur líku á beinþynningu og byltum.
    Þurfum að vera dugleg í líkamsþjálfun, huga aðnæringu og d vítamíni til að fyrirbyggja þettta.
38
Q

Hvað er sarcopenia obesity?

A

Þegar við skiptum út vöðvamassa fyrir fituvef

39
Q

Hvernig greinum við sarcopeniu ( minnkaðs vöðvamassa) ?

A
  • Það er lítill vöðvamassi og léleg vöðvavirkni þannig það er lítill vöðvastyrkur
  • Það er skert virkni t.d. ganga eða hreyfa sig hægt (gönguhraði undir 0,8 m/s
  • Það er skertur gripstyrkur í höndum karlar undir 30kg og konur undir 20kg
40
Q

Hver er skilgreining hraumleika?

A

Heilkenni þar sem sarcopenia (minnkaður vöðvastyrkur) er undirliggjandi þáttur og einstaklingur hefur að auki a.m.k. þrjá af þessum þáttum
- Óviljandi þyngartap
- Magnleysi
- Þreyta
- Hæggengi
- minnkuð líkamleg virkni

41
Q

Hrumnir einstkalingar eru í aukinni hættu á ?

A
  • Byltum
  • Að þurfa sjúkrahúsinnlögn
  • Minnka hreyfi- og sjálfbjargageti
  • Verða stofnanabundir
  • Deyja
42
Q

Meðferð við hraumleika

A
  1. Líkamsþjálfun
  2. Orku og próteinbættu fæði
  3. D-vítamín
  4. Minnka fjöllyfjanotkun
43
Q

Hvernig er byltuhringurinn?

A
  • Einstaklingur fellur
  • Hann verður hræddur við að detta aftur
  • Hann dregur úr hreyfingu vegna hræðslu
  • Þá veiklast hann, missir vöðvastyrk og það
  • Byltuhættan eykst
  • Hann dettur aftur
44
Q

Hverjar eru þrjár tegundir mjaðmabrota?

A
  • Lærleggshálsbrot (collum fracture)
  • Brot á lærleggsklúlu (pertrochanter fracture)
  • Brot undir lærleggshnútu (subtrochanter fracutre)
45
Q

Flokkun lærleggsbrota?

A
  • Flokkað eftir Garden 1-4
  • Ólík meðferð eftir tegund brots
  • Garden 1-2: ótilfærð brot sem er oft hægt að festa með einföldum nöglun (lítil aðgerð)
  • Garden 3-4: tilfærð brot þar sem blóðflæði er líklega skert inn í kúluna og hætta á drepi í beini, þess vegna er sett hálfur gerfiliður í mjöðm
46
Q

Hvað eru hálfliðir (gerviliðir)

A
  • Stundum settir í sjúklinga eftir mjaðmabrot og er ábending ef blóðflðin inn í collum er í hættu og fyrirséð að drep verði í kúlu (garden3-4)
  • Þetta er semsagt bara mjaðmakúla með áföstu skafti ekki skál á móti (hálfur gerviliður eða bipolar prótesa
  • minni hætta á liðhlaupi en þegar settur er heilliður
47
Q

Brot á lærleggshálsi - Hanson negling (LIH)

A
  • Ef brot á lærleggshálsi er ekki eða lítið tilfært (garden 1-2) eru settir Hanson naglar upp í kúluna. Gert er ráð fyrir því að blóðflæði sé óskert og kúlan því lífvænleg. Þetta er lítið skurðsár og oftast má sjúklingur stíga í fót með fullu ástigi eða ástigi að sársaukamörkum.
48
Q

Brot á lærleggshnútu - DHS

A

DHS negling (dynamic hip screw) er algeng festing á þetta brot. Hún leyfir samþjöppun á beini og er oft mun sársaukafyllri en gerviliðsaðgerð. Stundum brotna vöðvafestur (trochanter) sem valda enn meiri verkjum. Mikilvægt að hafa í huga hjá þessum hópi. Ef festan er léleg í beini eru stundum fyrirmæli um létt ástig eða tylliástig. Í alvarlegri brotum er oft notaður mergnagli (Gamma).

49
Q

Brot undir lærleggshnútu - mergnegling

A

Mergnagli – Gammanagli er notaður til að festa subtrochanterbrot og stundum pertrochanterbrot. Athugið að hér eru skurðsárin tvö til þrjú. Ýmist fullt ástig eða tylliástig

50
Q

Meðhöndlu öklabrost.

A
  • Þetta er frekar yngra fólk
  • Blóðug eða óblóður rétting sem er oft meðhöndlað einungis í gifsi.
  • Ef öklinn er brotinn þannig að hann er farin úr lið þarf oft asð gera aðgerð fljótt annars er hætta á blöðrumyndun
  • Gifst/gifsspelka og hækjur og alengt er að fólk sé án ástigs í 6-8 vikur. Getur verið mikil áskorun fyrir aldraða og fólk í yfirþyngd
51
Q

Til lagfæringar á beinbrotum getur þurft beingraft hvernig virkar það?

A

-Þá er t.d. notaður eigin vefur sjúklings og er algegnt að taka ur crista iliaca (mjöðminni) til að örva beingróanda.
- Skurðsárin eru fleirir og getur verið mjög kvalarfullt
- heilbrigð bein sem eru fjarlægt í aðgerð eru settar í beinbanka.

52
Q

Tog og strekkur hvað er það?

A

eins og t.d. Halo vesti: pinnar boraðir í hausinn. Notað ef fólk brotnar ofarlega á hálsi

53
Q

Hvað þarf að hafa í huga varðandi fjöláverka?

A
  • Þetta eru háorkuáverkar sem þarf oft að byrja á gjörgæslu
  • Þetta er oft ungt fólk
  • Þetta er flókin og sérhæfð hjúkrun ásamt fjölskylduhjúrkun, þurfum að hafa þverfaglegt teymi.
54
Q

Hver eru helstu viðfangsefni hjúkrunar á bæklun?

A
  • Eftirlit með ástandi sjúkling, símat og mælingar
  • Fyrirbyggja fylgikvilla
  • Fræða sjúklinga og aðstandendur
  • Verkjastilla (forðumst Nsaid lyf þegar við erum með beingróanda, nema hjá liðskiptaaðgerðir)
  • Umhirða skurðsárs
  • Meta distal status eins og skyn/hreyfigetu, áverka, útlit, púlsa)
  • Hreyfa sjúkling
  • Fylgjast með sýkingareinkennum (þvagfæri, öndunarfæri síðan skurðsár)
  • Næringarinntekt (auka próteinþörf)
  • Fylgjast með útskilnaði
  • Einkennum fylgikvilla
55
Q

Hverjir eru helstu þættir í hjúkrun fyrir bæklunaraðgerð

A
  • Prehabilitaion, notum tíma til að undirbúa sjúkling sem best
  • Fræðsla um áverka, aðgerð, endurhæfingu…
  • Næring og fasta (sjúklingur má borða og drekka þar til…)
  • Vökvajafnvægi (Inntekt og útskilnaður, blæðing)
  • Þrýstingssáravarnir - Hamur
  • Óráðsvarnir (Eftir mjaðmabrot u.þ.b. 50% líkur að fara í óráð)
  • Verkjastilling
  • Hagræðing
  • Náið eftirlit með ástandi
  • Rannsóknir
  • Undirbúningur fyrir skurðaðgerð, gátlisti skurðstofu
56
Q

Hvernig virkar næring og fasta varðandi bækluar aðgerðir

A
  • Sjúklingur má/á? að borða þar til 6 tímar eru til aðgerðar
  • Sjúklingur má/á? að dreypa á tærum, próteinlausum vökva þar til 2 tímar eru til aðgerðar
  • Aldraðir oft vannærðir og / eða þurrir við komu
  • Notum allan þann tíma sem við höfum til að næra sjúklinga
  • Orkuþörf aukin við brot, fræða sjúklinga um mikilvægi næringar
  • Po vökvi sjaldnast nægur, gefa í æð
  • Miða við að sjúklingur fara með 1L plús í balans í aðgerð?
57
Q

Hverjar eru algengustu hjúkrunargreiningarnar a bæklun

A

o Hætta á fylgikvillum aðgerðar
o Verkir
o Skert líkamleg hreyfigeta
o Skurðsár
o Hætta á vökvaójafnvægi
o Hætta á óráði
o Hætta á sýkingu
o Hætta á skertri starfsemi úttauga- /æðakerfis
o Röskun á fjölskyldulífi

58
Q

Hvaða fylgikvillar er hætta á að fá eftir bæklunaraðger

A
  • Liðhlaup
  • Blæðing
  • Ógleðo og uppköst
  • Truflun á svefni
  • Bráðarugl
  • Blóðtaooi
  • Þvagfærasýking
  • Þvagtregða
  • Lungnabólga
    -Sárasýking
  • Bráður nýrnaskaði
59
Q

Hvaða fylgikvillar er hætta á að fá eftir bæklunaraðger

A
  • Liðhlaup
  • Blæðing
  • Ógleðo og uppköst
  • Truflun á svefni
  • Bráðarugl
  • Blóðtaooi
  • Þvagfærasýking
  • Þvagtregða
  • Lungnabólga
    -Sárasýking
  • Bráður nýrnaskaði
60
Q

Hvernig er verkjastillingin á bæklun

A
  • Það eru föst verkjalyf sem eru gefin 4x á sól, fyrsta gjöfin er kl 6 næsta 12 síðan 18 og 22
  • 6 gjöfinn er hugsuð til að sjúklingur byrji daginn vel og getur tekið fullan þátt í endurhæfingu.
  • Morfín eða ketogan er gefið í æð eða undir húð í bráðafasa strax eftir aðgerð
  • Algengustu lyfin eru siðan oxyconton og oxynorm en fólk útskrifast með niðurbrotunarskema til að trappa niður. stundum kæling.
61
Q

Hvernig fer fram hreyfing eftir aðgerð

A
  • Endurhæfing hefst strax eftir aðgerð
  • Hjúkrunarmeðferð snýst m.a. um að koma í veg fyrir fylgikvilla minnkaðrar hreyfigetu
  • Hreyfing flýtir fyrir gróanda og minnkar verki
  • Mikilvægt að viðhalda hreyfigetu og styrk í laskaða útlimnum/svæðinu eins og hægt er og klárlega í ósködduðum hluta líkamans, fyrirbyggja vöðvarýrnun.
  • Hvetja sjúkling til að gera sjálfur það sem hann getur – mjög mikilvægt og passa að Ekki taka færni af sjúklingum. Færnitap getur gerst hratt hjá öldruðum sem lenda inni á stofnun.
  • Að hætta að gera getur leitt til þess að hætta að geta.
62
Q

Hvað þarf að hafa í huga varðandi vefjaskaða - sár eftir bæklunaraðgerðir?

A
  • Sterilar umbúðir og hafa umbúðarskipti eftir þörfum, þurfum að meta útlit sára mt.t. sýkinga.
63
Q

Hvaða sýkingar er algengt að fá eftir aðgerð

A

•Þvagfærasýking (hiti, slappleiki, illa lyktandi þvag, jafnvel rugl hjá öldruðum). Fjarlægja þvagleggi um leið og hægt er, fylgjast með þvaglátum, óma residual ef grunur um tregðu. Ónæmar bakteríur í umferð.

Lungnabólga (hiti, slappleiki, mæði, lækkandi súrefnismettun ofl.). Þekktur fylgikvilli rúmlegu. Öndunaræfingar, hreyfing, sitja, forðast ásvelgingu.

Sárasýking (hiti, roði, þroti, vessi, auknir verkir ofl. ). Djúp sýking í skurðsári kemur ekki fram strax. Meðhöndla vessandi/blæðandi skurðsár með aðgát, gefa sýklalyf um munn ef viðvarandi. Opin beinbrot meðhöndlast strax með sýklalyfjum í æð – óhrein sár.

64
Q

Hvað þarf að hafa í huga varðandi vökvajafnvægi

A
  • Þurfum að huga vel af því, skoða frábendingar eins og hjarta og nýrnavandamál, muna að aldraðir eru oft þurrir við komu og fylgjast með vökva
65
Q

Hvað þarf að hafa í huga með þvaglát eftir aðgerð

A
  • Stundum þvagtregða eftir aðgerð, fylgikvilli deyfingar.
  • Tappað af sjúklingi með einnota legg ef ekki gengur að pissa, má gera x2 áður en settur er þvagleggur.
  • Átak í að draga úr notkun þvagleggja, fækka spítalasýkingum. Hann er Settur ef sjúklingur þarf að bíða brotinn eftir aðgerð og erfitt er að hreyfa hann, Settur í aðgerð hjá innkölluðum ef þurfa þykir
  • Leggur er fjarlægður daginn eftir aðgerð eða eins fljótt og hægt er
  • Þvagblaðra ómuð samkvæmt skema þar til sjúklingur hefur pissað
    -Sjúklingar ganga á wc og mikilvægt er að muna að hafa upphækkun á wc því ekki má beygja meira en 90°í mjöðm ef gerviliður í mjöðm !
    -Ef nota þarf bekkenstól þarf sömuleiðis að athuga að hann sé nógu hár.
  • Skráð í íhluti og framvindu
66
Q

Hvað þarf að hafa í hug með eftirlit með blæðingu

A
  • Sérstök aðgát hjá sjúklingum sem koma akútinn og eru á blóðþynningarlyfjum
  • Meiri hætta á blæðingu við liðskipti á mjöðm en hné.
    -Blóð haft tilbúið í húsi fyrir stærri aðgerðir - Blóðgjöf eftir þörfum (skurðstofa, vöknun, deild)
  • Hemoglobin stixað á vöknun
  • Blóðprufur daginn eftir aðgerð ef blæðir meira en 500 ml.
    -Stundum er settur keri við skurðsár sem er yfirleitt tekinn daginn eftir
  • Öll blæðing (aðgerð, keri, umbúðir) metin og skráð
67
Q

Hætta á skertri starfsemi úttauga- / æðakerfis (compartment syndrome), hvað þarf að hafa í huga

A
  • Fölvi (Pallor)
  • Blámi (Cyanosis)
  • Seinkuð háræðafylling
  • Bjúgur
  • Kaldur vefur/húð köld viðkomu
  • Sjúklingur getur ekki hreyft líkamshluta distalt við áverkann eða gips; lömun
  • Verkur minnkar ekki þrátt fyrir hækkun á líkamshluta (hálega), verkjalyf eða breytta líkamsstöðu/hagræðingu
  • Sjúklingar kvartar um aukna eða minnkaða skynjun eða dofa/náladofa í líkamshluta distalt við áverka eða undir gipsi
  • Púls minnkaður eða finnst ekki
    VÖÐVINN ER AÐ DEYJA
68
Q

Óráð eftir bæklunaraðgerðir

A
  • Mjaðmabrot sjálfstæður áhættuþáttur, 50% líkur
  • Fyrirbygging margþætt og meðferð sömuleiðis
  • Lengir bataferlið og legutíma
    ö Verri horfur, aukin dánartíðni
  • Getur valdið varanlegum skaða ef dregst á langinn
  • Fræðsla og samvinna við aðstandendur
69
Q

Bráður nýrnasakaði tengt aðgerð (bæklun)

A

-Sjúklingur þurr við komu, löng fasta, ónóg vökvainntekt hann verður lágþrýstur í aðgerð og þá getur komið blóðþurrð í nýrum sem veldur skaða
- Getur komið bráð nýrnabilun ofan í króníska
- Fylgjast með vökvajafnvægi og útskilnað
- Blóðprufur, lítil hækkun á gildum getur bent til skaða og að bregðast þurfi við
- Fyrirbyggja með því að vökva sjúklinga vel og fylgjast með blóðþrýstingi
- Meðhöndlun fyrst og fremst vökvagjöf og eftirlit
- Sendum fólk vel vökvað í aðgerð

70
Q

Sýking í beini eftir aðgerð

A
  • Kemur oftast fram á innan við 4 vikum eftir áverkann
  • Verkir, þroti, bólga, vessi, hiti…
  • Mjög erfið viðureignar sérstaklega ef íhlutir eru til staðar s.s. gerviliðir
  • Iv sýklalyf oft í margar vikur
  • Stundum þarf að fjarlægja íhlut og þá er settur Spacer á meðan sem er Eins og protuca, sett fyrir protuca og látin vera í einhverjar vikur meðan verið er að uppræta sýkinguna.
  • Sýklalyf gefin í fyrirbyggjandi tilgangi í og eftir aðgerð
    Þetta getur Oft verið marga mánaða dæmi
71
Q

Blóðtappi í djúplægri bláæð

A
  • Algengast í fótum og pelvis
  • Reykingar og offita auka hættu á DVT
  • Einkenni eru verkur í fætinum, bólga, roði og hiti
  • Blóðtappinn getur losnað og farið í lungu (pulmonary embolism)
  • Ef DVT þá 3% líkur á pulmonary embolism
  • Greint með ómun af fæti
  • Meðhöndlað með blóðþynningu
72
Q

Lungablóðrek einkenni

A

o Öndunarerfiðleikar
o Brjóstverkur við innöndun
o Breyting á hjartslætti
o Minnkuð súrefnismettun
o Hröð öndun
o Hraður púls
o Getur valdið dauða
o Greint með sneiðmynd af lungnaslagæðum
o Meðhöndlað með blóðþynningu

73
Q

Þrengslaheilkenni Mik

A

Mikill þrýstingur að blóðflæði stoppar, fólk sett í of þröngt gifs t.d. getur líka verið þrýstingur inn i skaði á mjúkvef

74
Q

Blöðrur eftir bæklunaraðgerð

A

• Myndast helst þar sem brotið bein liggur grunnt undir húð
• Algengast yfir tibia, ökkla og olnboga
• Fylltar glærum vessa eða blóðvökva.
• Forðast skal að opna þær
• Heil húð myndast á u.þ.b. 3 vikum