Hjúkrun sjúklinga á skurðstofu Flashcards

1
Q

Hvaða handþvott/sótthreinsun notum við fyrir aðgerðir?

A

Vatn og sápa ef óhreinindi (sápan tekur um 3 mín að virka annar er spritt áhrifaríkara en vatn og sápa, betri fækkun örvera, fer betur með hendur, fljótlegra og aðgengilegar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er umhverfi skurðstofu?

A
  • Skurðdeildin er þrískipt: lokað svæði, hrein svæði og tengt svæði
  • Loftræsting á skurðstofu en hún er slökkt í aðgerð itl að halda bakteríum
  • Yfirþrýstingur á skurðstofu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er umgengi á skurðstofum á lokaða svæðinu

A

Það er skurðstofur og lager fyrir dauðhreinsaðar vörur, græn skurðstofuföt, húfa, skór eingöngu notaðir innan deildar,
- gríma ef aðgerð í gangi eða undirbúningur hafinn
- Takmarka umgang og fjölda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er umgengi á skurðstofum á hreins svæðinu

A

Svæði sem tengist lokaða svæðinu, s.s. skurðstofugangur, skol, tækjaherbergi
o Græn skurðstofuföt, húfa, skór eingöngu notaðir innan deildar
o Takmarka umgang

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er umgengi á skurðstofum á tengi svæðinu

A
  • Búningsklefar, gangur utan hreina svæðisins, vöknun, gjörgæsla
    o Ekki sérstök föt en takmarka umgang eins og hægt er
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skilgreindu
- Asepsis:
- Aseptisk tækni
- Steilt
- Dauðhreinsað svæði
- Sótthreinsunhúðar sjúklings

A

• Asepsis: Það að vera laus við örverur sem valda sýkingu/sýklun
• Aseptisk tækni: Vinnubrögð sem byggja á þekkingu og grundvallarreglum sem hafa það að markmiði að koma í veg fyrir mengun af örverum (viðhalda asepsis)
• Sterilt: Laust við örverur=dauðhreinsað
• Dauðhreinsað svæði: Það svæði sem er undirbúið fyrir aðgerð með verkfærum, lökum
• Sótthreinsunhúðar sjúklings (skurðsvæði), eins sótthreinsað og hægt er

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Eru skurðsárasýkingar algengustu spítalasýkingarnar?

A

nei, Skurðsárasýkingar eru næst algengastar af sýkingum sem sjúklingar fá á sjúkrahúsum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Af þeim 27milljónum einstaklinga sem fara í skurðaðgerð fá hversu margir sýkingar

A

500.000 og 40-60% þeirra hefði mátt koma í veg fyrir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er klæðnaður á skurðstofu?

A
  • Skurðstofuföt
  • Sloppar
  • Grímur( Skurðstofugrímur, Berklagrímur,
  • Augnverjur
  • Húfur
  • Hanskar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Máttu vera alltaf í skurðstofufötunum?

A

Nei bara notuð innan deildar og ef hún er yfirgefin þá slopp utan yfir eða skipt um föt, alltaf að skipta um skó ef farið er útaf deild. Þetta er gert til að draga úr dreifingu örvera á húð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Afhverju grímur, augn og adlithlífar (grundvallarvarúð)?

A

Til að verja slímhúðir í augum, munni og nefi, þegar hætta er á slettum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Afhverju sloppar- plastsvuntur? (grundvallarvarúð)

A

Til að verkja húð og fyrirbyggja mengun á f0tum, fara um leið og verki er lokið og passa ef að sloppur blotnar í gegn ver hann ekki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Afhverju hanskar (grundvallarvarúð)

A
  • Verja starfsmann og sjúkling fyrir sýkingu, vanda val á þeim
  • Alltaf þegar snerting við blóð eða líkamsvsessa
    -Hreina hanska þegar komið er við slímhúð eða húð sem er ekki heil
  • SKipt á höndum milli sjúklinga og verka á sama sjúklingi ef farið er úr megnuðu verki
  • Fara strac úr höndum að verki loknu, þvoið eða sprittið hendur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Grundvallarleiðbeiningar - Asepsis vinnubrögð á skurðstofu

A

• Allt sem er á dauðhreinsaðasvæðinu verður að vera dauðhreinsað
• Sloppar eru dauðhreinsaðir að framan frá brjósthæð að mjöðmum
• Steril löku eru notuð til að útbúa steril svæði
• Eingöngu borðplötur dúkaðar dauðhreinsuðum lökum eru steril ekki það sem hangir niður
• Hreyfingar teymis í aðgerð er frá sterilu til sterils eingöngu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Grunvallarleiðbeiningar – aseptíksvinnubrögð

A

• Lágmarkshreyfing í 30 cm. fjarlægð frá dauðhreinsuðusvæði
• Ef brot verða á dauðhreinsuðu svæði er litið á það sem mengað
• Fylgjast þarf vel með öllu sterila svæðinu – ef grunur leikur á um að einhver hlutur sé ósterill á að lýta á hann sem ósterilan
• Opna sterila hluti eins nálægt þeim tíma sem á að nota hann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Sloppar skurðaðgerðarfólks

A

• Sloppur er dauðhreinsaður að framan frá brjóstum niður að borðhæð
• Ermar eru dauðhreinsaðar 5 cm. ofan við olnboga og niður að stroffi
• Ekki dauðhreinsað
• hálsmál
• axlir
• undir höndum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Skurðstofusloppar

A

• Sloppur er örverufrír að framan frá brjóstum niður að borðhæð
• Ermar eru örverufríar frá öxl og niður að stroffi
• Ekki örverufrítt
• hálsmál
• axlir
• undir höndum
• bak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Þættir sem hafa áhrif á útkomu sjúklings eftir skurðaðgerð

A

• Handþvottur
• Handsótthreinsun fyrir skurðaðgerðir
• Fatnaður og dúkar sem vörn
• Undirbúningur sjúklings
• Viðhalda dauðhreinsuðu svæði
• Örugg skurðtækni
• Viðhalda öruggu umhverfi í skurðaðgerð

19
Q

Þegar opnað eru sterilar umbúðir fyrir aðgerð

A

• Skoða hvort umbúðir eru heilar
• Skoða fyriningartíma
• Opna borð þannig að aðgerðarhjúkrunarfræðingur geti tekið við hlut/áhaldi án þess að innra byrði mengist

20
Q

Húðarsótthreinsun fyrir skurðaðgerð

A

• Hafa í huga við val á sótthreinsunarefni
• Hvort sjúklingur hefur ofnæmi fyrir efninu
• Þurfum að passa hvort fólk sé með ofnæmi fyrir t.d. klóshexidínuinu
• Að efnið sé breiðverkandi
• Að efnið hafi ekki eiturverkun (toxic)
• Efnið hafi áframhaldandi verkun á húðinni
• Nái að þorna á húðinni

21
Q

Efni til sótthreinsunar á húð

A

• Chlorhexidine 4%( Hibiscrub sápa og Chlorhexidin spritt (litað eða ólitað))
• Joð( Betadine sápa og spritt og Duraprep)
* Sjúkrahússpritt 70%

22
Q

Klórhexitín spritt

A

• Mjög góð bakteríudrepandi áhrif verkar vel á : Gram neikv, gram jákv og ágætlega á vírusa
• Verkar hratt
• Lengd virkni góð
• Klórhexidinspritt má ekki nota á slímhúðir, og innra eyra (heyrnarleysi) getur valdið skemmd á glæru(corneal) augans
• Eldfimt

23
Q

Tilgangur húðsótthreinsunar

A

• Að minnka hættu á skurðsárasýkingu með því að fjarlægja óhreinindi og bakteríuflóru af húð
• Helsta hættan á skurðsýkingu er talin vera mengun í aðgerðinni sjálfri sem er yfirleitt af völdum baktería frá húð sjúklingsins sjálfs→ góður undirbúningur húðar er því mjög mikilvægur

24
Q

Fjarlæging hára fyrir skurðaðgerð

A

• Ekki fjarlægja hár nema þau hafi áhrif á aðgerðarsvæðið
• Mælt er með því að fjarlægja hár eins nálægt aðgerð og hægt er og nota til þess klippur (catagory 1A samkv CDC eða stongly recommended)

25
Q

Sótthreinsun húðar almenn regla

A

• Húð sjúklings hrein
• Þvegið frá hreinasta svæði til óhreinna
• Byrja á skurðstað og stækka hringinn út frá honum
• Aldrei farið aftur inn á hreinasta svæði með sömu grisju
- • Klórhexidín spritt, tvær umferðir og húð þurr á milli og þurr áður en dúkað er.
• Athuga að sjúklingur liggi ekki í bleytu eftir þvott, brunahætta af spritti og ertandi fyrir húð
• Sýking í sári/sýktur gangráður:
• Ef sár er til staðar eða opin húð af einhverjum ástæðum s.s. sýking, þá er endað á því að þvo það svæði jafnvel þó það sé skurðstaður

26
Q

Þvottur skurðsvææðis – framkvæmd

A

• Húð sjúklings hrein
• Þvegið frá hreinasta svæði til óhreinna
• Byrja á skurðstað og stækka hringinn út frá honum
• Nafli þveginn sérstaklega
• Aldrei farið aftur inn á hreinasta svæði með sömu grisju

27
Q

Ábyrgð hjúkrunarfræðinga í kring

A

• Allt sem fer inn á dauðhreinsað svæði er dauðhreinsað
• Skoða umbúðir
• Umbúðir heilar
• Dauðhreinsun í lagi
• Ef einhver vafi – þá ekki notað
= „sterílt eða ósterílt” ekkert þar á milli
• Undirbúningur sjúklings
• Eftirlit á stofu meðan á aðgerð stendur
• Umgangur í kringum dauðhreinsað svæði má ekki menga
• Halda fjarlægð

28
Q

Verklag þegar skurðsvæði er sýkt

A

• Ef sár er til staðar eða opin húð af einhverjum ástæðum s.s. stomía, þá er endað á því að þvo það svæði jafnvel þó það sé skurðstaður
• Þvegið síðast við líkamsop
• Athuga að sjúklingur liggi ekki í bleytu eftir þvott, brunahætta af spritti og ertandi fyrir húð

29
Q

Að klæðast dauðhreinsuðum slopp

A

• Mikilvægt:
• Að snerta ekki þann hluta sloppsins sem á að vera dauðhreinsaður í aðgerð
• Að halda ermum uppi og reka þær ekki í ósterilt svæði

30
Q

Legur í skurðaðgerð – áhættur

A

• Hár aldur, offita, lélegt næringarástand, lömun, aðrir sjúkdómar
• Þrýstingur, tog, núningur og raki
• Legan sjálf, svæfingin – breyting á háræðablóðflæði
• Tegund aðgerðar, skurður – tog á vefi
• Tímalengd aðgerðar > 2,5- 3klst
• Lyf og aldur sjúklings

31
Q

Legusár eftir skurðaðgerð

A

• 23% af legusárum sem koma fram hjá sjúklingum eru vegna legu í skurðaðgerð
• Kemur yfirleitt fram innan 48 klst. eftir skurðaðgerð á allt að 3 – 5 dögum
• Mikilvægt að meta legusárahættu fyrir aðgerð

32
Q

Útsettir líkamspartar fyrir legusár

A

• Mikilvægt að bólstra vel
• Meta tog á húð
• Ef koma legusár eða taugaskaði á skurðstofu er það skráð sem atvik og farið yfir hvernig skal fyrirbyggja að það gerist aftur

33
Q

Verndun sjúklings fyrir skaða í skurðaðgerð

A

• WHO gátlistin: Ofnæmi, samþykki o.fl.
• Fara yfir rannsóknarniðurstöður
• Fylgjast með umhverfi í nálægð sjúklings
• Öryggisráðstafanir:
• Öryggisólar
• Ekki skilja sjúkling eftir einan á skurðarborðinu
• Passa upp á tæki í nálægð við sjúkling

34
Q

Öryggisþættir á skurðstofum

A

• Talningar – mikilægt, ekki skilja neitt eftir
• Brunar – efnabrunar – sótthreinsunarefni og brennslutæki
• Tæki – fara eftir leiðbeiningum stilla

35
Q

Talningar hver framkvæmir?

A

• Aðgerðar- og umsjónarhjúkrunarfræðingur telja saman og eru ábyrgir fyrir talningu.

36
Q

Talningar hvað á að telja?

A

• Verkfæri
• Grisjur
• Oddhvassir hlutir
• Smáhlutir
• Aðrir smári hlutir sem fara á aðgerðarfelti s.s. diatermiraspur

37
Q

Talningar hvenær á að telja

A

• Fyrir aðgerð skal allt tvítalið og einnig það sem gefið er til viðbótar eftir að aðgerð hefst.
• Fyrir lokun á húð skal gerð lokatalning x2.

38
Q

Hvernig er talið og skráð á landspítala

A

• Aðgerðar- og umsjónarhjúkrunarfræðingar tvítelja talningaskylda hluti upphátt.
• Talning skal vera samfelld og órofin. Æskilegt er að sömu einstaklingar telji saman og gefi sér tíma og fulla athygli þegar talið er.
• Ekki skal fjarlægja neitt af stofu fyrr en lokatalning hefur farið fram.
• Talning skráð í Orbit.
• Gæðaskjal um talningar í gæðahandbók Lsh

39
Q

Dauðhreinuð lök notuð í skurðaðgerð

A

• Dauðhreinsuð lök afmarka dauðhreinsað svæði
• Lök brotin þannig að sem minnst þurfi að handfjatla þau
• Verja hanska og slopp
• Dúkaður sjúklingur er miðja dauðhreinsaðs svæðis
• Ofan á sjúkling og ofan á borðum er dauðhreinsað svæði – þar fyrir neðan reiknast ekki dauðhreinsað
• Reglur um hvernig dúkað er
• Fjarlægja dúka með varúð
• „Plastdrape” mikilvægt að leggja rétt
• Joðborin plast filma

40
Q

Hjúkrunarmat sjúklings í skurðaðgerð

A

• Hefst við móttöku sjúklings
• Hjúkrunargreiningar byggjast bæði á líkamlegri og andlegri heilsu einstaklingsins
• Byggir á upplýsingasöfnuninni fyrir aðgerð
• Hjfr. staðfestir upplýsingar skráðar af deild

41
Q

Hjúkrunarmarkmið

A

• Sýnir lítil eða meðal einkenni um ótta
• Engin einkenni um tauga eða vefjaskaða tengt legu á skurðarborði
• Engin einkenni um skaða komi fram á húð eða vef eftir aðgerð
• Engin einkenni komi fram um skaða eftir rafmagn, efni eða líkamlega áverka
• Engin sýking komi fram eftir aðgerð
• Viðhelda eðlilegum líkamshita
• Viðhelda vökvajafnvægi

42
Q

Hjúkrunarmeðferð á skurðstofu

A

• Fræðsla fyrir aðgerð dregur úr kvíða, - stuðningur v sjúkling – viðhalda virðingu sjúklings
• Tryggja öryggi sjúklings fyrir og í aðgerð – samstarf á skurðstofu mikilvægt
• Lega á skurðarborði – minnkað blóðflæði til háræða, lífeðlisfræðilegar breytingar, hitalækkun, bólstrun
• Koma í veg fyrir skaða af völdum tækja eða efna
• Mikilvægi talningar í og við lok aðgerðar
• Viðhalda aseptistri tækni – sáraumbúðir, frágangur kera (drena)
• Mat á markmiðum

43
Q

Móttaka sjúklings á skurðstofu

A

• Svæfingalæknir, svæfinga- og skurðhjúkrunarfræðingar
• Gátlisti:
• Staðfesta nafn og kennitölu sjúklings
• Undirritað upplýst samþykki
• Hvaða aðgerð er fyrirhuguð
• Ofnæmi
• WHO gátlisti
• http://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item18996/Gatlisti_WHO_Oryggi_i_skurdadgerdum_Kynning%20EL.pdf
• Sjúklingur færður á skurðstofu og aðgerð undirbúin.

44
Q

Mögulegir fylkivillar aðgeðra

A

• Gleymist að tengja/opna fyrir dren
• Grisja/verkfæri gleymist inni í sjúklingi
• Verkfæri ekki steril
• Legusár/húðrof