Hjúkrun sjúklinga á skurðstofu Flashcards
Hvaða handþvott/sótthreinsun notum við fyrir aðgerðir?
Vatn og sápa ef óhreinindi (sápan tekur um 3 mín að virka annar er spritt áhrifaríkara en vatn og sápa, betri fækkun örvera, fer betur með hendur, fljótlegra og aðgengilegar
Hvernig er umhverfi skurðstofu?
- Skurðdeildin er þrískipt: lokað svæði, hrein svæði og tengt svæði
- Loftræsting á skurðstofu en hún er slökkt í aðgerð itl að halda bakteríum
- Yfirþrýstingur á skurðstofu.
Hvernig er umgengi á skurðstofum á lokaða svæðinu
Það er skurðstofur og lager fyrir dauðhreinsaðar vörur, græn skurðstofuföt, húfa, skór eingöngu notaðir innan deildar,
- gríma ef aðgerð í gangi eða undirbúningur hafinn
- Takmarka umgang og fjölda
Hvernig er umgengi á skurðstofum á hreins svæðinu
Svæði sem tengist lokaða svæðinu, s.s. skurðstofugangur, skol, tækjaherbergi
o Græn skurðstofuföt, húfa, skór eingöngu notaðir innan deildar
o Takmarka umgang
Hvernig er umgengi á skurðstofum á tengi svæðinu
- Búningsklefar, gangur utan hreina svæðisins, vöknun, gjörgæsla
o Ekki sérstök föt en takmarka umgang eins og hægt er
Skilgreindu
- Asepsis:
- Aseptisk tækni
- Steilt
- Dauðhreinsað svæði
- Sótthreinsunhúðar sjúklings
• Asepsis: Það að vera laus við örverur sem valda sýkingu/sýklun
• Aseptisk tækni: Vinnubrögð sem byggja á þekkingu og grundvallarreglum sem hafa það að markmiði að koma í veg fyrir mengun af örverum (viðhalda asepsis)
• Sterilt: Laust við örverur=dauðhreinsað
• Dauðhreinsað svæði: Það svæði sem er undirbúið fyrir aðgerð með verkfærum, lökum
• Sótthreinsunhúðar sjúklings (skurðsvæði), eins sótthreinsað og hægt er
Eru skurðsárasýkingar algengustu spítalasýkingarnar?
nei, Skurðsárasýkingar eru næst algengastar af sýkingum sem sjúklingar fá á sjúkrahúsum
Af þeim 27milljónum einstaklinga sem fara í skurðaðgerð fá hversu margir sýkingar
500.000 og 40-60% þeirra hefði mátt koma í veg fyrir
Hvernig er klæðnaður á skurðstofu?
- Skurðstofuföt
- Sloppar
- Grímur( Skurðstofugrímur, Berklagrímur,
- Augnverjur
- Húfur
- Hanskar
Máttu vera alltaf í skurðstofufötunum?
Nei bara notuð innan deildar og ef hún er yfirgefin þá slopp utan yfir eða skipt um föt, alltaf að skipta um skó ef farið er útaf deild. Þetta er gert til að draga úr dreifingu örvera á húð
Afhverju grímur, augn og adlithlífar (grundvallarvarúð)?
Til að verja slímhúðir í augum, munni og nefi, þegar hætta er á slettum
Afhverju sloppar- plastsvuntur? (grundvallarvarúð)
Til að verkja húð og fyrirbyggja mengun á f0tum, fara um leið og verki er lokið og passa ef að sloppur blotnar í gegn ver hann ekki
Afhverju hanskar (grundvallarvarúð)
- Verja starfsmann og sjúkling fyrir sýkingu, vanda val á þeim
- Alltaf þegar snerting við blóð eða líkamsvsessa
-Hreina hanska þegar komið er við slímhúð eða húð sem er ekki heil - SKipt á höndum milli sjúklinga og verka á sama sjúklingi ef farið er úr megnuðu verki
- Fara strac úr höndum að verki loknu, þvoið eða sprittið hendur
Grundvallarleiðbeiningar - Asepsis vinnubrögð á skurðstofu
• Allt sem er á dauðhreinsaðasvæðinu verður að vera dauðhreinsað
• Sloppar eru dauðhreinsaðir að framan frá brjósthæð að mjöðmum
• Steril löku eru notuð til að útbúa steril svæði
• Eingöngu borðplötur dúkaðar dauðhreinsuðum lökum eru steril ekki það sem hangir niður
• Hreyfingar teymis í aðgerð er frá sterilu til sterils eingöngu
Grunvallarleiðbeiningar – aseptíksvinnubrögð
• Lágmarkshreyfing í 30 cm. fjarlægð frá dauðhreinsuðusvæði
• Ef brot verða á dauðhreinsuðu svæði er litið á það sem mengað
• Fylgjast þarf vel með öllu sterila svæðinu – ef grunur leikur á um að einhver hlutur sé ósterill á að lýta á hann sem ósterilan
• Opna sterila hluti eins nálægt þeim tíma sem á að nota hann
Sloppar skurðaðgerðarfólks
• Sloppur er dauðhreinsaður að framan frá brjóstum niður að borðhæð
• Ermar eru dauðhreinsaðar 5 cm. ofan við olnboga og niður að stroffi
• Ekki dauðhreinsað
• hálsmál
• axlir
• undir höndum
Skurðstofusloppar
• Sloppur er örverufrír að framan frá brjóstum niður að borðhæð
• Ermar eru örverufríar frá öxl og niður að stroffi
• Ekki örverufrítt
• hálsmál
• axlir
• undir höndum
• bak