Sjúkdómar í vélinda Flashcards
Atresia
Meðfæddur galli
Hluti vélinda er lokaður þar sem lumen opnaðist ekki - blindur endi
Hluti vélinda er grannur, rudimental strengur án lumens
Sjaldgæft
Tengist oft öðrum göllum, t.d. hjartagöllum
Fistula oesophagei
–tenging við trachea
– í 80-90% tilvika
– annar eða báðir endar geta tengst
Meðfæddir gallar á vélinda
Atresia
Stenosis
- -getur líka verið áunnin
- -bandvefsþykknun í vegg
- -gjarnan atrophia á vöðvalagi
Mucosal fellingar
- -fellingar eða himna sem þrengja að lumeni
- -circulert eða hálfmána
- -Schatzki’s hringur ef neðst í vélinda á mótum frumugerðaskipta
- -Patterson-Kelly á postcricoid svæði
Gastric ectopia
- -svæði með magaslímhúð í vélinda
- -oftast saklaust
Hiatus hernia
Hluti magans er fyrir ofan þind
Fer í gegnum víkkað hiatus oesophagei
–galli í byggingu hiatus
Algengt
Orsök óþekkt 2 gerðir --sliding (95%) --paraoesophageal Í sliding er fundus og hluti corpus fyrir ofan þind
Einkenni:
brjóstsviði, nábítur
Einkenni í 10-15%
Ólíklegra að paraoesophageal gefi einkenni
Meðferð:
Symptomatísk
Sýrueyðandi lyf
Skurðaðgerð
Achalasia
Skortur á samhæfingu hreyfingu vélindans við kyngingu
Lower esophangial sphincter opnast ekki eðlilega
Ditalation á vélinda fyrir ofan LES
Vöðvahypertrophia í LES
Fæða er lengur í vélinda en er eðlilegt
Óþekkt orsök sem primary sjúkdómur
–bólga í og við ganglion frumur
Secondary sjúkdómur við Chagas sjúkdóm (T. cruzi)
Einkenni
Vaxandi kyngingarörðugleikar, nábítur
Auknar líkur á vélindakrabbameini
Zenkers diverticulum
Pokamyndun í efsta hluta vélinda
Mögulega tengt disfunction á vöðvavegg
Hætta á aspiration
Fæða getur sest í poka, rotnað og valdið andremmu
Er yfirleitt ekki hættulegt
Einkenni: andremma, matarleifar gúlpast upp
Tractions diverticulum
Pokamyndun á vélinda
Um miðbik, við bifurcation trachea
Var algengt samhliða berklum
Fyrirferðamikill viðgerðarvefur dregst saman, myndar örvef sem togar í lumen og myndar poka
Epiphrenic diverticulum
Pokamyndun á vélinda
Neðst í vélinda, rétt ofan við LES
Tengist gjarnan achalasia
Helsta einkenni: nábítur að næturlagi
Mallory-Weiss syndrome
Langræfar rifur neðst í vélinda
Oftast hjá alcoholistum
Yfirleitt eftir mikil uppköst
Talið koma þegar LES opnast ekki nógu vel við uppköst - þrýstingur veldur sáramyndun
Rifur ganga misdjúpt í vegginn
Einkenni er blæðingar
Aðalhætta er perforation (kallast Boerhaave’s syndrome)
–Mjög hættulegt
–Hætta á að innihald vélinda fari yfir í mediastinum
Blæðingarnar geta verið hættulegar
Oesophageal varicur (Æðahnútar í vélinda)
Útvíkkaðar bláaæðar undir slímhúð Getur rofnað og valdið blæðingu --Meiri hætta ef >5 mm í þvermál Kemur neðst í vélinda og efst í maga Tengt portal háþrýstingi --kemur við tengingu system blóðrásar við portal kerfi Tengist oft skorpulifur Hátt mortalitet í blæðingu (40%) Meðferð er skurðaðgerð og sclerotherapy --sclerosandi efni sprautað inn til að hindra blæðingu
Bólgusjúkdómar í vélinda
Orsakir
Bakflæði (algengast) Inntaka ertandi efna Uremia Eosinophilic oesophagitis (fer vaxandi) Geisla- og lyfjameðferð Inniliggjandi magaslanga Herpes simplex Sveppasýkingar
Aukið algengi vélindabólgu í M-Austurlöndum og Kína
Eosinophilic oesophagitis
Mikil íferð eosinophila í slímhúð
Tíðni sjúkdóms fer vaxandi
Orsök óþekkt, tengt ofnæmissjúkdómum
–Tengist astma, húðexemi og ofnæmiskvefi
Einkenni: kyngingarörðugleikar, fæða stendur í fólki
Yfirleitt greint hjá ungu fólki
Hyperplasia á basallagi fruma
Spongiosis, bjúgur í þekju svo frumur aðskiljast lítillega
Hægt að meðhöndla localt með sterum
Reflux oesophagitis
Bakflæði
Algengasta orsök vélindabólgu á Vesturlöndum
Bakflæði á magainnihaldi upp í neðsta hluta vélinda
Magainnihald meltir smám saman slímhúðina
Geta slímhúðar til viðgerðar minnkar
Getur að lokum leitt til umbreytingar á þekjunni í kirtilslímhúð
–Barretts oesophagus
Kemur einkum hjá fólki upp úr fertugu
Orsakir:
Gallar í lokun á LES
Aukinn þrýstingur frá magainnihaldi
Sliding hiatus hernia
Histólógía: Bólgufrumuíferð í þekju Eosinophilar Basalfrumuhyperplasia Lenging vascular papillum
Einkenni:
Brjóstsviði
Nábítur
Aukinn hætta á vélindakrabbameini
Barrett’s oesophagus
Kemur hjá 10% bakflæðissjúklinga
Eðlilegri lagskiptri flöguþekju er skipt út fyrir metaplasíska columnar kirtilþekju sem inniheldur goblet frumur
Columnar slímhúðin ræður betur við súra umhverfið
Aðalhættan er að það verður dysplasia og í framhaldinu adenocarcinoma
Pathogenesa:
Langvarandi reflux –> bólga og sármyndun –> viðgerð í lágu pH –> pluripotent stofnfrumur þroskast í columnar slímhúð
Algengara í hvítum
Algengara í kk
Ættgengt að einhverju leyti
SSBE (short segment) er <3cm frá GE mótum
LSBE (long segment) er >3cm frá GE mótum
Intestinal metaplasia skiptir miklu máli
Talin meiri hætta á krababmeinsmyndun í LSBE
Greining á high grade dysplasiu er ábending fyrir aðgerð
Fylgikvillar:
Bólga, sár, þrenging vegna örmyndunar, blæðing, krabbamein
Góðkynja æxli í vélinda
Papilloma
- meinlaust
- litlar útbunganir í lumen
- ekki talið þróast í illkynja
Leiomyoma
- góðkynja sléttvöðvaæxli
- ekki mjög sjaldgæft
- yfirleitt lítið og skaðlaust
(Granular cell tumor)
Illkynja æxli í vélinda
almennt
Kemur aðallega í fólki >60 ára
Mun algengara í Austurlöndum
Á Vesturlöndum er það algengara í kk
Í Kína algengara í kvk